Bændablaðið - 15.06.1999, Síða 29
Þriðjudagur 15.júní 1999
BÆNDABLAÐIÐ
29
Tæknival og íslensk
miðlun gera með
sér samstarfs-
samning
Stefnt að því að
koma upp fleiri
starfsstöðvum
á lands-
byggðinni innan
tveggja ára
Tæknival hf. og íslensk miðlun
ehf. hafa gert með sér sam-
starfssamning sem felur í sér
viðamikla samvinnu fyrirtækj-
anna á sviði upplýsingamiðlun-
ar. Samningurinn mun leiða af
sér fjöld nýrra atvinnutækifæra
við markaðs- og upplýsingamál
á landsbyggðinni. Fyrirtækin
stefna að því að koma upp
starfsstöðvum með tækniþekk-
ingu og lausnum frá Tæknivali á
fleiri stöðum úti á landi innan
tveggja ára.
I samningnum er gert ráð fyrir
að Tæknival leggi til þá tæknilegu
þekkingu sem felur í sér hönnun
og þróun tæknilegra lausna sem
notaðar eru í verkefninu.
Frá Tæknivali kemur tölvu- og
víðnetsbúnaður á starfsstöðvar ís-
lenskrar miðlunar og fyrir fjar-
fundalausn.
Víðnetslausnin byggist m.a. á
því að tengja saman tvo eða fleiri
vinnustaði, sem geta verið í tals-
verðri fjarlægð hver frá öðrum og
þannig láta þá starfa saman óháða
fjarlægðum og vegalengdum. Með
víðnetinu er nú hægt að færa störf-
in til fólksins, ólíkt því sem áður
var þegar fólk varð að flytja sig
þangað sem störf voru í boði. Víð-
netið geri fyrirtækjum kleift að
flytja hljóð, myndir og gögn á
milli staða án tillits til vegalengda,
þannig að starfsmenn Islenskrar
miðlunar á landsbyggðinni og í
Reykjavík geta staifað saman án
tillits til fjarlægðar á milli staða.
Þegar hafa skapast 13 ný störf
á Raufarhöfn og mun annar eins
fjöldi nýrra starfa skapast á Stöðv-
árfirði og Patreksfirði en þegar
hefur verið gengið frá samningum
um starfsstöðvar þar.
Hið nýja fyrirtæki mun opna
nýjar leiðir og tækifæri í atvinnu-
málum byggðalaganna og flytja
um leið þangað fullkomna sam-
skiptatækni og þekkingu.
Til sölu
McHale pökkunarvél árg.97,
Krone 125 rúllubindivél árg.90,
Zetor 7745 m/Alö 640 ámokst.
árg 91, Fella heyþyrla vb.5,4
árg.96, Niemeyer
stjörnumúgavél árg. 95. Tvær
Khunflex múgavélar. Deutz-
Fahr sláttuþyrla (biluð) vb.
165, árg.85. Uppl. í síma:
4312910.
Stórlækkað
verð
Bætt heilsa. betri líðan.
aukatekjur.
Við kynnumst
ótrúlegum heilsuvörum
og náum frábærum árg-
angri. Þú trúir því varla.
Viltu vita hvernig?
Persónuieg
ráðgjöf og stuðningur.
Hringdu núna. Símar 487
5656, 892 8756.
Jörð til sölu
Austurkot í Sandvíkurhreppi.
Jörðin er 166 ha., ræktun er tæplega 20 ha. Á jörðinni er gamalt
íbúðarhús sem þarfnast viðhalds, úthús í þokkalegu ástandi m.a.
hesthús fyrir rúmlega 35 hross, reiðskemma og stór vélaskemma.
Toppaðstaða fyrir hestamenn, mjög góð staðsetning; innan við 5
km frá Selfossi og klst. akstur til Reykjavíkur.
Nánari uppl. á skrifstofu
Fasteignasala Lögmanna
Suðurlandi
Austurvegi 3, 800 Selfoss
S. 482 2849- Fax 482 2801 -
fasteignir@log.is
r
Þetta er
vopnið í
baráttunni
við
dulbeiðsli
hiá kúm
Söluaðili:
NAUÐSYN ehf.
Lyngási
510 - Hólmavík
Sími/fax: 451 3543, 854 7716
Hrossabœndur
-ný tœkifœri-
Ísteka-Lyfjaverslun íslands hf. óskar eftir
samstarfi viö hrossabœndur um blóðtökur
úr fylfullum hryssum í ógústbyrjun í
eftirfarandi landshlutum:
Suðurland
Borgarfjörður
Húnavatnssýslur
Skagafjörður
/ Gott verö fyrir gœöahróefni
/ Vikulegar fylmœlingar
/ Heilsuvernd
Hafið samband strax.
Upplýsingapakki bíöur ykkar.
Ísteka-Lyfjaverslun íslands hf.
Grensásvegi 8, 108 Reykjavík
s.: 581-4138; fax: 581-4108
netfang: isteka@vortex.is
Nýr landbúnaðarráðherra
Brynjólfur Sandholt, fyrrverandi yfirdýralæknir, er einn fjölmargra sem
heimsóttu Guðna Ágústsson, nýjan landbúnaðarráðherra, á fyrstu dögum
hans í embætti. Guðni sagði í stuttu spjaili við Bændablaðið að Ijóst væri
að mörg spennandi verkefni biðu hans í ráðuneytinu. „Ég mun ieggja mig
allan fram um að vinna fyrir íslenskan landbúnað," sagði ráðherrann.
„íslendingar ganga að því sem vísu þegar þeir kaupa íslenskar búvörur
að þeir séu að kaupa þá hollustu matvöru sem völ er á í heiminum. Á
þetta þarf að leggja áherslu. Við eigum að setja markið hátt og eiga
landbúnað í fremstu röð á næstu öld.“
ISTOII^ I
Afkastamiklar hey-
vinnuvélar á ein-
stöku sumartilboði
R-1400F múgavél, vökvastýrð - tveggja stjörnu. Rakar í einn garða til
vinstri eða tvo garða til hægri. Vbr. 6,20 m.
Drive 655 AS
múgavél,
tveggja
stjörnu,
dragtengd,
vökvalyft. Vbr.
6,55 m. Hentar
litlum
dráttarvélum.
SPEED680 A
tætla,
dragtengd,
vökvalyft. Vbr.
6,80 m. Hentar
litlum
dráttarvélum.
Valdar sem ódýrasti kosturinn í útboði
Búnaðarsambands Suðurlands á síðasta ári.
VÉLAR&
WwNUSTAhf
Járnhálsi 2, Reykjavík, sími 587-6500, fax 567 4274
Útibú á Akureyri, sími 461 4040, Óseyri 1a
ISTHIIMl