Bændablaðið - 16.10.2001, Síða 3

Bændablaðið - 16.10.2001, Síða 3
Þriðjudagur 16. október 2001 BÆNDABLAÐIÐ 3 —T-^-~rrrv~~rr-, Gerðu hagkvæm áburðarkaup með Hydro Með samvinnu við Hydro er baendum tryggður einkoma gæðaáburður á einstaklega hagkvaemu verði Njóttu hámarks afsláttar með því að panta strax ^ Verðskrá 2001 /02 - 500 kg sekkir, kr/tonn án vsk. ^ Nokh mímí ákró mei HyÁro Afsláttur frá júníverði 2002 17% 14% 12% 10% 8% 6% 4% 2% 0% Tegund oktOI nóv 01 des 01 jan 02 feb 02 mar 02 apr 02 maí 02 Jún 02 HYDRO-KAS™ (N27) 16.740 17.345 17.749 18.152 18.555 18.959 19.362 19.766 20.169 Kalksaltpétur (N15,5) 17.257 17.881 18.297 18.712 19.128 19.544 19.960 20.376 20.792 NP 26-3 (26-7) 19.993 20.716 21.198 21.679 22.161 22.643 23.125 23.606 24.088 NP26-6 (26-14) 21.108 21.871 22.380 22.888 23.397 23.906 24.414 24.923 25.432 NPK 25-2-6 (25-4-7) 19.774 20.489 20.965 21.442 21.918 22.395 22.871 23.348 23.824 NPK 24-4-7 (24-9-8) 20.370 21.107 21.598 22.088 22.579 23.070 23.561 24.052 24.543 NPK 21-4-10 (21-8-12) 20.231 20.962 21.450 21.937 22.425 22.912 23.400 23.887 24.375 NPK 20-5-7 (20-12-8) 20.524 21.266 21.761 22.255 22.750 23.244 23.739 24.234 24.728 NPK 17-5-13 (17-10-16) 20.075 20.800 21.284 21.768 22.252 22.735 23.219 23.703 24.187 NPK 17-7-10(17-15-12) 21.678 22.461 22.983 23.506 24.028 24.551 25.073 25.595 26.118 NPK 11-5-18(11-11-21)* 23.646 24.501 25.071 25.640 26.210 26.780 27.350 27.920 28.489 * Klórsnauður; þ.e. inniheldur < 2% Cl. Einnig fáanlegur í 40 kg pokum á 8% hærra venði en í venðtöflu. Áburðarkaup eru vaxtalaus fram til 31. desember 2001 Hágæðaáburður I allri starfsemi Hydro er lögð áhersla á að framleiðsla sé í sátt við umhverfið jafnframt þvf sem lögð er áhersla á að vinna með bændum við að þróa áburð sem uppfyllir ströngustu kröfur um gæði og umhverfisáhrif. Allar áburðartegundir Hydro eru einkorna sem tryggir hámarksdreifigæði og nýtingu áburðarins og gerir þar með kleift að halda áburðarnotkun í lágmarki. Allur áburður er húðaður og sekkjaður að hætti Hydro sem hefur reynst skila kögglalausum, ryklitlum og fljótuppleystum áburði heim átún til bænda. I samráði við fagaðila í landbúnaði er nú boðið upp á ellefu tegundir af áburði sem henta vel íslenskum aðstæðum. Bændur eru hvattir til að kynna sér vel áburðartegundir og notkunarsvið þeirra í ítarlegum bæklingi. Umbúðir áburðarins eru einstaklega vandaðar og vel frágengnar sem kemur í veg fyrir rakavandamál 275 kr/tonn fagafsláttur Það er markmið Hydro Agri að áburðarnotkun byggi á bestu fáanlegum upplýsingum hverju sinni. Þannig næst hámarkshagkvæmni fyrir viðkomandi bú og hugsanlegri sóun og uppsöfnun áburðarefna í náttúrunni er haldið í lágmarki. Til þess að stuðla að þessu markmiði er búum sem leggja í kostnað við túnkortagerð, jarðvegs- eða heyefnagreiningar og gerð áburðaráætlana veittur sérstakur fagafsláttur, allt að 275 kr/tonn frá verðskrá við áburðarkaup. Nánari upplýsingar er að finna í áburðarbæklingi 2001/02 og á www.hydroagri.is þar sem hægt er að panta áburðinn á fljótlegan og einfaldan hátt ((( HYDRO Sláturfélag Suðurlands svf. Fosshálsi 1 - 110 Reyhjavílt Sími 575 6000 Fax 575 6090 www.ss.is og www.hydroagri.is

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.