Bændablaðið - 16.10.2001, Qupperneq 22

Bændablaðið - 16.10.2001, Qupperneq 22
* -«•=>'.* Í. ftsaaSktS9*M‘3&Uaa4Htt * XAta£C*J?. ií^J!*í;v>>a: 22 BÆNDABLAÐIÐ Þriðjudagur 16. október 2001 ©FRJÖ Alhliða þj ónustufy rirtæki fyrir alla ræktun £ Skógarbændur: Langtímaáburður fyrir skógarplöntur. Finnskir plöntustafír, „geispur“. 0 Verslun garðyrkjumannsins. Bændur: Fræ af gulrófum og ýmsum káltegundum. Agryldúkar til að breiða yfir plöntur. Plastdúkar fyrir gróðurhús, bogahús. Frjó ehf Stórhöfða 35, 110 Reykjavík. Sími 567 7860. Fax 567 7863.Netfang: sala@ frjo.is Veffang: www.frjo.is Bændur spynja um ISDN ingt 31 Nokkrir bændur hafa hring í umsjónarmann tölvumála 131 til að spyrjast fyrir um möguleika á ISDN í sinni sveit og haft var samband við Nínu Björk Sigurðardóttir hjá Landssímanum. Til upplýsingar fyrir aðra birtast svörin hér á eftir. Foss, Jaðar og Tungufell eru á áætlun á árinu 2002. Bæirnir eru í 22 km fjarlægð frá Flúðum og er ógerlegt að tengja þá leið núna þar sem vegalengd fer yfir mörk á ISDN. Höskuldsstaðir og Gilsá ættu að tengjast fljótlega þar sem verið er að setja upp stöðina í Breiðdalnum. Keldudalur í Hegranesi tengist ekki fyrr en eftir 1. nóvember. Eftir 1. nóv. tekur það síðan einhvern tíma að koma stöðinni upp. Við bjóðum alla * velkomna á Uppskeru- hátíð Fegurri sveita 26.október á Flúðum Framkvæmdanefnd um Fegurri sveitir 00 Mæting viö félagsheimiliö. Skoöunarferö um Flúöir og nágrenni. Garöyrkjustööin Melar, Flúöasveppir og Límtré e.h.f. heimsótt. Leiösögumaöur veröur Loftur Þorsteinsson oddviti 12.00 Léttur hádegisveröur á vægu veröi (1150 kr) fyrir þá sem þaö vilja á hótelinu Drífa Hjartardóttir formaöur landbúnaöarnefndar alþingis flytur ávarp 13.00 Setning: Níels Árni Lund formaöur stjórnar Fegurri sveita Ávarp oddvita Hrunamannahrepps Tónlistaratriöi Ragnhildur Siguröardóttir verkefnisstjóri Fegurri sveita flytur skýrslu ársins Fegurri sveitir/ Noröur Héraö. Jónas Þór Jóhannsson sveitarstjóri Fegurri sveitir/ Kirkjubólshreppur. Matthías Lýðsson oddviti og Hafdís Sturlaugsdóttir Fegurri sveitir/feröaþjónusta. Ásborg Arnþórsdóttir ferðamálafulltrúi uppsveita Árnessýslu Fegurri sveitir/ Ásahreppur Jónas Jónasson oddviti Ríkidæmi dreifbýlisins. Anna Karlsdóttir lektor viö Landbúnaöarháskólann á Hvanneyri Almennar umræöur 16.00 Fundarmönnum boöiö upp á kaffiveitingar. Guöni Ágústsson landbúnaöarráöherra flytur ræðu og veitir þátttakendum viöurkenningar 17.00 Uppskeruhátíöinni slitiö www.bondi.is Hefur þú komið í heimsókn? LÁTTU ÞÉR LÍÐA VEL við sjáum um fjármálin Hcimilislínan er víðtæk fjármálaþjónusta fyrir einstaklinga og heimili sem hægt er að sníða að þörfum hvers og eins. Þjónustan er ætluð skilvísum viðskiptavinum sem vilja nýta sér fjölbreytt þjónustuúrval bankans á hagstæðum kjörum. I þjónustunni felst m.a. • Hærri innlánsvextir . Allt að 1.000.000 kr. reikningslán á . Allt að 500.000 kr. hagstæðum kjörum yfirdráttarheimild á Gullreikningi . Greiðsluþjónusta með útgjalda- án ábyrgðarmanna dreifingu, mánaðargjald . Lægri vextir á yfirdráttarheimild . Útgjaldadreifing í og eingöngu er greitt fyrir nýtta Heimilisbankanum á Internetinu heimild . Netklúbbur Heimilislinu • Visa Farkort eða MasterCard . Húsnæðislán til allt að 25 ára Heimskort . Ódýrari bilalán Lýsingar 0 Aðgangur að Heimilisbankanum á . Ekkert árgjald Internetinu '■ 0 Allt að 500.000 kr. skuldabréfalán 1 til allt að fimm ára án ábyrgðarmanna ftk Heimilislínan V J f -tjármáUn 1 örvggum höndum Gagngerðar breytingar á sláturhúsinu á Jramtur bnnki í sumar var haldið áfram endurbótum á sláturhúsi Kaup- félags Skagfirðinga á Sauðár- króki sem hófust vorið 2000. Breytingarnar í sumar voru aðallega í sjálfum slátursaln- um,en þar hefur nú verið skipt um allan vélbúnað, gólf- og veggefni endurnýjað, skipt um hreinlætistæki og settir upp veggir milli vinnusvæða. I fyrra var hins vegar breytt aðstöðu í fjárréttinni og við slátrun. Þá var einnig sett upp nýtt fláningarkerfi sem keypt var frá Bretlandi. Nú er slátrað með svo- kallaðri viðsnúinni fláningar- aðferð. Hafa breytingarnar á slátur- húsinu miðast við að það uppfylli kröfur um leyfi lil úlflutnings á dilkakjöti og hefur verið óskað eftir úttekt á húsinu þar að lútandi. Að sögn Agústs Andréssonar slát- urhússtjóra spara breytingarnar og nýja fláningarltnan I6-20 starfs- menn miðað við það kerfi sem áður var notað. Munu um 60 manns vinna við slátrunina í haust. Aætlað er að Jóga um 1500 dilkum á dag þegar húsið er full- mannað. Agúst reiknar með að liðlega 50 þúsund dilkum verði slátrað í haust og verður það um 15 þúsund fleira en í fyrra. Aukningin kemur að mestu úr ísa- fjgrðar- og^Stratidasýslu m./Oþ,

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.