Bændablaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 20
20
BÆNDABLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. október 2001
l/iúskipti m mmnulíl
Umsjón
Erna Bjarnadóttir
Síðastliöna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs hækkað um 8,0% og vísitala
neysluverös án húsnæðis um 8,6%. Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala
neysluverös hækkað um 1,6%. Á sama tíma hafa búvörur hækkaö um 6% og
grænmeti lækkað um 0,3%. Önnur innlend mat- og drykkarvara hefur hins vegar
hækkað um 11,3%.
Yfirlit um framleiðslu og sölu ýmissa búvara
Bráðabirgðatölur fyrir ágúst 2001
Ágúst Júní 2001 Sept2000 Breyting frá fyrra tímabili, % Hlutdeild %
Framleiðsla 2001 til ágúst 2001 til ág. 2001 Agúst 2000 3 mán. 12 mán. m.v. 12 mán.
Alifuglakjöt** 345,000 1,036,942 3,464,810 46.3% 40.1% 9.9% 15.0%
Hrossakjöt 53,496 158,177 1,145,682 -27.6 -16.8 6.2 5.0%
Kindakjöt* 155,005 161,179 9,686,773 -22.1 -23.1 11.7 41.9%
Nautgripakjöt 283,361 883,839 3,645,922 -6.9 -4.3 0.0 15.8%
Svínakjöt Samtals kjöt 417,752 1,254,614 1,312,312 3,552,449 5,175,699 23,118,886 2.0 9.9 11.5 22.4%
Innvegin mjólk 7,406,355 25,220,368 106,258,578 2.3 4.3 0.5
Sala innanlands
Alifuglakjöt** 320,000 962,065 3,480,815 19.3% 25.5% 11.8% 17.4%
Hrossakjöt 68,431 173,908 813,385 18.5 19.4 22.8 4.1%
Kindakjöt 689,087 1,880,510 6,944,347 -12.4 -12.0 -4.1 34.6%
Nautgripakjöt 287,658 879,591 3,634,812 -1.2 -4.4 -0.6 18.1%
Svínakjöt 435,401 1,314,166 5,173,769 3.3 9.8 11.1 25.8%
Samtals kjöt 1,800,577 5,210,240 20,047,128 -1.0% 1.0% 3.7%
Umreiknuð mjólk
Umr. m.v. fitu 8,705,220 25,288,804 98,565,240 1.0 1.4 -1.3
Umr. m.v. prótein 9,456,856 27,561,566 106,974,707 6.1 5.9 2.9
* Kindakjöt lagt inn samkv. útflutningsskyldu sem flutt skal á erlenda markaði er meðtalið í framangreindri framleiðslu. ** Framleiðsla og sala alifuglakjöts í ágúst áætluð að hluta til.
Heildarsala á kjöti sl.
12 mánuði pr. 31. ágúst
sl. nam rösklega 20
þúsund tonnum en
framleiðsla á sama tíma
nam 23,1 þúsund
tonnum. Útflutningur
kindakjöts síðustu 12
mánuði nam 1.253
tonnum og hrossakjöts
323 tonnum. Engar
birgðir voru af
svínakjöti og tæp 150
tonn voru til samtals af
hrossa- og
nautgripakjöti. Birgðir
kindakjöts jukust um
106% frá sama tíma í
fyrra og voru 1.820 tonn.
Á sama tíma hefur sala
kindakjöts dregist
saman um 4% en sala á
alifugla- og svínakjöti
hefur aukist um 11%.
Innvigtun mjólkur var
106,3 millj. lítra á
síðasta verðlagsári. Sala
á próteingrunni var
tæpar 107 millj. lítra og
jókst um 2,9% frá fyrra
verðlagsári.
KIA
Janúar2001
Júnf2001
Desember 2001
Grís IA
Janúar 2001
Júnf 2001
Desember 2001
HRIA
Janúar 2001
Júnf2001
Desember 2001
Þróun
afurðaverðs til
bænda
Meðfylgjandi myndir sýna
þróun á verði svína-,
nautgripa- og hrossakjöts til
bænda það sem af er árinu
2001. Meðalverð mánaðarins
er reiknað sem vegið meðaltal
verðs til bænda í 1. viku
mánaðarins frá þeim aðilum
sem gefa verðupplýsingar.
Vigtun meðaltals miðast við
innvigtun. Fyrir tímabilið
janúar til ágúst er byggt á
tölum um innvigtun í sama
mánuði en vegið meðaltal fyrir
september og október er byggt
á tölum um innvigtun í júní.
Ekki er tekið tillit til
greiðslukjara. Miðað er við að
50% eða rneira af
framleiðslunni fari um þær
afurðastöðvar sem
verðupplýsingum er safnað
frá. Valdir voru 1-2
gæðaflokkar í hverri
kjöttegund og var leitast við
að velja flokka sem í senn hafa
háa hlutdeild í
heildarframleiðslu og
endurspegla mismunandi
hráefni þ.e. kjöt af ungum
dýrum og fullorðnum. Tekið
skal fram að almennt greiða
sláturleyflshafar mismunandi
verð fyrir föll í UNIA eftir
þyngd. í öllum tilfellum er
byggt á hæsta verði sem sem
viðkomandi sláturleyfishafar
greiða fyrir þennan
gæðaflokk.
UNIA
350
300
250
Janúar 2001 Júnf 2001 Desember 2001
260 FOIA
130
Janúar 2001
Júnf2001
Desember 2001
Meðalverð í fyrstu viku okt. 2001
FOIA
HRIA
Grís IA
UNIA
KIA
kr/kg
Engin slátrun yfir sumarmánuðina.
85
240
310
205