Bændablaðið - 16.10.2001, Síða 13

Bændablaðið - 16.10.2001, Síða 13
Þriðjudagur 16. október 2001 BÆNDABLAÐIÐ 13 SAUÐFJÁRBÚ - HVAÐ GETUM VIÐ LESIÐ ÚR ÞESSUM TÖLUM? 1. Þetta árið kemurflokkun búanna nokkuð öðruvísi út en fyrirárið 1999. Mismunurá afkomu fellst í tilkostnaði fremur en afurðum. Það er nokkuð óvænt. Afurðir eru ekki ósvipaðar á þeim 10 búum sem lentu í þessum þremur flokkum. Reyndar aðeins hærri í lakasta flokki. Ullarinnlegg er almennt lítið á þessum búum. Tekjur á kind eru 11.694 kr. í hæsta flokki en 9,736 kr í mið flokki og 11.252 kr í lægsta flokki. 2. Kjarnfóður og áburður. Jarðræktin er grundvöllur að hagkvæmum rekstri. Áburðarnotkun er mun meiri á lægstu búunum. Munurinn er 504 kr á kind. Kjarnfóðurnotkun er einnig mun meiri. Vélkostnaður er 422 kr hærri á kind í lakasta flokknum miðað við hæsta flokkinn. Sé litið á allan breytilega kostnaðinn er munurinn 2.285 kr á kind lakasta flokknum í óhag. Sé litið á hlutfall tekna kemur í Ijós að á hæstu búunum fara 6,9% af búgreinatekjum í að greiða fyrir áburð en 10,4% í mið flokki en 8.7% í lægsta flokki. í breytilegan kostnað fara 21,5% af búgreinatekjum í hæsta flokki en 31,7% í lægsta flokknum. 3. Framlegðarstig er 76% á bestu búunum, 64,8% á mið og. 54,8% hjá þeim lökustu. Með öðrum orðum þá á bóndinn eftir 76% af búgreinatekjunum þegar hann er búinn að greiða fyrir breytilegan kostnað en aðeins 54,8% á þeim lægstu. Mismunurer21,2%. Framlegð á vetrarfóðraða kind er 8.888 kr á bestu búunum en 6.161 kr. á þeim lægstu. Frávik er 2.727 kr á kind. Þessar tölur endurspegla þann mun, sem getur verið á vel reknu sauðfjárbúi annars vegar og hins vegarbúi þarsem reksturinn hefur gengið illa. Breytilegur kostnaður á kind er 2.806 krá hæstu búunum en 5.091 krá þeim lægstu. Mismunurer 2.285 kr. á vetrarfóðraða kind. Framlegðarstigið er á margan hátt betri mælikvarði því að búin eru með mismunandi miklar tekjur af öðrum búgreinum. Á sauðfjárbúi með 3 milljón kr. veltu nemur 21.2% munur í framlegðarstigi 636 þúsund kr. á ári. Ryöfrí veltitrog á gólf eða vegg VELAVAL-Varmahlíd ir Sími 453 8888 Fax 453 8828 Veffang www.velaval.is Bændasarritötf4alaiTds Búreikningur 2000 ak 114 sauðfjárbúa raðað e. vérgum þáttatekjum á kind Uustotn oqræktun: Vetrarfóðraðarldn^ur Innl dilkakjöt, kg. óv Inlögð lömb Lömb til nytja, flöldi Greiðslumark, ærg. Stærð túna, ha. Magn heys, FE Mánaðarverk Jörð og jarðarnúmer: Ábúandi: Sími/fax: Mitt Laxalind Jón Jónsson Netfang: Mitt I Búreikningar Hæstu 10 Miöja 10 10 bú Hæstu ■ 10 Miöja 10 Lægstu bu 10 Hæstu Miöja á kind Lægstu 330 335 274 -Meðalvigt kg. 5,777 5,895 5,180 ^17.5 17.6 18~9 \463 490 398 1.40 1.46 1.45 27\ 258 273 0.83 0.77 1.00 29 30 0.09 0.10 0.11 91,952 90,417' \ao6o 279 270 285 14 14 0.042 0.042 0.058 Tekjur: Þús. kr. Mitt bú | Frávik Hlutfall tekna kr. a kind Frávik Innlagt dilkakjöt (innanlands) 1,436 1,396 1,292 s. 33.5 38.2 29.4 4,352 4,167 4,715 Umsýslukjöt 242 238 142 733 710 518 Innl kjöt af fullorðnu 334 48 32 1,012 143 117 kwLGærur og slátur 133 146 96 403 436 350 227 217 194 688 648 708 Beingr&tðsla 1,188 1,120 1,181 27.7 30.7 26)S\^ 3,600 3,343 4,310 Aðrar tekjur sabðfé ~~—^46 22 44 \ 745 66 161 Aðrar búgreinatekjur\- 102 1.2 2.1 2.3 ^>-'161 224 ~~372 Búgreinatekjur samtals -^6859 3,262 90.0 89.3 70.0 C/M.694 9,737 11,252 Aðrar tekjur 389 1,319 —— -^10.0 10.7 30.0 1,3Öb i.ior 4,814 Tekjur samtals 4,290 4,402 10070— 400.0 100.0 13,000 10,899 16,066 Gjöld: Breytilegur kostn.) Kjarnfóður Áburður og sáðvörur Rekstur búvéla Rúlluplast og garn Aðrar rekstrarvörur Lyf og dýralækningar Búnaðargjald 2,55% Verktakagr. s.s. rúllup. Önnur þjónusta Breytil. kostn. samtals Framlegö Fastur kostnaður Þús. kr. Hlutfall 2,933 2,113 1,688 kr. á kind 539 5TT 248 206 221 272 130 152 261 224 12 200 306 397 Frávik Framlegðarstig ^-2^06 3,430_______ 8,888 6,307 6,161 \T Tryggingar og skattar '''''' 111 134 123 2.8 336 400 449 Viðhald útihúsg^ 90 177 2.1 4.8 6.2 273 528 993 Anrjar-köSfnaður -—T43" 203 3.6 3.9 4.6 473 427 741 Rafmaan og hitauete- 35 41 71 0.8 1.1 1.6 106 122 259 FtettSfrirkostnaður bifreiðar 295 234 385 6.9 6.4 8.7 894 699 1,405 Laun 38 78 0 0.9 2.1 0.0 115 233 0 Hálf fastur kostnaður. 725 807 1,054 16.9 22.1 23.9 2,197 2,409 3,847 Fyrn. útihúsa og ræktunar 211 161 211 4.9 4.4 4.8 639 481 770 Fymingar véla og tækja 498 343 432 11.6 9.4 9.8 1,509 1,024 1,577 Niðurfærsla gr.marks 23 95 131 0.5 2.6 3.0 70 284 478 Fyrningar samtals 732 599 774 17.1 16.4 17.6 2,218 1,788 2,825 Fjármagnsliöir samtals 286 276 243 6.7 7.6 5.5 867 824 887 Fastur kostnaður samtals 1,743 1,682 2,071 /T 40.6 46.1 47.0 5,282 5,021 7,558 Gjöld samtals 2,669 2,831 3,466 / 77.5 78.7 8,088 8,451. J2.650 Fjölskyldutekjur 1,621 820 93/ 22.5 21.3 4,912 2,448 37M6- Launagreiöslugeta 1,659 898 «36 fC_38.7 24.6 21.3 5,027 2,681 3,416 Vergar þáttatekjur Efnahagsreikningur Eignir alls Skammtímaskuldir Langtímaskuldir Skuldir alls Eigið fé Tekjur án beingreiðslna Framlegð án beir.greiðslna Launagr.geta/n beingr. Veltuhraði^armuna^ 2,246 52.4 37.9 s. kr. 7,87JT 8,682 7,875 1/312 1,346 1,762 3,230 1,793 2,368 3,139 4,130 745 5^543-^3, 2,671 2,142 1,902 1,745 993 507 471 -222 -245 7T33 537 IZ 14.4 183.6 237.8 178.9 105.9 86.0 93.8 42% 64% 48% ]_______Eiginfjárhlutfall 58.7 43.2 Unnið SF 214 6,806 4,131 2,314' kr. á kind 23,864 25,916 28,741 3,976 4,018 6,431 9788 5.352 _8.642 13764 93370 16073 10,100 16,546 13,668 Frávik 4. Fastur kostnaður er á þessum búum nokkuð hár. Hann nemur 40,6% af tekjum á hæstu búunum, 46,1% á mið, en 47% á þeim lægstu. Með öðrum orðum þá fara 40 til 50% af tekjum í fastan kostnað. Þetta samsvarar um og yfir 5 þúsund kr á vetrarfóðraða kind. Gjöld alls nema þannig um 62 % af tekjunum á hæstu búunum en 78,7%% á þeim lægstu. 5. Fjölskyldutekjur eru þá 37,8% af tekjunum á hæstu búunum en 22,5% á mið og 21,3% hjá þeim lægstu. Fjölskyldutekjur á vetrarfóðraða kind nema þannig 4.912 kr. á kind á hæstu búunum en á mið búunum 2,448 kr. og 3.416 kr hjá þeim sem lenda í lægsta flokki. Það sem einkennir þessi bú er að þeim stjórna eldri bændur. Meðalaldur í hæsta og lægsta flokki er 49 ára en 54 ára í miðflokki. Hafa verður í huga að hér er unnið úr uppgjöri til landbúnaðarframtals en ekki rekstraruppgjöri. Það verður að hafa í huga þegar þessar tölur eru notaðar. 7 8,094 6,394 6,942 5,288 2,964 1,850 1,427 -663 -894 6. Skuldir eru töluverðar á þessum búum. Séu skuldir miðaðar við veltu búanna þá eru hæstu búin með lakasta stöðu. Skuldir nema 4,5 milljónum en ársveltan er 4.290 þúsund kr. Skuldir eru þannig 5,9% yfir ársveltu. Næsta skref er að setja sér markmið til að bæta reksturinn I dálkinn „mitt bú“ setur þú tekjur og gjöld pr. vetrarfóðraða kind. Best er að nota Exel-líkanið þar sem það reiknar allt út um leið. Þegar þú skoðar þínar tölur og berð þær saman við uppgefnar tölur áttu að geta metið hvernig þú stendur miðað við aðra bændur. Þeir sem ekki geta slegið inn upplýsingar í tölvu geta engu að síður áttað sig á sínum rekstri - svo lengi sem þeirra bú eru áþekk búunum í töflunni hér að ofan. Pbís, % V*

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.