Bændablaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 16. október 2001
BÆNDABLAÐIÐ
19
Mirlýiiig og bmpar
VIÐHALD LAMPA
Flestar bilanir í lömpum leiða
til þess að ekki kviknar á perunni.
Algengasta bilunin er að startarinn
er ónýtur. Framleiðandi lampanna
hefur mælst til þess að pera sem er
í lampa þar sem startari er ónýtur
sé ekki notuð aftur. I flestum
dlfellum eyðileggur peran
startarann, þar sem hún er þá
gölluð eða ónýt.
Því miður hefur borið nokkuð
á þessu undanfarin þrjú ár vegna
þess að framleiðendur peranna
hafa verið að breyta þeirn. Þær
breytingar hafa sem sagt ekki verið
til góðs, en nú lítur út fyrir að
framleiðendur séu búnir að
yfirstíga þessi vandamál.
Þéttar geta gefið sig í
lömpunum og þegar það gerist
eykst rafmagnstaka lampanna. Þá
geta leiðslur og öryggi hitnað. Ef
rammt kveður að þessu fara
jafnvel öryggi að slá út. Til að
finna þessa bilun þarf helst að
mæla rafmagnstöku lampanna
(Amper). Þessi bilun er ekki
algeng, en þó hefur hún aðeins
sést. Að lokum getur ballest
(straumfesta) gefið sig, en það er
mjög sjaldgæft. Þá kviknar ekki á
perunni.
Því miður er ýmislegt sem
bendir til þess að perur endist mjög
misjafnlega. Sérstaklega virðist
þetta fara eftir framleiðsluseríu eða
framleiðslutíma peranna. Margar
gamlar perur virðast endast mjög
vel og mælast vel í ljósmælingu.
Það er því margt sem bendir til að
ekki borgi sig alltaf að skipta út
öllum perum í einu.
En til að gera sér betur grein
fyrir þessu, þarf að Ijósmæla alla
Iampa áður en skipt er um perur.
A grundvelli mælinganna er svo
ákveðið hvort henda skuli öllum
perunum sem skipt er út fyrir
nýjar.
Vegna þess hve ljósmagn frá
hverjum lampa er háð spennu (V)
og hversu breytileg hún er milli
garðyrkjustöðva, setur maður
gjaman nýja pem í einn eða tvo
lampa og notar mælingar á þeim
sem viðmiðun.
Hversu hreinir lamparnir eða
skermurinn er, sern og aldur
lampanna, hefur áhrif á Ijósmagn.
Hvatning: Bændur, lítið upp til
lampanna, lýsa þeir allir, eru þeir
hreinir?
ER LÝSINGIN NÆG?
Vert er að minna á hve hröð
þróunin í gróðurlýsingu hefur
verið. Ljósmagn hefur aukist, þ. e.
fleiri lampar á hverja flatareiningu
eru nú notaðir samanborið við
Nú er kominn sá
tími að
garðyrkjubœndur
kveiki á Ijósum því
daginn erfarið að
stytta. Að ýmsu ber
að huga við notkun
þessara gróður-
Ijósa, t.d. þessu:
Viðhald lampa.
Er lýsingin nœg ?
Erspennan á
rafmagninu eðlileg,
225 - 230 Volt?
Er hœgt að fanga
Ijós semfer til
spillis með
endurkastsdúk?
Vera á varðbergi
gagnvart
hitasveiflum þegar
Ijósfara á/ af.
lýsingu fyrir 15 árum.
Fyrstu árin var mikið rætt um
rétta uppsetningu lampa til að fá
sem jafnasta dreifingu Ijóssins.
Nú þegar íjöldi lampa hefur aukist,
og þeir eru mun þéttar en áður,
hefur þessi þáttur minna að segja.
Lamparnir eru svo þétt í dag að
þeir skara lýsingarsvæði hvers
annars og dreifingin verður mjög
jöfn fyrir gróðurhúsið í heild.
Fyrstu árin eftir að lýsing hófst
var gjarnan verið að lýsa 5.000 -
7.000 lux. Nú lýsa menn gjaman
13.000 - 15.000 lux í rósum og
15.000 - 22.000 lux í gúrkurn og
tómötum.
Gjarnan er rætt um uppsett afl í
wöttum í gróðurhúsum. Þá eru
lögð saman wött allra lampanna
(400 eða 600 w larnpar) og deilt í
útkomuna með flatarmáli hússins.
Með þessu fæst út hversu mörg
wött við notum til lýsingar á
hverjum fermetra hússins.
Sú þumalfingurregla er gjarnan
notuð í dag að margfalda wöttin
með 110 til að fá út Lux-magnið.
'í- iiÍyl . í C V t'.'.'jrf jjl'J
Dæmi 130 w/m2 x 110 =
14.300 lux. Þetta er ekki svo fjarri
réttu lagi að ekki rnegi notast við
það til viðmiðunar.
Hvatning: Bændur, eruð þið
með næga lýsingu til að fá sem
mest út úr þeirri fjárfestingu sem
til hefur verið stofnað?
ER SPENNAN Á
RAFMAGNINU EÐLILEG?
Það lætur nærri að fyrir hvert
1% fall í spennu missum við 3%
ljós. Sé spenna 10% lægri en
eðlilegt sé missum við 30% af ljósi
lampans. Það er því mjög
mikilvægt að bændur fái þá spennu
sem telst eðlileg, þ.e. 225 - 230
Volt . Eg vil eindregið hvetja
bændur til að mæla eða láta mæla
spennuna hjá sér þegar öll ljós eru
kveikt. Síðastliðinn vetur bar
mjög á misbrestum á þessu sviði.
Þá sáurn við spennufall niður í 216
volt sem er nærri 7% frá 230
Volturn. Viðkomandi bóndi fékk
þá um 21% minna ljós frá sínum
lömpum en eðlilegt væri. Einnig
sáum við spennuhækkun, 256
Volt, þegar öll ljós voru kveikt.
Svo há spenna styttir líftíma
lampanna og peranna auk þess sem
önnur tæki í garðyrkjustöðinni
geta skemmst.
Til að mæta örlítið
mismunandi spennu eru sumir
lampanna útbúnir þannig að hægt
er að velja tengi í þeirn fyrir t.d.
220 / 225 / 230 Volt.
Skal þá nota það tengi í
lömpunum sem næst kemst þeirri
spennu sem er þegar öll ljós eru
kveikt.
Hvatning: Bændur, fylgist
með spennunni, þetta er dýr
rekstrarvara!
FANGA UÓS SEM FER TIL
SPILLIS MEÐ
ENDURKASTSDÚK
A jöðrum lýsingarinnar, fram
með öllum veggjum, hafa menn
Ólöf segir að þau í Vogum reki
ásamt fleirum tjaldsvæði og gisti-
skála sem staðsettur er þarna
heima. Gistiskálinn rúmar 34
manns. Þeir sem kaupa gistingu og
morgunverð fá morgunmatinn í
kaffistofunni í fjósinu og geta
oftast fylgst með mjöltunum á
meðan. Þetta þykir fólki dálítið
sérstakt og er mjög ánægt, og ekki
síst útlendingarnir sem fæstir hafa
komið í gripahús áður. Ólöf segir
að varðandi veitingar leggi þau
áherslu á heimagert, t.d er hvera-
bakað rúgbrauð, reyktur Mývatns-
silungur, soðið brauð og vöfflur
með rjóma á boðstólum. „ Eftir
.i.iji iföid cgalL'lötlit 13 an'i.M'u.l'i
séð að gróður vex minna. Hægt er
að auka vöxt hans með því að
hengja ifpp endurskinsdúk
Dúkurinn varpar því ljósi aftúr inn
í gróðurinn sem annars tapast út
um veggi. Ekki er mikill
mælanlegur munur á endurvarpi
hvítra dúka og áldúka. Þessir
dúkar skítna og rifna með
aldrinum og þurfa því
endurnýjunar við.
Ljósmengun er nýtt orð sem
heyrist nú æ oftar. Bændur þurfa
einnig að taka tillit til þess.
Hvatning: Bændur nýtið ljósið eins
vel og kostur er!
HITASVEIFLUR í
GRÓÐURHÚSUM VIÐ LJÓS
Á/AF
Lamparnir gefa frá sér hita.
Þessi aukna lýsing í styrk leiðir til
mikillar hitamyndunar í
gróðurhúsum. Við þetta eykst þörf
fyrir loftræstingu. Gluggar eru
meira opnir en áður meðan á
lýsingu stendur.
Eins og allir vita er
nauðsynlegt að gefa kolsýru með
lýsingu. En með aukinni glugga-
opnun verður þetta vandasamara
og nær ógerlegt að stjórna því
nema með sjálfvirkum stýritækjum
sem taka tillit til glugganna.
Þegar ljósin slokkna, fellur
hitinn í húsunum meðan hitakerfið
er að mæta þeirri sveiflu. A
þessum tíma gætir oft mikils
loftraka í húsunum, sem aftur
eykur hættu á rnyndun sveppa sem
gjarnan ráðast á plönturnar.
Einnig gerist það oft að hitinn
frá lömpunum leiðir til að hitakerfi
slekkur á sér þegar hitinn úti er
tiltölulega hár. Þá getur komið
upp sú staða að loftraki er of mikill
allan tímann meðan lýsing er á.
Þessu þurfa bændur að bregðast
við. Þá geta viftur í húsunum
hjálpað mikið og einnig hefur
verið gripið til þess ráðs að láta
hitarörin ekki kólna alveg, heldur
vera sívolg.
Hvatning: Bændur, fylgist með
hitasveiflum og loftraka ásamt
kolsýru.
Hjalti G. Lúðvíksson,
tœkniráðunautur, Frjó ehf.
nýliðið sumar sem hefur verið
mjög gott hvað ferðaþjónustu hér í
sveitinni varðar teljum við hiklaust
að þessi tilraun okkar með fjósið
hafi tekist og það sem við bjóðum
upp á hér styðji hvað annað" sagði
Ólöf. Þess skal getið að lokum að
fjósið í Vogurn er hefðbundið fjós.
Básar eru 16, kálfastíur eru fyrir
um 20-25 kálfa og mjaltabás. Á
jörðinni er einnig búið með
sauðfé, en í Vogum er félagsbú.
Að búskapnum standa auk Olafar
maður hennar Jón R. Sigurjónsson
og bróðir hennar, Leifur Hail-
grímsson og fjölskylda. /ÖÞ.
• L/ ugön Lbl: JíluO
Málstofur við Garðyrkjuskólann
Þróun orkunotkunar í garðyrkju
Garðyrkjumiðstöðin að
Reykjum hefur ákveðið að efna til
málstofa u.þ.b. einu sinni í
mánuði yfir vetrartímann við
Garðyrkjuskólann. Málstofurnar
verða þannig skipulagðar að
fenginn er fyrirlesari sem heidur
erindi um efni sem er ofarlega á
baugi hverju sinni í garðyrkju og
skyldum greinum. Flutningur
erindisins tekur um 30 mín en
síðan er fundargestum boðið að
leggja fram spumingar og athuga-
semdir um efnið í u.þ.b. 30 mín.
Umræðufundir sem þessir eru
líflegir og gagnlegir og eru allir
hvattir til að mæta.
Björn Gunnlaugsson, tilrauna-
stjóri Garðyrkjuskólans, ríður á
vaðið fimmtudaginn 18. október
kl. 16:00 í húsakynnum Garð-
yrkjuskólans á Reykjum, Ölfusi,
og flytur erindi sem hann nefnir
Þróun orkunotkunar í garðyrkju
en meðhöfundur erindisins er
Magnús Á. Ágústsson, ráðu-
nautur. Samkvæmt spá um orku-
notkun í garðyrkju sem Björn og
Magnús hafa tekið saman fyrir
Orkuþing 2001 mun draga veru-
lega úr heildar orkunotkun í garð-
yrkju frant til ársins 2011. í
spánni er gert ráð fyrir verulegum
breytingum á framleiðsluháttum í
ylræktun grænmetis og blóma
sem kann að leiða til mikillar
samþjöppunar í greininni. Er ekki
að efa að sú framtíðarsýn sem
höfundar draga upp er líkleg til að
skapa miklar umræður.
Aðgangur er ókeypis og
öllum heimill. Boðið verður upp
á kaffi.
Talsverð aðsökn að
lerðamannafjösinu að
Vogum í Hflývatnssveít
„Þetta er annað sumarið sem við gefum ferðafólki kost á að koma í
fjósið og fylgjast með mjöltum og þeim verkum sem tilheyra. Það er
talsverð aðsókn í þetta, sérstaklega þegar verið er að vinna eitthvað
við kýrnar. En vegna þeirra sjúkdóma sem herjað hafa í Evrópu
tókum við þá ákvörðun að fólk fær ekki að fara inn í sjálft fjósið
heldur fylgist með því sem fram fer gegnum gler og sér mjólkina
þar sem hún fer eftir rörunum í gegnum kaffistofuna á leið sinni í
mjólkurtankinn. Svo geta þeir sem vilja smakkað mjólk, ýmist
kalda eða volga, og flestum finnst hún góð.” sagði Ólöf
Hallgrímsdóttir bóndi á Vogum í Mývatnssveit þegar tíðindamaður
blaðsins forvitnaðist um þá nýjung sem aðilar Vogabúsins fóru út í
þegar þeir árið 1998 byggðu nýtt fjós með það fyrir augum að hafa
það opið fyrir ferðamenn.
Til sölu
Still R-6025 árg. 1995
rafmagnslyftari
Meö húsi, mastur þre-
falt+snúningur
Verö kr 800.000 án vsk
Still R-6025 árg. 1990
rafmagstyftari
Meö húsi,mastur tvöfalt
+hliðarfærsla
Verö kr 490.000 án vsk
Hyster 2,5 tonn árg. 1996
rafmagslyftari. Mastur, tvö-
falt +vökvaúttak á gaffla-
plani. Verö kr 750.000 án vsk
JCB 3D-4T. Servo 1991
Notuö 6250 vst.
Verö kr. 1.300.000- án/vsk
Case 580 K 1993 Notuö
5152 vst.
Verö kr. 1.200.000- án/vsk
Hyster 2,5 T Diesel 1991
Notuö 9660 vst.
Verö kr. 400.000- án/vsk
Yanmar B15 1998 Notuð
1548 vst.
Verö kr. 950.000- án/vsk
VÉIAVER"
Lágmúla 7 Reykjavík
Sími 588-2600
Akureyri Sími 461-4007
www.velaver.is
i
I