Bændablaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 23

Bændablaðið - 16.10.2001, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 16. október 2001 BÆNDABLAÐIÐ 23 Smáauglýsingar Til sölu tvö 12 tonna síló, loftræsting fyrir 2 x 3-400 m2 tölfustýrt. Tvö fóðurkerfi fyrir kjúklinga, fóðurvigt og vigt fyrir lifandi kjúlkinga með stýritölvu. sjálfvirk varpkerfi fyrir gólfhænur. Útungunarvélar 3 x 16000 egg teg Petersime. Flutningskassar fyrir fugla/kanínur. Gott verð (tilboð ). uppl í símum 897-1731 eða 486-5653. Til sölu Border Collie hvolpar, Verð kr 20,000.- Uppl í símum 477-1293 eða 898-9567. Til sölu kornvals, Skjold SM- 2000. 3. fasa. Rafstöð Catepillar, 80 kw og riðfrír mjólkurtankur 7000 I. uppl í síma 463-1343 Til sölu Zetor dráttarvél 7745 T plus, árg 91 m/ vendigír. Sömuleiðis ámoksturstæki, góð dekk, ný kúppling. Vél í góðu standi. Uppl. í símum 434-1513 og 865-3026. ______ Til sölu er Nissan Patrol árg 84, ekinn 300,000 km. Jeppinn er ekki á mæli og var tekinn af skrá í vor, samt næstum klár í allt. ryðgöt og sitthvað þarf að laga eftir smekk. Verðtilboð óskast. Til sýnis í V- Barðarstrandarsýslu. Uppl í síma 898-6415. NÝTT Kjötbandsög og Hakkavélar og margt fleira. Pantið tímanlega. Opið milli kl. 11.30 og 13.30 virka daga. Sími 555 4631 NORDPOST SKJALDA PÓSTVERSLUN Att þú gamlan traktor sem þarfnast umhyggju og viðhalds? Okkur vantar gamlan ódýran (eða gefins) traktor í létt störf, höfum mikinn áhuga á að endurnýja og dytta að honum. Ekki væri ónýtt ef á honum væru ámoksturstæki. Sendu okkur línu á bjarni_sv_gudmundsson@ hotmail.com eða hringdu í síma 566-7922. Óskum eftir að kaupa mjólkurkvóta, helst með yfirtöku lána. Kaup á bústofni kemur einnig til greina. Svar óskast fyrir l.nóv nk. Uppl í síma 868- 4500. Óska eftir að kaupa jörð eða hluta úr jörð á Suðurlandi. Uppl. í síma 892-0947, veffang oskarbj@simnet.is Óska eftir 4x4 dráttarvél með ámoksturstækjum í skiftum fyrir Ski-Doo MX 470 snjósleða, árg 93 . Topp sleði, rafstart, bakkgír, brúsagrind. Sjón er sögu ríkari. Uppl gefur Rúnar í símum 464-3939 eða 464-3908. Sauðfjárbændur. Óskum eftir lögbýli með greiðslumarki í sauðfé á Norðurlandi eystra til kaups sem allra fyrst. Hafið samband og ræðið málin. Ekkert er útilokað. Rúnar og Guðlaug í símum 462-2666 eða 891-7911. e-mail gudlaug-m @hotmail.com eða glg@eimskip.is Óska eftir að kaupa bommu- tjakk eða hlutum í hann í JCB-3 D 4x4 árg 82. Uppl í síma 456- 2571. Uppstoppun! Tek til upp- stoppunar dýr og fugla. Sýnis- horn á heimasíðunni; http://www.krokur.is/~kristjan/ Hringdu eða sendu mér tölvu- póst; kristjan@krokur.is Kristján Stefánsson frá Gilhaga Lauga- vegi 13 560 Varmahlíð sími 453 8131 Smíðum vatnstúrbínur. Veitum ráðgjöf og leiðbeiningar. Vatnsvélar e.h.f Eldshöfða13. Símar 690-3328 og 565-6217 á kvöldin. Ymisleat Með vísan til laga nr 27 frá 4.júní 1924 er rjúpa nú alfriðuð á Melrakkasléttu í eignalöndum Oddsstaða til forna. Árni G Pétursson. NÝR Nordpost listi kominn. Verð kr. 300. Pantið tímanlega. Opið milli kl. 11.30 og 13.30 virka daga.Sími 555 4631NORDPOST SKJALDA PÓSTVERSLUN Atvinna Umboösmaður óskast fyrir norsk heilsukrem. Gæti hentað vel fyrir konu í dreifbýli. Lítill stofnkostnaður. Salan fer fram í gegnum síma og í pósti. Nánari uppl gefur Guttormur í síma 0047-7552-2555 eða Bergur í síma 587-6277 eftir 24. okt n.k. Verðskrá algengustu nautgripakjötsflokka helstu sláturleyfishafa í október 2001 * Tekið saman af Landssambandi kúabænda Norðlenska KS Sölufélag A-Hún. SS Meðalverð, kg UN 1 Ú - holdanaut 325 340 351 339 UN 1 Ú A 311 335 327 311 321 UN 1 Ú A, léttari en 230 kg 302 302 302 UN1 ÚB 311 335 327 311 321 UN1 Ú B, léttari en 230 kg 302 302 302 UN1 ÚM 270 269 269 269 UN 1 A, þyngri en 250 kg 325 321 323 UN 1 A, þyngri en 230 kg 307 305 306 UN 1 A, léttari en 230 kg 295 296 296 UN1 A, þyngri en 200 kg 315 305 310 UN 1 A, léttari en 200 kg 280 290 285 UN 1 B, þyngri en 250 kg 325 310 318 UN 1 B, þyngri en 230 kg 296 299 298 UN1 B, léttari en 230 kg 291 290 291 UN 1 B, þyngri en 200 kg 315 300 308 UN1 B, léttari en 200 kg 280 285 283 UN1 M+ 270 280 270 269 272 UN1 M 251 260 249 251 253 UN2A 215 200 215 214 211 UN2B 215 200 210 214 210 K1 U A 229 215 218 229 223 K1 U B 229 215 213 229 222 K1 A 210 200 209 208 207 K1 B 200 195 198 199 198 K 2 170 170 170 177 172 UK 2 161 160 156 180 164 UK 3 141 120 134 156 138 Heimtaka, kr/kg 45 50 70 45 53 UN og K húðir, kr/kg 10 25 Ekki gr. 10 15 ' Verð allra verðflokka, auk fleiri upplýsinga eru á vef LK: www.naut.is (Markaösmál) Þokkalegt kornsumar í Skagafirði „Ég held að megi fullyrða að þetta sé nokkuð gott kornsumar í Skagafirði þó svo að það sé ekki alveg eins gott og í fyrra. Til eru dæmi um að fáist 5.5 tonn af þurrefni af ha.en meðal- talið er þó að sjálfsögðu eitthvað minna. Menn eru að taka af síðustu hekturunum um þessar mundir" sagði Eiríkur Loftsson ráðunautur hjá Leiðbeininga- miðstöð Skagafjarðar þegar fréttamaður innti hann eftir kornuppskerunni á dögunum. I vor sáðu liðlega 30 bændur komi í Skagafirði og voru með um 300 ha. undir. Byrjað var að þreskja komið um 10. september og hefur það staðið yfir með hléum síðan. Talsverð úrkoma var undanfarnar vikur og hefur það tafið nokkuð fyrir að ná kominu. Tíðarfar var þó hagstætt hvað hitastig varðar t.d kom ekki frostnótt fyrr en síðast í september. Eiríkur segir að sem fyrr sé besta uppskeran á kornökrum á Vindheimum og þar í kring en í Hegranesinu er sprettan nokkru lakari. Þá segir hann að sex raða yrki komi mun betur út en tvíraða. í tilrauna reitum sem RALA er með í landi Vindheima var uppskeran 4.2 - 4.5 tonn af þurrefni af ha. þar sem tvíraða yrkið var en sexraða yrkið gaf hinsvegar 5.0 - 5.5 tonn af þurrefni af hektaranum. /ÖÞ LANDSTÚLP11» - Fjós eru okkar fag - • Tæknibúnaður í fjós: > Flórristar - galvaniseraðar r- Steinbitar - framleiddir eftir ströngum gæðastöðlum > Loftræstikerfi - einföld og ódýr. > Weelink fóðurkerfi - hámarks vinnuspamaður > Innréttingar og básadýnur - dýravelferð í fyrirrúmi > Flórsköfukerfi - vönduð framleiðsla á góðu verði > Fóöurvagnar > Fjósvélar / liðléttingar Lárus Pétursson s: 437 0023 / 869 4275 Arnar Bjarni Eiríksson s: 486 5656/898 9190 Fréttabréf BúnaOarsambanils Vesturlands á vef Bí Búnaðarsamtök Vesturlands hafa gert samkoniulag við títgáfu- og kynningarsvið BÍ unt að helstu greinar úr Bréfi til bænda á Vesturlandi verði settar á vef Bændasamtakanna stax og fréttabréfið keniur út. Ritstjóri Bréfs til bænda er Eiríkur Blöndal. Merki sem þú getur treyst! Varahlutir MASSEY FERGUSON rJ r-J \ j r i~ Varahlutir Perkins Varahlutir Varahlutir 42TRIMA Varahlutir -vp Kverneland Varahlutir mm Industrial Varahlutir BÐsaami FISHER Brynningartæki og varahlutir Klippur og varahlutir ZWEEGERS Varahlutir EUUÍ5 I Varahlutir Varahlutir iím Varahlutir Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2, sírrli 525 8000 Vélavarahlutir, sími 525 8040

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.