blaðið

Ulloq

blaðið - 12.05.2005, Qupperneq 18

blaðið - 12.05.2005, Qupperneq 18
fimmtudagur, 12. maí 2005 i blaðið Listaháskóli íslands með sýningu í Listasafni Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum Listafólkið afhjúpar verk sín Þessa dagana stendur yfir út- skriftarsýning Listaháskóla íslands í Listasafni Reykja- víkur að Kjarvalsstöð- um. Á sýn- ingunni er að sjá verk úrmyndlist- ardeild og hönnunar- og arkitektúr- deild. Opnunin var laugardag- '¥f; inn 7. maí síðastliðinn en þá var haldin tískusýning og verk nem- enda afhjúpuð. Verkin eru afrakst- ur þriggja ára náms við Listahá- skólann þar sem nemendur hafa verið látnir takast á við víðtæk við- fangsefni á skapandi og gagnrýn- inn hátt. Margt var um manninn á opnuninni og hafa margir gert sér ferð til að beija verkin augum. Sýningin stendur til 29. maí og opið er daglega frá 10-17. Boðið er upp á leiðsögn um sýninguna alla sunnudaga kl. 15 en þá munu nemendur veita gestum innsýn í verkin sín. Hægt er að panta leið- sögn fyrir hópa virka daga í síma 590-1200. Opnun MJÓUJU Ný verslun á Laugaveginum í síðustu viku var opnuð ný verslun á Laugavegin- um. Þar er hægt að kaupa fót frá ungum, ferskum og upprennandi hönnuðum. Verslunin heitir Trílógía en hönnuðirnir eru frá Hol- landi, Belgíu, Bretlandi og íslandi. Búðin var opnuð með tilheyrandi opnunar- boði 7. maí síðastliðinn og að sögn eigendanna fer þetta vel.af stað. „Það er búið að vera fullt að gera og fólk kemur í stríðum straumum. Við virðumst vera að na til svolítið breiðs hóps, sem er auðvitað rosal- ega jákvætt, og fólk er yfir- höfuð að taka búðinni vel,“ segir Sæunn Þórðardóttir, Við virð- umst vera að ná til svolítið breiðs hóps og fólker að taka búð- inni vel | en hún er annar eig- andinn. Hinn eigand- inn er Jette Jonkers. Þær ættu að þekkja vel inn á þetta en þær hafa búið í London og Hollandi og verið viðriðnar hönnunarbransann til margra ára. Þær stöllur segjast einn- ig ætla að reyna að vera með hálfgert gallerí í búðinni og sýna reglulega verk íslenskra listamanna. „Við ætlum að reyna eftir ffemsta megni að vera alltaf með listviðburði eða sýningar samhliða búðarrekstrin- um.“ Aðspurðar um verð- lag segja þær það vera í samræmi við fatnaðinn. „Við erum náttúrlega ekki með annars flokks vörur, þetta er ekta hönnun og mikið lagt í flíkurn- ar svo við setjum náttúrlega upp verð eftir því.“ Verslunin er opin frá 10-18 alla virka daga og til 16 á laugardögum. &il!É i n Week að fá á sig mynd Nú er það að komast á hreint hverj- ir verða gestir á Icelandic Fashion Week, sem haldin verður dagana 14.- 17. júlí. Þar sem óðum styttist í há- tíðina hafa nokkur nöfn verið nefnd til sögunnar, en margir hafa sýnt þessu mikinn áhuga og má því gera ráð fyrir að þó nokkrir flykkist hing- að til lands. Nú þegar hefur tísku- mógúllinn Hillary Alexander boðað komu sína, ásamt leikkonunni Bei Ling sem fólk ætti að kannast við úr kvikmyndunum Anna and the King og Red Comer. Hátíðin hefur verið að vinda upp á sig undanfarin ár og gestir hennar verða þekktari og fleiri með hveiju árinu sem líður. Nú þegar hafa íslensku hönnuðirnir verið vald- ir en það eru DeadLamb, Spakmanns- spjarir og ungar stúlkur úr listahá- skólanum, þær Sunna og Harpa, sem fá að sýna hönnun sína ásamt 14-16 erlendum hönnuðum. Það er aldrei að vita nema þær verði næstu stjörn- ur íslands því fféttamenn ffá banda- ríska Vouge, Fashion Tv, Woman og British Fashion Counsel verða á land- inu til að fjalla um sýninguna. Aðalkvöldið verður haldið í Viðey 17. júlí og má búast við rauðum dregl- um, kampavíni og kavíar. Eldhússtólar og borð Leðurstólar Dæmi: • Casper kr.39.000 Áklæði kr.29.000- Svefnsófar í miklu úrvali Qæmi: Gry kr. 69.00(f£x' Rafstillanleg rúm Verö frá kr. 66.000■ SE.03 kr. 6.800- B:221cm Svefnpláss 195x143cm www.toscana.is •'s Mj.Et jfti’vé g t? %$$$ HÚSGÖGNIN FÁSTEINNIGIHÚSGAGNAVAU HÖFN S: 478 2535 FRAMTIÐAR A q r \ A /1 v* K,r

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.