blaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 19

blaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 19
Bræðraborgarstígur - LAUS STRAX 81,0 fm mjög góð 4ra herbergja íbúð í kjallara með sér inngangi. íbúðin sem er lítið niðurgrafin skiptist í forstofu, hol, parketlagða stofu, fallegt eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi og tvær geymslur. Húsið er nýlega steypuviðgert og málað að utan. Laus strax. V. 17,9 m. 5736 KÁLFHÓLAR “ SELFOSS 160 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er úr timbri og selt fokhelt, með grófjafnaðri lóð. Samkvæmt teikningum er gert ráð fyrir að húsið skiptist íforstofu, eldhús, búr, baðherbergi, snyrtingu, stofu, þrjú svefnherþergi. Gengið inn í þflskúr úr forstofu. Innaf þíl- skúr er geymsla og þvottahús. V. 15,9 m. 5796 NAUSTABRYGG JA 77,1 fm 3ja herbergja íbúð á annari hæð með stæði í bílageymslu. íbúðin skiptist í forstofu, stofu, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Rúmgóðar svalir. íbúðin afhendist án gólfefna í desem- ber.V. 18,7 m. 4442 Fiskakvisl 128,9 fm glæsileg íbúð á annarri hæð á tveimur hæðum við Fiskakvísl með glæsilegu útsýni. íbúðin skiptist í hol, stofu, glæsilegt eldhús með nýlegri eikar- innréttingu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi með baðkari og sturtuklefa og sjón- varpsherbergi. Tvennar svalir. í kjallara er sameiginlegt þvottahús, sér geymsla og hjólageymsla V. 26,7 m. 574 SOGAVEGUR 91,2 fm falleg 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, parketlagt hol, parketlagt eldhús eldhús með viðarin- nréttingu, parketlagða stofu með útgangi á verönd, baðherbergi með sturtu og baðkari, tvö parketlögð herbergi og geymslu. (Geymsla notuð sem herbergi). V. 19,9 m. 5759 Bakkastígur - Uus STRAX - SÉRINNGANGUR 58,7 fm mjög góð 3ja herberja íbúð í kjal- lara með sérinngangi á þessum vinsæla stað. íbúðin skiptist í flísalagða forstofu, tvö parketlögð herbergi, parketlagða stofu, flísalagt eldhús, flísalagt baðherbergi og þvottahús/geymslu. V. 11,9 m. 5398 Laugavegur 182, 4. hæð • 105 Rvk. • Sími 533 4800 • www.midborg.is • midborg@midborg.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.