blaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 34
34 I KVIKMYNDIR
MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 2005 blaöið
mmus
REGFIBOGinn
bara lúxus
GEGGJAÐASTA GRÍNMYND ÁRSINS ^BGO ^ ^VINSÆLASTA MYNDIN f USA í DAG!
Synd kl. 8 og 10.30 L It
SyndlillOJO
H 5.30,8 oq 10.30ii.il6
SýndkU»j6
5.30 u ic
Sýnd M. 1.1«« 18
4ÓÓ kr. í bíó! Giidir ó ollar sýningor merktar me5 rauðu
fm (ÍIKSU08*
>£'i/YÍSVfVO'1
hÍstabS Rí^íSBfl *^LöNCfSÍ ; VAfiD
Netlistinn
Sænsk innrás á
Pravda í kvöld
Reggie Lee
gerist
Á tonlist.is
1 Rabbits Papar
2 Segðujá! Stuðmenn og Hildur Vala
3 Máégsjá? Skítamórall
4 Þú færð bros SálinhansJónsmíns
5 Don't Phunk with my heart Black Eyed Peas
6 Sumarið ertíminnn FMAII-Stars
7 Vertu ekki að plata mig Heitarlummur
8 Leyndarmál trafár
9 Dans, dans, dans Nylon
10 Aldrei iiðið betur SálinhansJónsmíns
11 Jolene TheWhiteStripes
12 Vaknaðu ísvörtumfötum
13 Starlight Heiða
14 Ástin getur aldrei orðið gömul frétt Bubbi Morthens
15 Behind These Hazel Eyes KellyClarkson
REGLA #10 I
iííd Qj 6G0 L & “ unjtiriiiu Bf nn'Simini, J
Dansþyrstir Reykvíkingar geta átt
von á heljarinnar veislu í kvöld, en
fyrsta miðvikudag hvers mánaðar
stendur Breakbeat.is fyrir klúbba-
kvöldi á skemmtistaðnum Pravda.
Tveir gestasnúðar frá Svíþjóð, DJ Le-
af og DJ Social, munu spila að þessu
sinni, en báðir eru þeir fastasnúðar á
Struktur klúbbakvöldunum í Gauta-
borg, sem eru mánaðarleg kvöld
með svipuðu sniði. Þeir eru þekktir
fyrir að fá gesti til að hreyfa sig á
dansgólfinu og hafa spilað víða um
Skandinavíu ásamt ekki ómerkari
mönnum en Alex Reece, Dom & Ro-
land, Krust og Seba svo fáeinir séu
nefndir. Plötusnúðurinn Leaf hefur
auk þess leikið áður fyrir dansi á
íslandi, en það var á Airwaves hátíð-
inni árið 2003 og 2004. Svíarnir sitja
þó ekki einir að spilurunum þetta
kvöldið því fulltrúi íslendinga verð-
ur plötusnúðurinn Lelli. Það verður
frítt inn til klukkan 22:30 en miða-
verð er 500 krónur eftir þann tíma.
sjoræningi
Leikarinn Reggie Lee sem lék Lance
í Fast and the Furious hefur landað
samningi við Disney um að leika
í sjóræningjamyndinni Pirates of
the Caribbean 3, sem leikstýrð er
af Gore Verbinski. Lee er reyndar
búinn að leika í nokkrum atriðum
nú þegar en hlutverk hans sem sjó-
ræninginn Tai Huang var stækkað
til muna. Samkvæmt heimildum
reynir hlutverkið mikið á líkamlegt
þol leikarans sem er búinn að vera
í miklum æfingum. Nú þegar hefur
verið staðfest að Johnny Depp, Or-
lando Bloom, Keira Knightley og
Chow Yun-Fat muni fara með aðal-
hlutverkin en enn gæti bæst í glæsi-
legan leikarahóp myndarinnar þar
sem hún á ekki að vera tilbúin til
sýninga fyrr en árið 2007. ■
Klónar á fíótta
The Island frumsýnd í kvöld
Spennumyndin The Island í leik-
stjórn Michael Bay hefur fengið
mikið lof gagnrýnenda og nú er hún
loksins komin í kvikmyndahús hér
á landi. Bay á að baki stórmyndir á
borð við Armageddon, The Rock og
Pearl Harbour en er sagður toppa
þær allar með nýjustu afurðinni.
Hann fékk til liðs við sig hóp af stór-
leikurum, en með aðalhlutverk fara
Ewan McGregor (Star Wars, Moulin
Rouge) og Scarlett Johansson (Lost
in Translation, Girl With a Pearl
Earring). Þau leika íbúa furðulegrar
eyju sem var búin til af manna völd-
um. Allir íbúarnir, þar á meðal þau,
voru klónuð til þess að þjóna sem
varahlutir í raunverulegt fólk vítt
og breitt um heiminn. Öllum íbúum
eyjunnar er síðan stjórnað á bak við
tjöldin og valdamenn gera allt til
þess að íbúarnir komist aldrei að
því hverjir þeir eru í raun og veru.
Sá dagur rennur þó upp að Lincoln
(McGregor) uppgötvar að líf hans til
þessa hafi byggst á einni stórri lygi
og reynir hann þá ásamt vinkonu
sinni Jordan (Johansson) að flýja
út í raunveruleikann. Þá hefst ótrú-
legur eltingaleikur með tilheyrandi
spennu og tæknibrellum þar sem tví- ferðalag með skapara sína á hælun- bíóunum Reykjavík, Keflavík, Akur-
menningarnir leggja í lífshættulegt um. Myndin verður frumsýnd í Sam- eyri og í Háskólabíói í kvöld. ■