blaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ
MIÐVIKUDAGUR 3. ÁGÚST 2005 blaðið
*
■ Stutt spjall: Gunnar Sigurðsson
Gunnar er sjónvarpsmaður og sér um öndlit í Kvöldþættinum á Sirkus.
það fyrr en sú reynsla er búin.
Maður er alltaf sáttur í lífinu
annars væri maður ekki að
gera þá hluti sem maður er
að gera. Maður vinnur aldrei
á móti sjálfum sér. En þetta
er gefandi og hamingjusamt,
gríðarlega."
Hvernigeru vinnufélag-
arnir á Sirkus?
„Þeireru upptil
hópa mjög hress-
ir einstaklingar.
Þetta er saman-
safn af furðuleg-
asta fólki sem
hægt er að hitta,
held ég."
Hvaðer Öndlit?
,Þetta er dægurmála-mannaþáttur
þar sem ýmislegt er krufið til mergj-
ar. Þetta eru falleg og ilmandi viðtöl
við þjóðþekkta Islendinga. Þegar
vel gefur á bátinn þá aðstoða ég
við fréttamennsku."
Kom eitthvað þér á óvart þegar þú
byrjaðir að vinna í sjónvarpi?
,Nei alls ekki neitt. Jú, kannski
hvað klippararnir eru lengi
að vinna. Klipparar hér á
Islandi eru mjög lengi að
vinna."
Ergaman aðvinnai
sjónvarpi?
,Maður getur náttúr-
lega ekkert sagt um /
' /
/
■ Eitthvað fyrir..
Skjár i-Coupling-kl. 20.30
Ástir vinahópa geta verið óskiljanleg-
ar þeim sem utan hópsins standa og
ástir aðalsöguhetjanna í Coupling eru
einmitt þeirrar gerðar. Steve og Jane
eru par, en Steve er eitthvað að spá f
Susan sem hann kynntist í gegnum
Jeff sem Susan fór að vera með eftir
að hún hryggbraut Patrick sem gerði
þá hosur sínar grænar fyrir bestu vin-
konu hennar, Sally. Hafið þið heyrt hann áður? Yndislegir gamanþættir um
ást, vináttu og samlíf nokkurra vina á fertugsaldri sem eru ýmist fyrrver-
andi, tilvonandi eða núverandi hvers annars.
háskólastúdenta
Bíórásin-Slackers-kl. 22.00
(Slugsarar)
Frábær gamanmynd um þrjá háskólastúdenta sem eru að fara að útskrif-
ast frá hinni virtu Holden-menntastofnun. Herbergisfélagarnir Dave, Sam
og Jeff verða seint taldir til fyrirmyndarnemenda. Með lygum, svikum og
blekkingum hafa þeir komist í gegnum námið síðustu fjögur árin og nú eru
lokaprófin fram undan. Þeir ætla að halda uppteknum hætti allt til enda en
skyldu þeir komast upp með það? Aðalhlutverk: Devon Sawa, Jason Segel,
Michael C. Maronna. Leikstjóri, Dewey Nicks. 2002. Bönnuð börnum.
Jógamiðstöðin
Ármúla 38, 3.hœð - 517-3330
Jóga fyrir stirða og
stressaða karlmenn
Kennari: Guöjón Bergmann
Tími: 18:45 ó þri. og fim.
Verö: 12.900
Hefst: 9.ágúst Lengd: 5 vikur
www.jogamidstc tdin.is
■ Molar
Hvaö horfir þú á i sjónvarpi?
„Ég horfi á fréttir á Rúv og Kastljós."
A að gera eitthvað skemmtilegt það sem
eftir lifir sumars?
„Mig langar nú alltaf að klífa Esjuna í rauðum
kúrekastígvélum. Það er búið að vera lang-
þráður draumur hjá mér. Ef það tekst ekki
í sumar þá í vetur. Þetta er náttúrlega heill
hringur og það má ekki njörva þetta niður
við þrjá mánuði. Maður verður alltaf að gera
eitthvað skemmtilegt."
Gervais í Simpson
Ricky Gervais, sem varð heimsfræg- -
ur fyrir túlkun sína á hinum óláns-
sama skrifstofustjóra í bresku gam-
anþáttunum The Office, er að ljúka
við að skrifa heilan þátt með Simp-
son fjölskyldunni. Gervais segir að
þetta sé gamall draumur að verða
að veruleika. “þegar ég hóf gaman-
leik á sínum tíma átti ég mér þá ósk
að koma einum brandara eða svo í
Simpson fjölskylduna. Núna fæ ég
að skrifa heilan þátt,“ segir hann.
Ricky mun einnig koma fram í um-
ræddum Simpson þætti þar sem
hann talar fyrir Charles nokkurn
sem skiptir á eiginkonu við Homer
Simpson. Charles fer því að búa með
Marge á meðan Homer flytur til
heldur leiðinlegrar eiginkonu Charl-
es. Þetta hljómar áhugavert, en þátt-
urinn verður frumsýndur í mars
næstkomandi. ■
6:00-13:00 13:00-18:30 18:30-21:00
0 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (5:11) (Stanley) 18.24 Sígildar teiknimyndir (4:38) (Classic Cartoons) 18.32 Lfló og Stitch (4:19) (Ulo & Stitch) 18.54 Vfklngalottó 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.40 Bikarkeppnin í fótbolta Bein útsending frá fýrri leik I undanúrslitum sem fram fer á Laugardalsvelli. Seinni leikurinn verður sýndur á sama tlma á fimmtudag.
W1 M 06.58 Íslandíbítið WW Æ 09.00 Bold and the Beautiful W Æ (Glæstar vonir) 09.20 í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey Oprah Gail Winfrey er valdamesta konan í bandarísku sjónvarpi. Gestir hennar koma úr öllum stéttum þjóðfélagsins en fræga fólkinu þykir mikilsvert að koma fram í þættinum. 10.20 ísland íbítið 12.20 Neighbours (Nágrannar) 12.45 í fínu formí(jóga) 13.00 Sjálfstættfólk 13.30 Jamie Oliver (Olivers Twist) (17:26) (Kokkur án klæöa) 13.55 Hver lífsins þraut (2:8) (e) 14.25 Extreme Makeover - Home Edition (7:14) (Hús í andlitslyftingu) 15.10 Amazing Race 6 (8:15) (Kapphlaupið mikla) 16.00 Bamatfmi Stöövar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Islandídag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Islandidag 19.35 Simpsons (Simpsonfjölskyldan 7) 20.00 Wife Swap (5:7) (Vistaskipti) f þessum ótrúlega myndaflokki erfylgst meö konum sem stiga skrefið til fulls og skipast á eiginmönnum og börnum í tiltekinn tíma. 20.45 Kevin Hill (18:22) (ThisCorner)
© 17.55 Cheers Þátturinn var vinsælasti gamanþáttur i BNA 7 ár (röð og fjöldi stórleikara prýddi þættina. Þar má nefna Woody Harrelson, Rhea Perlman, Kirstie Alley og Kelsey Grammer en persóna hans, Frasier, kom einmitt fyrst fram á Staupasteini og fékk slöar sinn eigin þátt, þegar sýningum á Staupasteini lauk. 18.20 Brúökaupsþátturinn Já (e) 19.15 Þakyfir höfuðið (e) 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 My Big Fat Greek Life Grinþættir sem byggöir eru á hinni geysivinsælu kvikmynd 'My Big Fat Greek Wedding" og fjalla um líf Miller hjónanna að lokinni yfirdrifinni brúð- kaupsferð til Grikklands. 20.30 Coupling 20.50 Þak yfir höfuðið
■ SIRKUS 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Cailing (5:20) (Haunted) Tru Davis er læknanemi sem ræður sig I vinnu i líkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika slna sem gætu bjargað mannslífum. 19.50 Supersport (3:50) 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 2 (4:24) (Vinir) 20.55 Rescue Me (6:13)
s&n 17.35 World's Strongest Man 2004 (Sterkasti maður heims 2004) 18.30 UEFA Champions League (Liverpool - Kaunas) 20.10 UEFA Champions League (Man. Utd. - Fenerbahce)
06.00 Shanghai Knights (Riddarar frá Shanghai) Bönnuð börnum. 08.00 Legally Blonde (Löggílt Ijóska) lO.OOThe Banger Sisters (Grúppíurnar) 12.00 Johnny English Ævintýraleg grínhasarmynd fyrir alla fjölskylduna. 14.00 Legally Blonde (Löggilt Ijóska) 16.00The Banger Sisters (Grúppiurnar) 18.00 Johnny English Dýrgripum er stoliö úrTower-kastala (Lundún- um. Breska þjóðin er slegin enda er þjófnaðurinn álitshnekkur fyrir gamla heimsveldið. Nú þarf að bregöast við og fela leyniþjónustunni málið. Þvi miður eru allir hennar bestu menn löglega forfallaðir. Þvi kemur það I hlut Johnny English að koma þjóðinni til bjargar. En stendur hann undir nafni? 20.00 Shanghai Knights (Riddarar frá Shanghai) Hasarspennumynd á laufléttum nótum.Tvleykið Chon Wong og Roy O'Bannon snúa bökum saman á nýjan leik. Chon á um sárt að binda, faðir hans var myrtur og kappinn leitar hefnda. Leikurinn berst til London og félagarnir tefla á tvær hættur. Eltingarleikurinn tekur á sig ýmsar myndir og systir Chons blandast (málið. Hún fullyrðir að samsæri sé fyrirhugað gegn valdhöfum 1 Bretlandi og Kfna en Chon og Roy hafa litlar áhyggjur af sllku smáræði. Bönnuð börnum.
REIMAULT
Vönduö frönsk hönnun
Einstök þægindi
Fallegir litir
5 stjörnu NCAP öryggi
Einstaklega sparneytinn
Hlaöinn staöalbúnaöi
3 ára ábyrgö
Þú eignast hann fyrir
kr. 1.970.000
Bílasamningur / Bílalán
kr. 20.500 á mánuöi
8&L Grjóthálsi 1 575 1200 www.bl.is
%
MeA bíllnn handa þór