blaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 27

blaðið - 03.08.2005, Blaðsíða 27
f \ V ) í Tónvlnnsluskóla Þotvaldar Bjama er notast vlö tœkjabúnað fró Hljóðfœrahúsi Reykjavíkur. TONVINNSLUSKOLI ÞORVALDAR BJARNA NY NÁMSKEIÐ ERU AÐ HEFJAST Tónvinnsluskóla Þorvaldar Bjarna Tónvinnsluskóli Þorvaldar Bjarna hefur verið starfrœktur fró áramótum. Stefna skólans er að bjóða upp á tónlistarnámskeið sem henta byrjendum jafnt sem lengra komnum. Vorönnin heppnaðist frábœrlega og fyrir vikið verður boðið upp á mun fleiri námsleiðir á haustönn. SKRANING FER FRAM Á VEFNUM WWW.REYKJAVIKMP.COM NAMSSKRA HAUSTANNAR: BASSANÁMSKEIÐ Nýtt Elnn umsetnastl stúdíóbassalelkarl þjóðarlnnar. Róbert Þórhallsson. sér um bassanámskeiðin fyrirTÞB. Þetta eru 10 vikna námskelö þar sem farlö er f öll lyldlatrlði bassalelks. TROMMUNÁMSKEIÐ Nýtt Ólafur Hólm, trommulelkarl Todmoblle, Ný Danskrar og Dúndurfrétta er sérlegur trommukennarl TÞB. Hann mun mlðla reynslu slnnl og hœfnl á tfu vlkna námskelöl. GÍTARNÁMSKEIÐ Gítarsnllllngamlr Vlgnir Snœr Vlgfússon (írafár) og Gunnar þór Jónsson (Sóldögg) veröa meö gftarnámskelð fyrlr alla aldurshóþa. í boði eru þrenn mismunandi námskeið: byrjendanámskelö. námskeið fyrlr lengra komna og svo námskelö fyrlr lelkskólakennara og foreldra. SÖNGNÁMSKEIÐ Það eru vinsœlustu og farsœlustu söngvarar landslns sem sjá um söngnámskeiðin á haustönnlnnl í TÞB. t þetta skiptiO eru flmm mlsmunandl námskelö í boðl. Dœguriagasöngur 1 Námskelð sem sló f gegn á vorönnlnnl. Selma BJömsdóttlr, Regfna Ósk og Þorvaldur Bjarnl kenna ðll undlrstöðuatriðl dœgurlagasöngs. söngtœknl og svlðsframkomu. 10 vikna námskeiö sem endar meö upþtökum í hljóðverl RMP. Dœgurlagasöngur 2 Nýtt Framhaldsnámskelö meö Regfnu Ósk, Heiðu (úr Idol), Andreu Gylfadóttur og KJartanl Valdemarssynl. Þetta er námskeiö fyrlr lengra komna þar sem farlö er enn nánar f atriðl elns og söng við undlrleik, söng f hljóðverl og margt fieira. Rokksöngur Nýtt i atrlðl Jónsi úr í Svörtum Fötum, fer yfir helstu atrlðl rokksöngs. Námsskelð fyrlr alvöru karlmenn. Böm & ungllngar Nýtt Blrgltta Haukdal og Helöa (úr Idol) sér um 10 vlkna söngnámskelö fyrlr bðrn og ungllnga á aldrlnum 9-14 ára. Jazz ft blús söngur Nýtt Loksins, lokslns. Andrea Gylfadóttir, eln allra besta söngkona sem landiö hefur af sér allð, heldur einstakt námskelö þar sem kenndur er jazz og blues söngur fyrir lengra komna. TÓNVINNSLUNÁMSKEIÐ (fyrsta slnn á tslandl er í boðl alhllöa nám í vlnnslu dœgurtónllstar frá fyrsta skrefl til þess sföasta meö þelm aðferðum sem notaðar eru f dag. Lœröu leiölna aö fullkláruöu dœgurlagl tlfbúnu tll útgáfu eða útvarpsspllunar undlr lelðsögn Þorvaldar Bjarna, Vignls Snœs, Rolands Hartwell, Hrannars Inglmarssonar og margra flelrl. FJórar námslelðlr eru f boðl og eru allar upplýslngar um þœr aö flnna á www.reykjavlkmp.com KENNARAR VIÐ TÓNVINNSLUSKÓLA ÞORVALDAR BJARNA ERU: Þorvaldur Bjaml, Selma Bjömsdóttlr. Vlgnlr Snœr Vlgfússon, ólafur Hólm, Róbert Þórhallsson, Gunnar Þór Jónsson, Regfna ósk, Brigltta Haukdal, Jón Jósep Snœbjörnsson, Roland Hartwell, Baldwln Aalen, Andrea Gylfadóttlr, Kjartan Valdemarsson og Hrannar Inglmarsson. ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR UM NÁMSSKEIÐIN ER HÆGT AÐ NÁLGAST Á WWW.REYKJAVIKMP.COM i v/ 4» E , \ 11

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.