blaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 24

blaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 24
NÚ ER LOKSINS HÆGT AÐ FÁ LÍFSKLUKKUNA Á ÍSLANDI! Lífsklukkan Læknisfræðilegar rannsóknir hafa sýnt að notkun Lífsklukku (eftirlíkingu af sólarupprás) bætir skap, dugnað, framtakssemi og gæði svefns og vöku. Hún dregur einnig mikið úr einkennum skammdegisþyng- sla. Lumie lífsklukkur, sem þróaóar eru af fremstu sérfræðingum Evrópu í birtumeðferð, nota eðlilega svörun líkamans viö Ijósi til að hjálpa fólki að sofa og líða betur. Hvernlg virkar þetta? Meó því aó nota eðlilega svörun líkamans vió sólarupprás og sólsetri hjálpar Lífsklukkan til vió aó koma reglu á dægusveifluna (svefn/vöku mynstrió). Á hverjum morgni vekur Lífsklukkan þig hægt og rólega með Ijósi, sem kemur líkamsstarfseminni af stað áóur en þú áttar þig á því, þannig að þú vaknar hress og jákvæð(ur). Á kvöldin slökknar smám saman á lífsklukkunni sem gefur líkamanum merki um að slaka á og hjálpar þér að sofna. Notkun lífsklukkunar hjálpar vió að koma reglu á melatónín hringrásina meó því aó halda magninu háu á næturna (gera þig syfjaðan) og lágu á daginn (halda þér vakandi). Svefninn verður brátt reglulegur og endurnýjandi. Barna-Lífsklukkan Allt að 30 mínútur af smáminnkandi birtu róar barnið þitt og hjálpar þér að sefa það í svefn Tvær sólsetursstillingar: að algeru myrkri eða aó næturlýsingu Stillanleg lýsing - bjartari fyrir kvöldsöguna , minni lýsingfyrir næturgjafir Töfrandi tungl og stjörnur Takturgóðrarhvíldar Fyrirbarhiðþitt... Alltað30mínúturafsmáminnkandi birtu róarbarnið þittog svæfir Tvær sólsetursstillingar: að algeru myrkrieða aö næturlýsingu stu sérfræðíngum Evrópu í birtumeðferð Dreifing/þjónusta S:5771400 MÆÐRAFIMI HJÁ HREYFILANDI Mæðrafimi er fyrir börn frá 6 vikna - 18 mánaða og mæður þeirra. Meðganga reynir mjög á líkamann og því nauðsynlegt aó huga að honum og heilsu okkar eftir barnsburó. Mömmuleikfimin er ætluó sem notaleg og góð stund fyrir móður og barn. Á meóan móðirin æfir sig leikur barnið sér í hrífandi og skemmtilegu umhverfi inni í salnum hjá móðurinni eða við hlið hennar. Leikfimin er uppbyggð sérstaklega með þaó í huga aó þú hefur nýlega gengið meö barn, ert meó barn á brjósti og þarft aó losna við það sem eftir er og jafna þig á heilbrigðan og heilsusamlegan hátt. Móóirirn æfir sig á mjög áhrifaríkan hátt í 45 mínútur og æfir svo barnið aó því loknu í 15 mínútur. Þegar mæóur hafa lokió æfingu sínum er sérstök leikfimi fyrir börnin. Þar fá mæöur leiðbeiningar um það hvernig þær geta örvað þroska og heilbrigói barnsins. Móðirir fær leiðbeiningar um það hvernig hægt er að örva skynfæri barnsins og andlegan og líkamlegan þroska þess. Æfingarnar eru fyrst og fremst fitubrennsla og er tíminn ekki ósvipaóur venjulegum eróbiktíma; upphitun í 15-20 mín., æfingar í 20-25 mín. og teygjur í 5-10 mín. Lögð er mikil áhersla á fjölbreytni í tímunum til þess að halda okkur við efnið og til þess notum vió mismunandi tækjabúnaó. Það sem er sérstakt við þetta námskeió er að barnió þitt getur verió hjá þér allan tímann og þess vegna tekið þátt í æfingum þínum. Þú truflar engan þó þú þurfió aó sinna þörfum barnsins því það höfum við allar sameiginlegt. Þar aó auki er tónlistin notaleg til faess að börnin geti verið hjá okkur. Mæðrum jafnt sem börnum líður mjög vel í Hreyfilandi. Notalegt umhverfi, þægileg tónlist, falleg leikföng og litrík áhöld. Allar mæóur hafa aðgang að tækjasal. Einnig er hægt að fara inn á www.hreyfiland.is til að fræðast um námskeióin frekar. DEILDU ÖLLU SEM KEMUR ÞÉR TIL AÐ BROSA! Minningum er ætlaö að deila. Kodak EasyShare C340 er hönnuó til þess. Einföld og góð, allt frá því aó smella af til að deila minningum er leikur einn. 5,0 MP upplausn gefur skýrar myndir í allt að 50 cm x 75 cm stærðum. 3x optískur aódráttur og Kodak Retinar linsa skilar tærum myndum í hverju skoti. Til að setja punktinn yfir i-ió má klippa til myndir í vélinni. Share takkinn á vélinni gerir það enn einfaldara aó deila myndu- num. Allt frá kjánamyndum til fallegra landslagsmynda þá er C340 hönnuó til að taka myndir. * Góð vél úr "Point and Shoot Series" línunni frá Kodak ■ 5,0MPupplausnámyndnema ■ 3x optískur og 5x stafrænn aðdráttur * 1,6" skjár, hi-res * Kodak Color Science örgjörvi * 13 tökustillingar * Video m/hljóði i sjónvarps gæðum * 16 MB innra minni, tekur SD minniskort * Notar AA rafhlöður, hleðslurafhlaða og tæki fylgir Kynntu þérvélina nánará heimasíðu Kodak www.kodak.is

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.