blaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 37

blaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 37
blaðiö MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2005 DAGSKRÁ I 37 Er snöggur Ekki þörf á loftræstingu Eldar góðan mat Tekur lítið pláss Alltaf tilbúinn til eldunar Einfaldur í notkun Ódýr í rekstri Borgar sig fljótt upp Spyrjið þessa. Þeir hafa reynsluna: Jón í Skalla s. 892 2945 Kristín Aðalbraut s. 892 7755 Stefán Rauðará s. 699 2363 Óskar Foldaskála 567 3060 Rúnar Grandakaffi 892 5549 Bjarki Hotel Geysi 895 8057 Asbjöm sölt. Eiðistorgi 5611919 Þórhallur Bláa Tuminum 897 4293 Gísli Perlunni 562 0220 Einar Grillkofanum s. 893 1534 Subway yfir 20.000 staðir um allan heim og þar af 15 á Islandi. \/ Uml www. turbochef. com ^ * S: 567-8888 Pete Doherty strengir áramótaheit Nú stendur yfir undirbúningur um heim allan til að halda upp á hundrað ára fæðingarafmæli Nóbel- skáldsins Samuel Beckett, árið 2006. Dublin, London, París, New York og Tokíó verða meðal þeirra staða sem verða með atburði í tilefni afmælisins. Menningarráðherrar landanna verða með sjóði sem hægt er að sækja í til að setja á svið leikrit, sýningar, upplestra og tónlistarviðburði. I Trinity College, þar sem rithöfundurinn vann og lærði, verður vikulöng dagskrá tileinkuð lífshlaupi hans, í kringum afmælið sem er þann 13. apríl næstkomandi. Beckett, sem skrifaði mest á frönsku, fæddist í Foxrock í Dublin, 13. apríl 1906. Hann fluttist til Parísar seint á 4. áratugnum, þar sem frægasta verk hans, Beðið eftir Godot, var fyrst sett upp í janúar árið 1953. Hann fékk Nóbelsverðlaun fyrir bókmenntir árið 1969. ■ Söngvarinn Pete Doherty sagði í viðtali við BBC að hann ætli að hætta öllu dóp rugli og ná fyrrverandi kærustu sinni Kate Moss til baka. Þegar honum var líkt við George Best segist hann ætla, ólíkt Best, að snúa við blaðinu áður en það verði of seint. Þá staðfesti hann að sambandi sínu og Kate Moss væri lokið. Hann tók fyrir þær sögusagnir að hann muni fara af stað með sögur af sambandi þeirra í fjölmiðla og segist hafa eytt öllum bréfum til að koma í veg fyrir að þau fari í rangar hendur. Hundrað ára afmœli Samuel Beckett Haukur Holm er í fréttamaður á fréttastofunni NFS 4Q2Q3SCQ33I OFN engum öðrum líkur ! varpsfrétt þá gerir maður sér ekki grein fyrir öllum vinnustundunum á bak við hana. Á bak við mínútu frétt geta legið margra klukkutíma vinna að baki en fréttin virkar eins og að hún sé bara nokkurra mín- útna vinna.“ Geturðu lýst dæmigerðum degi hjá Hauki Hólm? „Ég vakna um sjö, er kominn í vinn- una um klukkan níu þar sem vinnu- dagurinn hefst á fréttafundi sem stendur yfir í þrjátíu eða fjörutíu mínútur þar sem farið er yfir mál dagsins. Þá skiptum við með okk- ur verkum og við taka endalausar símhringingar hingað og þangað og heilmikið púsluspil að hitta viðmælandann á þeim tíma sem tökumaður er laus. Þá er farið á staðinn og viðtalið er tekið upp og þá tekur við löng tæknivinna. Eftir vinnudaginn, sem lýkur á milli sjö og átta þegar fréttirnar eru búnar á báðum stöðvum, þá fer ég heim til mín yfirleitt þreyttur en vonandi oftast ánægður og fer heim og horfi á fréttatímann okkar sem er sýndur klukkutíma seinna á Stöð 2 plús en það er helsti sén- sinn fyrir mig að ná honum.“ Hvað er uppáhalds sjónvarpsefnið þitt? Fréttir, heimilda- myndir og góð glæpa- mynd inn á milli. Hver myndirþú vilja að væri lokaspurning þessa viðtals? „Finnst þér þú hafa gert gert gagn í starfi þínu?“ „Vonandi." Hvað er uppáhalds jólalagið sem þú heyrir i útvarpi? John Donaldsson jingle Bells. Sigurveig Hafsteinsdóttir Göngum við í kring um. EyglóSif Halldórsdóttir Drunginn í des- ember með Ragga Bjarna. Oliver Oliversson Snjókorn falla með Ladda Snorrí Páll Óiafsson Ef ég nenni með Helga Björns. Eva Lind Helgadóttir Komdu um iólin með Gunnari Olafs- syni. ■ Spurning dagsins ■ Stutt spjall: Haukur Holm EITTHVAÐ FYRIR... ...húmorista Sjónvarpið, 21.25 Aukal- eikarar (1:6) (Extras) Bresk gamanþáttaröð eftir RickyGerva is og Stephen Merchant, höfunda Skrifstofunnar. Hér er fylgst með aukaleikurum sem láta sig dreyma um að fá bitastæð hlutverk í kvikmyndum. Aðalhlut- verk leika Ricky Gervais og Ashley Jensen en auk þess koma þekktir leikarar fram í eigin persónu, meðal annarra Ben Stiller, Kate Winslet og Samuel L. Jackson.. ...dansara Sirkus, So You Think You Can kl. 21.00 þáttunum þar W sem sigurvegari ■■ " verður valinn. Dómararnir ferðast víða um Banda- ríkin en aðeins þeir 50 bestu fá að fara til Hollywood þar sem niður- skurðurinn heldur áfram. Þar fá dansararnir að vinna með bestu danshöfundum landsins þar til að- eins einn stendur eftir sem sigurveg- ari. ...eiginkonur fótboltastjarna stöð 2, Foot- - s : ballcr's Wi- úTuþ- ves (9:9), kl. 23:30 í krassandi 10 k aþ æ 11i fjórðu þáttaraðar reynir Lucy allt hvað hún getur til að komast undan manni sínum, hinum ofbeldisfulla Bruno, sem hefur beitt hana líkam- legu ofbeldi um langt skeið. Bönnuð börnum. Hvernig hefurðu það í dag? „Ég hef það mjög gott en er dálítið saddur." Hvenær byrjaðirðu fyrst að vinna í fjölmiðlum? „Ég byrjaði árið 1987 í fullu starfi hjá Alþýðublaðinu.“ Langaði þig að verða sjónvarpsmaður þegar þú varst lítill? „Nei en mig langaði tiltölulega snemma að verðablaðamaður. Fyrst langaði mig að verða skáld en svo sá ég fram á að blaðamennska væri raunhæfari möguleiki til að lifa af.“ Hver finnst þér aðal munurinn á því að vinna á prentmiðlum og sjónvarpi? „Fyrst ber að nefna að vinnslan er miklu flóknari í sjónvarpi, það þarf að hugsa fyrir mynd, og það þarf að hitta viðmælandann og tala við hann í stað þess að geta haft eftir honum innan gæsalappa í gegnum síma. Þá er tæknivinnan flóknari. Hins vegar finnst mér slag- kraftur sjónvarpsins vera miklu meiri og sterkari því það er hægt að og er því áhrifameira að sjá viðmælendur á skján- um og heyra þá tala en það er meira lif- andi.“ Hvernig finnst þér að vinna í sjónvarpi? „Mjög gott enda búinn að vera lengi 1 sjónvarpi.“ Er vinnan í sjónvarpi öðruvísi en þú hefðir búistvið? „Það kom mér helst á óvart hvað ferlið í sjónvarpi er flókið en oft þegar maður

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.