blaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 36

blaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 36
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2005 biaöiö HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? ©Steingeit (22.deiember-19.janúar) Ekki taka sénsinn á að missa af mikilvægu símtali. Svaraðu, jafnvel þótt þú nennir þvi ekki, þú sérð ekki eftir því þegar þú færð góðar fréttir. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Hin venjulega leið þin til að tjá þig er ekki alveg í jafnvægi núna. Þú ert eitthvað „tens" og krefst þess að eitthvað málefni sé rætt í þaula því sannleikurinn verði að koma fram. Betra væri ef þú gætir náð að slaka á, þetta kemur allt í Ijós. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Ef þú ert að falast eftir greiða frá einhverjum þér eldri skaltu spyrja akkúrat núna. Þau taka vel i það, og verða þér innan handar með hvað sem er. En ekki biða með það fram á næsta ár, þá er tíminn of naumur. Hrútur (21. mars-19. apríl) Einhver breyting á dagskránni gerir það að verkum að þú verður að hætta við eitthvað sem þú varst búin(n) að lofa. Það verður alit í lagi, þau skilja það vel. ©Naut (20. aprfl-20. maí) Þú ert sérstakur aðdáandi samviskusemi, og það aö gera það eina rétta. Nú þarftu sko sannarlega að breyta rétt, og það þarf enginn að segja þér hvað er það eina rétta í þessu máli. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Ertu enn að hugsa um einhverja athugasemd sem einhver gerði um þig fyrir nokkrum dögum? Eða heldurðu að hann/hún hafi e.t.v. ratast rétt orð á munn? Treystu bara eigin sannfæringu, þú getur hvort eð er ekki gert öllum til geðs. ©Krabbi (22. júní-22. júlf) Þig dauðlangar að fara á eitthvað námskeið, klára gráðuna sem þú átt ólokið eða mennta þig á annan hátt árið 2006. Það er mjög skynsamlegt, og þar sem hægt er að hefja næstum hvað sem er i janúar, skaltu bara drifa þig af stað. ®Ljón (23. júlf-22. ágúst) Einhver sem er annað hvort með yndislegan hreim i rödd sinni, eða afskaplega mikið af skemmtilegum sögum I pokahornlnu, fær þig til að hlægja innilega. Ekki halda aftur af þér, og þau mega gjarnan vita af hrifningu þinni. C\ Meyja If (23. ágúst-22. september) Fjölskyldumeðlimur reynir að taka þig á eintal til að kenna þér einhverja lexíu, en þú verður hreinlega að passa þig að hlægja ekki upp í opið geðiö á þeim. Þau vita ekkert hvað þau eru að talaum. Vog (23. september-23. október) Ættingja eða nágranna langar að verða stærri hluti af lifi þinu. Það er einhver feimni í gangi, en um leið og boltinn fer að rúlla verður úr þessu hin fínasta vinátta. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ekki eyða um efni fram, þú verður að eiga fyrir útistandandi skuldum næsta mánuð. Þú ert líka að plana að komast burt i stutt frí, og betra væri að eiga eitthvað smá f bakhöndinni. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Ef eitthvað merki er þekkt fyrir góðvild sína ert það þú, en þú ert gjafmildasta merkið. Gleymdu þvi ekki að gefa fóliri afsökunarbeiðnir þinar, því sumir eiga bara það inni hjá þér. GRÆÐGIN OG JÓLIW kolbran@vbl.net Predikanir prestanna um jólin eru óneitanlega vel til þess fallnar að vekja hjá manni sektar- kennd. í ræðum sínum vara prestarnir við yfir- borðsmennsku, græðgi og neyslukapphlaupi. Ég hlustaði á að minnsta kosti þrjár slíkar ræður um þessi jól og mér varð ekki alveg rótt. Ég vissi nefnilega upp á mig skömmina. Ég hafði gerst sek um allt þetta um jólin. Syndirnar blöstu við mér þegar ég opnaði ísskápinn minn: hangikjöt, lyng- hænur, gæs, humar, rækjur, sniglar í smjördegi, hreindýrapaté, grand marnier ís, tvær vel skreytt- ar tertur, sjö tegundir af ostum og þrjár gerðir af sjávarréttarpaté. Allt þetta hafði ég keypt í glaðlegu kaupæði sem var í engu sambandi við raunveruleikann sem ég bý við. Ég er nefnilega ein á heimili og fremur neyslugrönn. Á aðfanga- dag borðaði ég með fjölskyldunni og á jóladag var komið að því að torga því sem ég hafði keypt. Ég sá ekki alveg hvernig ég átti að komast yfir þetta allt saman. Það var ekki til að gera lífið léttara að síðasti söludagur á flestum vörunum var 30. des- ember og því þurfti ég að hafa hraðar hendur ef maturinn átti ekki að skemmast. Það var einung- is eitt til ráða. Ég lagðist í skipulagt át. Ég er enn að borða og mun sennilega verða mjög feit. Ég var einmitt með fullan munn þegar Stöð 2 og RÚV sýndu í fréttatímum sínum myndir af svöng- um ferðamönnum í Reykjavík sem höfðu hvergi fengið að borða. Þeir voru mjög óhamingjusamir. Ég kyngdi síðasta hangikjötsbitanum og réðst á heimalagaða grand marnier ísinn. Þá skall sam- viskubitið yfir mig. Mér leið eins og ég væri í minni prívat-rómversku svallveislu. Það var bara eitt til ráða. Ég bað Guð að fyrirgefa mér og lofaði að gæta hófs um næstu jól. SJÓNVARPSDAGSKRÁ SJÓNVARPIÐ 08.45 Heimsbikarkeppnin á skfðum n.45 Heimsbikarkeppnin á skíðum 12.45 Hlé 16.25 Mohammed El-Baradei 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Steini (30:52) 18.23 Sígildar teiknimyndir (15:42) 18.31 Lfló og Stitch (53:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19-35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (15:22) 21.25 Aukaleikarar(i:6) (Extras) Bresk gamanþáttaröð eftir Ricky Gervais og Stephen Merchant, höf- unda Skrifstofunnar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bob Dylan (2:2) (No Direction Home: Bob Dylan) 23.55 Franski skiptineminn (Siap Her... She's French) 01.25 Kastljós 02.20 Dagskrárlok SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV 19.30 GameTV 20.00 Friends 5 (20:23) 20.30 Party at the Palms (6:12) 21.00 So You Think You Can Dance (12:12) 21.50 Rescue Me (13:13) 22.35 Laguna Beach (2:17) 23.00 Fabulous Life of (7:20) (Fabulous Life of: Nelly) 23.25 Friends 5 (20:23) (e) 23.50 The Newlyweds (18:30) (PuppyMadness) 00.15 Tru Calling (18:20) (Rear Window) STÖÐ2 06:58 ísland í bftið 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 ífínuformÍ2005 09:35 Oprah Winfrey 10:20 Strong Medicine (11:22) 11:05 Whose Line is it Anyway 11:30 Night Court (6:13) 12:00 Hádegisfréttir 12:25 Neighbours 12:55 I finu formi 2005 (I fínu formi 2005) 13:10 Fresh Prince of Bel Air 13:35 WhoseLinelsitAnyway? 14:00 Sjálfstættfólk (Emiliana Torrini) 14:35 Kevin Hill (14:22) 15:20 Að hætti Sigga Hall (13:18) (e) 16:00 Barnatími Stöðvar 2 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Neighbours 18:30 Fréttir, íþróttir og veður 19:00 fsland í dag 19:35 TheSimpsons (10:22) 20:00 Strákarnir 20:30 Supernanny (8:11) 21:15 Oprah (22:145) 22:00 Missing (8:18) 22:45 Strong Medicine (12:22) 23:30 Footballer's Wives (9:9) 00:40 Numbers (6:13) 01:25 Red Dragon Ein besta spennuhryll- ingsmynd seinni ára. Will Graham lét af störfum hjá alríkislögregl- unni fyrir þremur árum eftir að samskipti hans við Hannibal Lecter höfðu komið honum á ystu nöf. Nú gengur blóðþyrstur raðmorðingi laus og fyrrverandi yfirboðarar Grahams biðja um hjálparhönd. Aðalhlutverk: Anthony Hopkins, Edward Norton, Ralph Fiennes, Harvey Keitel, Emily Watson. Leik- stjóri: Brett Ratner. 2002. Strang- lega bönnuð börnum. 03:25 Twenty Four 3 (22:24) (e) 04:15 Twenty Four 3 (23:24) (e) 04:55 Fréttir og fsland í dag 06:00 Tónlistarmyndbönd SKJÁR 1 17:20 Cheers - 9. þáttaröð 17:45 loth Kingdom (3/5) (e) 19:20 Fasteignasjónvarpið (e) 19:20 Fasteignasjónvarpið (e) 19:30 Will & Grace (e) 20:00 loth Kingdom (4/5) 2i:45 Law & Order: SVU 22:30 Sex and the City - 3. þáttaröð O O rr\ fS Jay Leno 23:45 Magnum Force 01:20 Cheers - 9. þáttaröð (e) 01:45 Nátthrafnar 01:45 Everybody loves Raymond 01:50 Da Vinci's Inquest 02:35 Fasteignasjónvarpið (e) 02:45 Óstöðvandi tónlist SÝN 18:00 (þróttaspjallið 18:12 Sportið 18:30 Timeless 19:00 Aflraunir Arnolds 19:30 Bestu bikarmörkin 20:25 UEFA Champions League (Liverpool - AC Milan) 22:20 Landsbankadeildin ENSKIBOLTINN 12:00 Chelsea - Fulham frá 26.12 14:00 Charlton - Arsenal frá 26.12 16:00 Man. Utd - W.B.A. frá 26.12 18:00 Þrumuskot (e) 19:30 Man. City - Chelsea (b) Leikir á hliðarrásum kl. 19:45 EB2 Birmingham - Man. Utd. (b) EB 3 Arsenal - Portsmouth (b) EB4 Newcastle - Charlton (b) EBs Everton - Liverpool (b) 22:00 Birmingham - Man. Utd. Leikur sem fram fór fyrr í kvöld. 00:00 Arsenal - Portsmouth Leikur sem fram fór fyrr í kvöld. 02:00 Dagskrárlok STÖÐ2BÍÓ 06:00 HeadofState 08:00 The Reunion 10:00 City Slickers 12:00 StuckOnYou 14:00 HeadofState 16:00 The Reunion Sænsk gamanmynd sem kemur verulega á óvart. Aðal- hlutverk: Mikael Almqvist, Inday Ba, Sacha Baptiste. Leikstjóri: Hannes Holm, Mans Herngren. 2002. 18:00 City Slickers Ævintýralegur vestri á léttum nótum. Mitch, Ed og Phil eru menn á miðjum aldri sem upp- götva að þeir fá ekki nægilega mik- ið út úr lífinu. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Daniel Stern, Bruno Kirby, Jack Palance. Leikstjóri: Ron Under- wood. 1991-Leyfð öllum aldurshóp- um. 20:00 Stuck On You óborganleg gaman- mynd um tvo afar samrýmda tví- burabræður. Bob og Walt Tenor gera allt saman enda eiga þeir ekki um annað að velja. Aðalhlutverk: Matt Damon, Greg Kinnear, Eva Mendes. Leikstjóri: Peter Farrelly, Bobby Farrelly. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. 22:00 TheAdventuresofPlutoNash Framtíðarmynd á léttum nótum. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Randy Quaid, Rosario Dawson. Leikstjóri: Ron Underwood. 2002. Bönnuð börnum. 00:00 Jay and Silent Bob Strike Bac Ævintýraleg gamanmynd. 02:00 Stiff UpperLips Bresk gamanmynd eins og þær ger- ast bestar. Aðalhlutverk: Georgina Cates, Prunella Scales, Sean Pert- wee, Samuel West, Peter Ustinov. Leikstjóri: Gary Sinyor. 1998. Bönn- uð börnum. 04:00 The Adventures of Pluto Nash Framtíðarmynd á léttum nótum. Smákrimminn Pluto Nash er kom- inn í feitt. Hann stýrir nú nætur- klúbbi á Tunglinu og gerir það gott. Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Randy Quaid, Rosario Dawson. Leikstjóri: Ron Underwood. 2002. Bönnuð börnum. RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstööin 90,9 FlUGEI-DAMARKADIR BIOT’GUNA'RSVEITARNA Skýtur upp kutum meö gylltum hala sem springa svo út í grœn og rauö blóm. Mátulegir hvellir og smellir. Endar mjög kröftuglega. Þyngd: 3,5 kg Tími: 46 sek ET sögð besta fjölskyldumyndin Bíómyndin ET frá Steven Spielberg, sem sló í gegn árið 1982, er talin vera besta fjölskyldumynd allra tíma. Teiknimyndin Shrek er í öðru sæti á listanum yfir 100 bestu fjöl- skyldumyndirnar, sem tekinn hefur verið saman. Disney-klassíkin Mary Poppins er í þriðja sæti, en Pir- ates Of The Caribbean með Johnny Depp er í því fjórða. Toy Story, önn- ur mynd frá Disney, er svo í fimmta sæti. Hér er topp tíu-listinn: 1. ET: The Extra-Terrestrial 2. Shrek 3. Mary Poppins 4. Pirates Of The Caribbean 5. Toy Story 6. The Lion King 7. Back To The Future 8. Willy Wonka And The Chocol ate Factory 9. Star Wars 10. The Wizard Of Oz. *

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.