blaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 16

blaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 16
16 I FYRlff KONUR MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2005 blaðiö Glamúr á gamlárskvöld Mesta glamúrkvöld ársins er framundan og konur væntanlega farnar að huga að fatnaði og förðun fyrir kvöldið. Punkturinn yfir i-ið er góð förðun sem getur gert konuna að mestu þokkagyðju. Konur sem hyggja á samkvæmi á gamlárs- eða nýjárskvöld ættu að taka daginn snemma og dekra við sig. Byrja á því að fara í heitt bað, jafnvel með andlitsmaska, fjarlægja óæskileg líkamshár og bera síðan húðkrem á sig til að mýkja húö- ina. Fyrir þær sem eru að prófa nýjar snyrtivörur getur verið gott ráö að prófa vörurnar daginn áður til að sjá hvernig þær koma út. Hárið má ekki gleymast og fyrir þær sem eru með sítt hár og vilja prófa eitthvað nýtt getur verið gott aó prófa útfærslurnar fyrirfram því ekk- ert er jafn pirrandi og hár sem ekki tollir eins og maður vill hafa það. Gott kampavínsglas á meðan endahnútur- inn er bundin á snyrtinguna er síðan tilvalið til að kom- ast í hátíðarskapið. Leitinni er lokið! Loksins er kominn varalitur sem helst á og er líka fallegur. Þessir snilldar- legu Rouge Hyperfix varalitir límast á varirnar líkt og málning, svo það er enginn hætta á að þeir makist á elskhugann, koddann eða glasið. Þeir eru ekki einungis endingar- góðir heldur eru þeir líka fallegir. Veislu og fundarbakkar iznosSuB Fullkomin fegurð Þegar maskarinn er kominn á augun vantar stundum eitthvað aðeins meira tilað toppahið glæsilega útlit. Þessi litli sæti Pailleté Chromé maskari er silfraður og bætir silfri á annars flotta augnmálningu. Setjið smá silfur á augnhárin eftir að maskarinn er settur á og fegurðin er fullkomnuð. Pantanir: 577 5775 Góð ráð fyrir áramóta- hárgreiðsluna „Það er mikið um stóra liði núna og er bæði hægt að liða hárið með krullujárni og sléttu járni segir Nanna Björnsdóttir hársnyrtir á Rauðhettu og Úlfinum sem gefur góð ráð fyrir áramótagreiðsluna. „Þá er líka mikið um að toppurinn sé greiddur aftur. Hárið á að vera frjálslegt en á ekki að líta út eins og það sé í stífri greiðslu, konur ættu því að spara túberingarnar. Núna er mikið um hárskraut eins og spennur og hárspangir en þær má fá í öllum gerðum og gefa góðri greiðslu aukið vægi.“ Góðráð: • Þvoið hárið og blásið það alveg þurrt • Setjið franskar rúllur í hárið, viðeigandi blástursvökva og hársprey yfir. • Látið rúllurnar bíða í hárinu í u.þ.b. hálftíma og er þá tilvalið að nota tímann til að mála sig • Ef konur vilja fá loft í hárið er best að setja nokkrar rúllur ofan á höfuðið en ekki á hliðarnar. • Skreytið hárið með spennum eða hárspöngum að eigin smekk. HÖFUM OPNAÐ NÝJA OG GLÆSILEGA VERSLUN AÐ HLÍÐARSMÁRA 13 í KÓPAVOGI ALLAR VHS MYNDIR Á KR. 1250.- (hvergi ódýrari) ÓTRÚLEGT TILBOÐ Á TITRURUM KR. 500.- MEÐAN BIRGÐIR ENDAST www.tantra.is HLÍDARSMÁRI 13 S. 587 6969 Opið virka daga 12-20 FÁKAFENI 11 S. 588 6969 Laugardaga 12-18 AHUÐAREND Silfurkúlur sem aö skjotast upp meb silfrubum hala og springa meb miklum hvellum, braki og glitrandi stjörnum, mögnub terta. Þyngd: 5,75 kg Timi: 42 sek FulGELDAMARKABIR EíoA&unAASVEItAUNA Húðvörur úr ólifuolíu Heilbrigðari húð ,Nýju Olivia húðvörurnar, sem inni- halda ólífuolíu hafa rokið út“, segir Ragna Rut Magnúsdóttir innflytj- andi Olivia húðvaranna. Vörurnar virka mjög vel fyrir fólk með viðkvæma húð og exem. {lín- unni er einnig sápa sem hægt er að nota í hár en hún virkar mjög vel á flösu. Vörurnar eru líka góðar fyrir fólk sem er ekki með húð- vandamál en vill hugsa vel um húð og hár. 1 línunni er líka baðolía, húðkrem og handáburður og vörurnar skilja eftir silkimjúka húð. Sápurnar eru lyktarlausar en freyðibaðið er með ferskri lykt. „Það er búið að markaðssetja ólífu- olíu mjög vel hérlendis og ég veit um fólk sem hefur verið að nota ólífuolíu í hárið með góðum árangri. Mágkona mín vinnur á spít- ala og veit að húð þeirra sem hafa átt við veikindi að stríða getur orðið þurr. Ólífuolían gerir húðina heilbrigðari eftir veikindi.” Olivia húðvörurnar koma frá Grikklandi og eru unnar úr hreinni ólífuolíu, en þær hafa verið fram- leiddar siðan 1870. Ragna kynntist vör- unum á Grikklandi q\\vva og ákvað að flytja þær til Islands. Sem stendur eru Olivia vörurnar að- eins seldar í Hagkaupum Smáralind en Ragna á von á því að fjölga útsölu- stöðum eftir áramót. hugrun@bladid. net tKuJKkwk 1 Oiívía

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.