blaðið - 12.04.2006, Blaðsíða 21

blaðið - 12.04.2006, Blaðsíða 21
blaðið MIÐVIKUDAGUR 12. APRÍL 2006 BÖRN I 21 Hágœða ullarnœríöt í Janusarbúðinni Á síðasta ári opnaði verslunin ]anus- búðin að Barónsstíg 3 í Reykjavík. Janusbúðin selur eingöngu vörur sem framleiddar eru hjá Janusfa- brikken, sem staðsett er í Espeland í Noregi. Verksmiðjan sérhæfir sig í framleiðslu á gæða ullarnær- fötum úr Merino-ull. Eru klæðin einstaklega mjúk og hlý, auk þess sem þau valda ekki kláðatilfinn- ingu. Frá því að verk- smiðjan var stofnuð árið 1895 hafa vörurnar sótt verulega í sig veðrið, en fyrst var eingöngu lagt > * upp með framleiðslu á ullarsokkum. Nú eru fram- leiðsluvörurnar seldar í verslunum í Svíþjóð, Danmörku, Þýskalandi, Hollandi og fleiri löndum, auk ís- lands. Janusbúðin í Reykjavík er ein örfárra verslana í heiminum sem sérhæfir sig í sölu á JANUS og IRIS vörum, sem eru aðallega prjónaðar úr heinni Merino-ill, aukblöndu af ull og silki, ull og polyarnid og ull og polyester. Vörurnar hafa á stuttum tíma orðið geysivinsælar hér heima og eru mikið notaðar m.a. af útivistarfólki og leikskólabörnum. Einnig er hægt að fá sérstakan eldtefjandi nærfatnað fyrir alla þá sem þurfa á slíkri vörn að halda, t.d. slökkvilið og lögreglu. Sumartiskan að lita dagstiis Ijós Sœt og skemmtileg klœði á börnin. Strákadress frá Exit, Smáralind Kvart buxur veröa mikið í sumar enda eru þær ótrúlega þægilegar. Pólóbolirnir eru mjög vinsælir og er þá fínt aö hafa eina rennda meö sem hægt er bregða sér í yfir ef ský bregður fyrir sólu. Kvart gallabuxur 2490,- Pólóbolur 2490,- Rennd peysa 2990,- Skór 1990,- Peysa með rennilás Frá kr 3.590.- Bolur Frá kr 2.190.- Pils Frá kr 2.990.- Bolur Frá kr 1.490.- Buxur Frá kr 2.990.- krökkum skemmtilegt að klæðast litríkum fötum og mörg vilja þau margbreytileg mynstur og annars- konar krydd I klæðnaðinn. Meðfylgjandi er brotabrot af því mikla framboði sem er á barna- fötum í dag og eflaust á margt skemmtilegt eftir að líta dagsins ljós á næstu dögum. .. ffij g f íí rl !! ;í j I !p ;j 'v '1 Buxur 1990,- Bolur 1490,- Skór 2990,- Hattur 690,- Sokkar 290,- Peysa með rennilás Frá kr 2.590.- Senn tekur að sumra og bráðlega förum við að skipta út þykku dú- núlpunum fyrir léttari og litríkari klæðnað. Barnafataverslanir land- ans eru greinilega með puttann á púlsinum varðandi tískustrauma í barnafatnaði og bjóða nú flestar upp á mikið framboð af barna- fatnaði. Litadýrðin er mikil um þessar mundir, enda finnst flestum Stelpudress frá Exit, Smáralind Kjólinn, buxurnar og hatturinn er allt í stíl. Stelpulegt og sætt dress á góðu verði fyrir sumarið og hægt er að nota kjólinn sér, bux- urnar sér eða bæði saman. Þarna bregður fyrir þessu köflótta sem verður svo mikið í sumar. Kjóll 1990,- Langerma bolur 990,- Buxur 1990,- Flíspeysa 1690,- Hattur 490,- Skór 2990,- Stelpudress frá Exit, Smáralind Doppóttur kjóll 1690,- Langerma bolur 990,- Hneppt peysa 2990,- Skór 1990,- Butterfly by Matthew Williamson í Debenhams fyrir stelpurnar Redherring í Debenhams fyrir strákana Strákadress frá Exit, Smáralind Skyrtur innan undir boli og peys- ur verður ráðandi í sumar, skyrtur þá röndóttar, köflótt- ar eða bara einlitar. Doppótt verður ráðandi í sumar og verða þá litlu skvísurnar að fá að vera með f því. Langermabolina er nauðsynlegt að eiga undir kjóla, við buxur. I Exit er hægt að fá 1 bol á verði 990,- eða 2 á verði 1490,-

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.