blaðið - 12.04.2006, Blaðsíða 27

blaðið - 12.04.2006, Blaðsíða 27
SKAPARINN AUGLÝSINGASTOFA MÖGNUÐ ÁSKORUN Á undanförnum árum hefur íslenskt atvinnulíf náð frábærum árangri, meðal annars í krafti umbóta á starfsumhverfi fyrirtækja. Mikill hagvöxtur, mikil kaupmáttaraukning, hátt atvinnustig - þannig mætti lengi telja. I samkeppnishæfni hagkerfa erum við nú: Ríkjandi Evrópumeistarar - og í 4. sæti á heimsvísu! 1. Bandaríkin 2. Hong Kong Singapúr Kanada Finnland Danmörk ÍSLAND f V Samkvæmt'síðustu mælingu IMD viðskiptaháskólans er ísland nú 4. samkeppnishæfasta hagkerfi heims, > fremst Evrópulanda annað árið í röð. Þetta er stórkostlegur árangur. Samtök atvinnulífsins vilja að við bætum okkur enn, eflum áfram íslenskt atvinnulíf og lífskjör í landinu - náum meiri árangri. Það er mögnuð áskorun fyrir stjórnvöld, fyrirtæki stór og smá og landsmenn alla. SAMTÖK ATVINNULÍFSINS

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.