blaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 26

blaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 26
26 I MATUR ÍÉÍRÍS ■■ i ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 2006 blaöið Holl gulrótarkaka cafesigrun.com er sérlega aðgengi- leg og góð uppskriftasíða, skemmti- leg aflestrar, þar sem hægt er að finna hollar uppskriftir í ýmsum matarflokkum og má þar nefna brauð, súpur, salöt, grænmetisrétti og margt fleira. Þar er að finna margvíslegar reglur Sigrúnar um matarræði og í uppskriftum sínum skiptir hún út hveiti og hvítum sykri fyrir spelt, heilhveiti og ávaxtasykur. Að auki er að finna á vefnum hennar bloggfærslur þar sem Sigrún skrifar um ferðalög sín um heiminn en það er nær óbrigðult að þar komi matur mikið við sögu. í uppskrift af hollri gulrótarköku hefur Sigrún notað epla- og bláberjamauk í stað olíu og í stað sykurs notar hún ávaxtasykur. í allri uppskriftinni eru innan við 5 grömm af fitu að kreminu meðtöldu. Alvöru gulrótarkaka, nema holl Gerir 12 bita cirka • 140 gr ávaxtasykur Fyrsta flokks r'-.f__f____f______________ GULLFISKUR HOLLUSTA / HVERJUM BITA MV , m 10 gr strásæta t.d. Splenda 2 stór egg, í stofuhita 1 stór krukka af Hipp Organic syk- urlausum barnamat t.d. Apple and Blueberry dessert 200 gr spelti (eða heilhveiti) 50 gr hveitiklíð 11/2 sléttfull msk af bökunarsóda (bicarbonate of soda) 1 msk lyftiduft (baking powder) 3 kúfullar teskeiðar af blönduðu kryddi (múskat, kanill, vanilla, vanilludropar t.d.) Rifinn börkur af 1 lítilli appelsínu Nú er hægt að gæða sér á gulrótarköku án þess að hafa áhyggjur af aukakílóunum. Bailine vaxtarmótunarmeðferð Við bjóðum þig veikomna í frían prufuh'ma og vaxtargreiningu ó meðan þú slakar ó í notalegu umhverfi. __ Bailine byggir á 3 grundvallaratriðum * Leiðbeiningum um motaræði * Líkamlegri þjólfun * Andlegri þjólfun Tölvustýrt þjólfunartæki * Mófar, styrkir, þjólfar, grennir, nuddar * Eykur brennslu * Eykur orku og almenna vellíðan Þúsundir kvenna viðsvegar um heiminn hafa nóð fróbærum órangri með Bailine vaxtarmótunarmeðferðí Tímapantanir í síma 568 0510. Þú hefur engu að tapa nema sentimetrum. Fyrir konur 18 óra og eldrife SWtÍMW Vegmúli 2 108Reykjavík sími 568 0510 www.bailine.is • 200 gr afhýddar gulræddur og rifnar gróft á rifjárni • 175 gr rúsínur Kremið • 200 gr Kvarg eða skyr (Kvarg er mjúkur ostur úr léttmjólk. Ef notað er skyr, notið þá 150 gr hreint skyr og 50 gr sykurlaust skyr t.d. vanillu) • 1 msk ávaxtasykur • 2 tsk vanilludropar • 50 gr döðlur sem eru búnar að liggja í sjóðandi vatni í 10 mínútur • 1 kúfull tsk kanill til að dreifa yfir kremið þegar kakan er tilbúin "Sírópið" • safi úr 1/2 lítilli appelsínu (eða 2 msk hreinn appelsínusafi) • 1 tsk sítrónusafi • 1/2 krukka, lítil af Hipp Organic barnamat, sykurlausum t.d. Apple and Blueberry dessert Aðferð: • í þessa uppskrift þarf bökunar- form sem er 25.5 x 15 cm. og 2.5 cm. djúpt. Það er best að nota bökun- arpappír því þá þarf maður ekki olíu eða smjör • Forhitið ofninn í i70°C • Byrjið á þvi að þeyta saman ávaxtasykurinn, eggin og ávaxta- maukið (barnamatinn) í skál. Islensku LOOK-pönnurnar njóta alþjóðlegrar hylli sem hógæðaóhöld i eldhúsinu. Þær eru léttar og meðfærilegar, enda steyptar úr óli sem líka tryggir hómarkshitaleiðni. LOOK-pönnurnar aflagast ekki með aldrinum svo orkunýtingin er ævinlega eins og um nýja pönnu væri að ræða. Síðast en ekki síst er nýjustu tækni beitt við húðun LOOK-panna svo ending, þægindi og notagildi eru tryggð. Við leggjum metnað okkar í öflugt þróunarstarf sem skilar sér í bættum eldunareiginleikum og þar með betri órangri í eldhúsinu. LOOK-pönnurnar eru nú betri en nokkru sinni. . íslenska kokkalandsliðið velur eingöngu LOOK-pönnur og -pofta • Notið handþeytara og þeytið í 2-3 mínútur. • Blandið því næst hveitinu, lyfti- duftinu, hveitiklíðinu, bökunar- sódanum og blandaða kryddinu í skálina. • Hrærið allt saman og blandið svo appelsínuberkinum, gulrót- unum og rúsínunum. • Hellið svo blöndunni í bökunar- formið og bakið í miðjum ofn- inum í 35-40 mínútur þangað til kakan rís og er þétt viðkomu. • Á meðan kakan er að verða til, blandið þá kremið með því að setja allt hráefnið í það í ma- tvinnsluvél (hellið nánast öllu vatninu af döðlunum) og blandið þangað til kremið er orðið “létt”(setjið plastfilmu yfir og geymið í ísskápnum í minnst 1-2 tíma eða þangað til þarf að nota kremið. • Nú þarf að búa til “sírópið” og til að gera það, skal þeyta saman sí- trónu- og appelsínusafanum og sykrinum í skál. • Svo þegar kakan er komin út úr ofninum, stingið þá í hana alla með prjóni og setjið strax “sír- ópið” eins jafnt yfir og hægt er. • Látið kökuna kólna og á meðan dregur hún “sírópið” í sig. • Svo þegar kakan er alveg orðin köld, takið hana þá úr forminu og smyrjið kreminu á. • Ágætt er að leyfa kökunni standa í ísskáp með kreminu á í nokkra klukkutíma. • Dreyfið smá kanil yfir kremið • Skerið í 12 bita

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.