blaðið - 26.04.2006, Síða 33

blaðið - 26.04.2006, Síða 33
ITSONOR Þýsk gæði - sannreynd í 125 ár Byrjandalínan frá Sonor. Sterkbyggð og endingargóð. Standar með tvöföldum löppum. Kúlu-armur og minniskragar á tom-festingum. Sett fáanleg í 3 stærðum og 3 litum; svart, rauð- sanserað og silfur-sanserað. Milliklassalínan frá Sonor. Gæði á góðu verði. 9-laga basswood skel. Viðargjörð á bassatrommu. Force Series festingar með Tune-Safe. Viðar sneril-tromma í sama lit. Bassatrommu-skinn með föstum dempunar-hring. Sonor 200 Series standar, tvöfaldar lappir. Standar fáanlegir stakir. Sett fáanleg í 3 stærðum og 3 litum; svart, rauð- sanserað og viðarlit. Mikið úrval af statífum, pedulum; gormum og trommutöskum frá 11.400- kronum settið. *Settin eru seld án diska Semi-professional lína frá Sonor. 9-laga birki skel, samansett með CLTF-aðferð. Mött vaxáferð sem sýnir viðinn. Viðarsnerill. 17.5" dýpt á bassatrommu fyrir dýpri og kraftmeiri hljóm. Samlitar viðargjarðir á bassatrommu og skinn með föstum dempunar-hring að framan og aftan. T.A.R. tom- tom upphengjur. Force Series festingar með Tune-Safe. Minniskragar á tom-örmum. Sonor 200 Series standar með 2 bómu- diskastöndum. Sett fáanleg í 4 stærðum og 5 litum. Stakar trommur og standar fáanlegt. Semi-professional lína frá Sonor. 9-laga hlyns (maple) skel samansett með CTLF-aðferð. Háglansandi lakkáferð. Viðarsnerill. 17.5" dýpt á bassa trommu fyrir dýpri og kraftmeiri hljóm. Bassatrommuskinn með föstum dempunarhring að framan og aftan. T.A.R. tom-tom upphengjur. Force Series festingar með Tune- Safe. Minniskragar á tom-örmum. Sonor 400 Series standar með 2 bómu-diskastöndum og stól. Sett fáanleg í 4 stærðum og Jungle setti og 8 litum. Bassatrommur frá 18" til 24". Stakar trommur og standar fáanlegt. Stakar sneril- trommur fáanlegar í 10", 12" og 14". YÍCrílMH (EVANS) m mmj ■ drumheads Erum einnig með mikið úrval af Vic Firth trommukjuðum og Evans skinnum. Allt fyrir tónlistarmanninn TÓNASTÖÐIN | Skipholti 50d | 108 Reykjavík | sími; 552 1185 | www.tonastodin.is

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.