blaðið - 26.04.2006, Page 35

blaðið - 26.04.2006, Page 35
blaðið MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2006 Iggy Pop kann ennþá að rokka þrátt fyrir háan aldur Styttist í Guóföðurinn Nú nálgast óðum að hinn goðsagna- kenndi Iggy Pop og hljómsveitin Stooges haldi tónleika í Laugardals- höllinni. Þrátt fyrir annálaða og villta sviðsframkomu, sem hefur síður en svo dregið úr með árunum, er Iggy smekkmaður og hrífst af náttúrufegurð. Hann ætlar að nota tímann á íslandi vel og sjá meðal annars Þingvelli, Gullfoss og Geysi. Tónleikar Iggy Pop og The Stooges eru þeir fyrstu í för sveitarinnar um Evrópu þar sem þeir félagar leika á ýmsum tónlistarhátíðum í sumar. The Stooges þykja enn í dag vera tímamótasveit í rokkinu en voru eins og svo margir aðrir á undan sinni samtíð. Sveitin gaf út sína síð- ustu plötu Raw Power árið 1973 og lagði upp laupana stuttu seinna. Á þessu tímabili reis pönkbylgjan og varla er til sá tónlistarspekingur sem segir annað en að Stooges hafi lagt línuna í þeirri tegund tónlistar. Eftir að hljómsveitin hætti hefur Iggy Pop verið iðinn við kolann en hans nýjasta plata Skull Ring kom út árið 2003. Miðasala á tónleikana er í fullum gangi á eftirtöldum stöðum: Reykja- vík/ Bókabúð Máls & Menningar, Laugavegi 18. Akureyri/Penninn Eymundsson, Glerártorgi. Selfossi/ Hljóðhúsið. Keflavík/Hljómval. Neskaupsstaður/Tónspil Tónleikarnir eru á vegum RR ehf. og fara fram í Laugardalshöll mið- vikudaginn 3. maí. Verð aðgöngu- miða er kr. 5.900 í stúku en kr. 4.900 í stæði. ; ®J r~ ) -_r a. jVJjVJUjíJ jVMUj-ruu jvjL'j' 34 '/LIJÍiiU JjVLLiiUUULLii - VIÐURKENND VARAHLUTAÞJÓNUSTA í 44 ár - Útvegum notaða skotbómulyftara - Úrval notaðra lyftara á lager Fjórhjóladrif inn Fjórhjólastýrður Lyftigeta: 3.400 KG Lyftihæð: 6.050 MM Gafflar: 1.200 MM Vél: PerkinsTurbo intercooler, 123 HÖ LOAD SENSINGI! Samtímis glussahreyfingar án aukins snúningshraða vélar. PON PÉTUR O. NIKULÁSSON ehf. Melabraut 23 • 220 Hafnarfjörður Símar 552 2650 & 552 0110 • FAX: 552 1588 • e-maiL: pon@pon.is Trampolín: 18.900 kr (ðryggisnet fylgir frítt með) Körtuboltakörfur: Verð frá 19.900 kr Spilaborð 15.900 kr. 300 spilapeningar verð 2.900 kr. Tilboðin gilda eingöngu ef þú sækir vöruna. Tilboðin gilda til 01.05 Lager & netverslun, Hlíðarsmára 13 sími: 566 6999

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.