blaðið - 29.04.2006, Síða 1
Reykjavík-> Oslo
Kr. 8.000
Reykjavík -> Bergen
“Kr. 9.500--
www.flysas.is
Aðrir áfangastaðir i Noregi einnig á frábæru verði!
Skattar og flugvallargjöld innifalin. Flug hefst 27. mars.
Sími fjarsölu: 588 3600.
S4S
Scandinavian Airlines
A STAR ALLIANCE MEMBER '£>m
'
Stundum erfið leið
Árni Tryggvason ræðir um leiklistina, lífs-
hlaupið og þunglyndið í viðtali við Kolbrúnu
Bergþórsdóttur | síður 22 & 23
Nú ætlum við
að stækka
ga a»ig ■
allt að
"I ÖOaOOO kr.
afsiáttur
ytirstandandi
breyfifiQð á
írslunimii woirciicii
llar vörur seldar
með miklum
afslætti
næstu daga
„Hneisa að nefndin skuli
ekki hafa verið lögð niður"
Þingmaður undrast að ríkið reki nefndir sem engin not eru fyrir.
Kostnaður við varnarmálanefnd aðeins tilkominn vegna launa.
Óeðlilegt er að ríkið starfræki
nefndir á fullum launum sem
aldrei eru kallaðar saman að mati
Jóns Gunnarssonar, alþingismanns.
Hann segir það hneisu að utanríkis-
ráðuneytið hafi haldið varnarmála-
nefnd gangandi í þrjú ár án þess að
ætla að nota hana. Launakostnaður
varnamálanefndar á síðastliðnum
þremur árum nemur sex milljónum
en nefndin hefur ekki hist frá því í
maí 2003.
Hafa ekki fundað í þrjú ár
Varnarmálanefnd er skipuð af utan-
ríkisráðherra á grundvelli varnar-
samnings Islands og Bandaríkjanna.
Hlutverk nefndarinnar er að vera
vettvangur samskipta ríkisvaldsins
við varnarliðið. í nefndinni sitja sex
menn þar af fimm sem fá laun fyrir
nefndarsetu en formaður sem jafnan
er skrifstofustjóri varnarmálaskrif-
stofu er ólaunaður.
í svari utanríkisráðherra á Alþingi
við fyrirspurn Jóns Gunnarssonar, al-
þingismanns, um varnarmálanefnd
kom fram að nefndin hefur ekki
komið saman síðan í maí árið 2003.1
svari ráðherra kom ennfremur fram
að frá því nefndin kom saman síðast
hafi kostnaður vegna hennar engu að
síður numið tæpum sex milljónum.
Samkvæmt upplýsingum frá ut-
anríkisráðuneytinu er umræddur
kostnaður aðeins tilkominn vegna
launa nefndarmanna. Það þýðir að
hver og einn þeirra fimm launuðu
nefndarmanna hefur fengið um 1,1
milljón í nefndarlaun á síðastliðnum
þremur árum án þess að hafa þurft
að sitja svo mikið sem einn fund.
Undarlegir starfshættir
Að sögn Jóns Gunnarssonar, alþing-
ismanns, er það afar óeðlilegt að
nefndir skuli vera starfræktar án
þess að áhugi sé fyrir því að nota
þær. „Mér finnst óeðlilegt að vera
með nefndina virka og skipaða í
svona langan tíma ef ekki hefur verið
áhugi fyrir því að nota hana. Það er
hneisa að utanríkisráðuneytið skuli
ekki vera búið að leggja þessa nefnd
niður.“
Jón segir þetta ýta undir þá spurn-
ingu hvort fleiri nefndir séu starf-
andi hjá ríkinu á fullum launum án
þess að koma saman. „Þetta eru und-
arlegir starfshættir hjá ríkisstofnun.
Sérstaklega þegar horft er til þess
að á sínum tíma voru ekki til fjórar
milljónir hjá utanríkisráðuneytinu
til þess að reka Mannréttindastofu ís-
lands. Það er full ástæða til að spyrja
næst að því hvað margar nefndir eru
starfandi hjá ríkinu á fullum launum
án þess að koma saman.“
Ath. Aðeins
örfáir dagar
eftir
[ Refefejan)
Skipholt 36 Simi 688 1955 www.rekkian.is
Olnymum #kki i l*it okksr AÖ jróðu Hfi
að þaö cru Utseíeði að fá cööan svcfo.
VISALán
- HAGfTADAR AFBORGAHIN
Tahtu enga ánæltu
uid uerhlegar framhuæmdir
Fagleg og lögleg
þjónustaíboðU
Löggild menntun snyrtifræðinga tryggir þér fagmennsku
í snyrtingu og förðun og rétta og örugga húðmeðferð. Þú finnur
snyrtifræðinga í Félagi íslenskra snyrtifræðinga um land allt.
Sjá nánar á Meistarinn.is.
Mikil uppsveifla hefur verið í um-
fjöllunogrannsóknumágervigreind
hér á landi frá því að Gervigreindar-
setur Háskól-
Reykjavík
var stofnað
fyrir um
ári. Spjallað
er við Hrafn
Þorra Þóris-
son á síðu
44-
ans
Blaíiö/Steinar Hugi
Gepngreind
d íslandi
■ VIÐTAL
Ástríðan til staðar
Rósa Guðbjartsdóttir hefur frá
blautu barnsbeini haft áhuga á
stjórnmálum. Rósa hefur fengist
við fjölbreytt störf um
árabil og segir þau
koma til góða nú
þegar hún hefur
ákveðið að hella
sér út i pólitík-
ina. Viðtal við
Rósu er á
cíftnm ~>f\
v., ■
■ VÍSIWDI
Þar tinnup lus meistara og
tagmenn tll uerhsins