blaðið - 29.04.2006, Side 4

blaðið - 29.04.2006, Side 4
4 I FRÉTTIR LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 bla6ið Vaxandi ánægja með þjónustu borgarinnar Besti vinur mannsins Niðurstöður nýrrar þjónustu- könnunar sem staðfestir ánægju borgarbúa með þjónustu borgar- innar var kynnt í gær. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri sagði að niðurstöðurnar væru ánægjulegar og sýndu að 85% viðskipavina þjónustumiðstöðv- anna væru ánægðir með þá þjón- ustu sem þeir fengju þar. Sama könnun sýnir að 92% foreldra eru ánægðir með þjónustu leikskóla og 93% þeirra sem fá heimsendan mat eru ánægðir með þá þjón- ustu. Þá sýndu niðurstöðurnar að 87% eru ánægðir með þjónustu frístundaheimila. Aukin ánægja mælist með með þjónustu Síma- vers Reykjavíkurborgar miðað við síðustu könnun í nóvember. Rétt rúmlega 73% viðskiptavina telja þjónustuna mjög eða frekar góða miðað við ríflega 62% í fyrri könnun. Steinunn Valdís segir þessar kannanir gerðar til að fylgjast með hvernig gangi að ná þeim mark- miðum sem sett eru upp en síðasta Borgin að fara í hundana? Blaðiö/Frikki Vorið er farið að láta að sér kræla og borgarstjórnarkosningar yfirvofandi. Af svipbrigðum þeirra Hafdísar og Önnu að dæma leggst þetta allt saman vel (þær. Hinsvegar verður ekki sagt hið sam.a sagt um Lólítu, Lúðvík, Lovísu og Týru. Það er greinilegt að hundarnir hafa miklar áhyggjur af ástandinu og eru á því að allt sé að fara í hund og kött. Áætlunarferðir strætó 1. maí Strætisvagnar á höfuðborgarsvæð- 30 mínútna fresti með þeim und- inu munu aka samkvæmt tíma- antekningum að leið 23 mun aka á áætlun sunnudaga á verkalýðsdag- klukkutíma fresti og leið 27 mun að- inn 1. maí næstkomandi. Akstur eins fara sex ferðir. hefst á öllum leiðum klukkan 10 Akstri lýkur klukkan 23 en stofn- um morguninn og verður ekið á leiðir aka til miðnættis. Pizza MarglferitatístkwðOOg kr259&BB£Em könnun var gerð í fyrra. „Kannan- irnar eru stýritæki þar sem hægt er að fylgjast með hvort þjónusta okkar fullnægi viðskiptavinunum. Könn- unin sýnir ennfremur að 77% voru ánægðir með þjónustu heilbrigðiseft- irlitsins sem er hátt hlutfall miðað við að hér er um að ræða eftirlits- stofnun." Steinunn segir niður- stöðurnar einnig ýta undir samkeppni meðal þjón- ustumiðstöðvanna en þjónustu þegar Þjónustumið- stöðvarinnar í Laugadal-Háaleiti voru í 89% tilvika ánægðir með þjónustuna og kemur hún best út úr könnuninni. Dæmdir fyrir illa meðferð á humri Veitingastaður í borginni Vicenza á ftalíu hefur verið dæmdur til þess að greiða tæpar hundrað þúsund krónur í sekt fyrir brot á lögum um með- ferð gæludýra. Brotið fólst í því að eigendur sjávarréttaveitinga- staðarins La Conchiglia D’Oro, eða Gullna skelin, stilltu upp lifandi humrum í ísfati fyrir utan veitingastaðinn. Um- hverfisverndarsinninn og dýravinurinn Gianpaolo Cecchetto sá humrana og ofbauð framferðið svo, að hann kærði eigendur stað- arins fyrir illa meðferð á gæludýrum. Eigendur staðarins ætla að áfrýja. Réttarstaða ítalskra dýra er mjög sterk. Til að mynda er ólöglegt að hafa gullfiska í skálum í Rómarborg g í borginni Tórínó eru þeir sem fara ekki út að labba með hundinn sinn að minnsta kosti þrisvar á dag sektaðir um 45 þúsund krónur. rl V. ‘S& n WrtlH Wfcái •, -X ■ • —■' 7 . \ Háværir menntskælingar fbúum á Egilsstöðum varð mörgum ekki svefnsamt í fyrrinótt þegar útskriftarnemar Menntaskólans á Egisstöðum dimmiteruðu. Svo mikið gekk á að fjölmargir íbúar í þéttbýlinu hringdu í lögreglu og kvörtuðu undan hávaða að því er fram kemur á fréttavefnum aust- urlandid.is. Lögreglan sagði leitt að þurfa að trufla svona fagnað en kvað hávaðann nú hafa verið meiri en oft áður þegar hin árlega dimmisjón útskriftarnema fer fram. Venjan er að hópurinn heimsæki kennara um sexleytið að morgni en nú byrjuðu þeir um þrjú um nóttina og voru að til klukkan n(u í gærmorgun. A myndinni fagna menntaskælingar á Egilsstöðum dimmisjón að þjóðlegum sið en ekki skal fuilyrt að hávaðinn í bænum hafi komið frá þeim. Klámstjörnur takast á við Tsjekov Fox-sjónvarpstöðin er að hefja upp- ökur á nýjum raunveruleikaþætti sem spyr þeirrar áleitnu spurn- ingar: Við vitum að Debbie getur tekið Dallas, en getur hún tekist á við Tsjekov? Þátturinn, sem hefur fengið nafnið „My Bare Lady“ gengur út á bandarískar klámstjörnur sem flytja í frægasta leikhúshverfi Lund- úna, West End, og sprey ta sig á meist- araverkum leikhúsbókmenntanna. David Lyle, framleiðandi þátt- anna, segir að þeir komi til móts við þörf áhorfenda til að sjá skemmti- legt sjónvarpsefni og löngun klám- stjarna til þess að fást við flóknari setningar en: Jahérna hér, þarna er sundlaugarstrákurinn.“ www.expressferdir.is HEIMSBORGIN - BERLIN Fafarsljóri er Hjálmar Sveinsson 27. JÚLÍ - 1. ÁGÚST í þessari fimm daga ferð verður farið á alla markverðustu staði Berllnar. Boðið upp á skemmtilega siglingu í gegnum borgina, farið á djasstónleika, kabarett og spennandi veitingahús. Heilsdagsferð til Potsdam og Wannsee, staðir sem eiga sér langa sögu og merkilega Gist á Park Inn hótelinu á Alexanderplatz í hjarta borgarinnar. BORGARFERÐ TIL BERLÍNAR 59.900 kr. INNIFAUÐ: Rug með sköttum, gisting I 5 naetur með morgunverði og Islensk fararstjóm. Fararstjóri Hjálmar Sveinsson, dagskrárgerðarmaður » Nánar á www.expressferdir.is Express Ferðir, Grlmsbæ, Efstalandi 26, slmi 5 900 100 Express Ferðir Ferðaskrifstofa i eigu lceland Express

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.