blaðið - 29.04.2006, Page 41

blaðið - 29.04.2006, Page 41
blaðið LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 MENNING I 41 Stórsveita- maraþon Stórsveit Reykjavíkur stendur fyrir árlegu stórsveitamaraþoni í Ráðhúsi Reykajavíkur, ellefta árið í röð, í dag kl. 13-17. Fram koma átta stórsveitir, víðs eru liður í uppeldis- og vegar að, á ólíkum aldri og getust- kynningarstefnu Stórsveitar Reykja- igum. Hver sveit mun leika í u.þ.b. víkur. Hugmyndin er m.a. að kynna hálfa klukkustund og munu tónleik- stórsveitatónlist og að tengja saman arnir standa í fjórar klukkustundir. unga og aldna, lengra og styttra Þeir hefjast kl. 13 og standa til kl. komna tónlistarmenn. Aðgangur er 17. Gert er ráð fyrir að áhorfendur ókeypis og öllum heimill meðan hús- komi og fari að vild. Tónleikarnir rúmleyfir. Fyrrum frambjóðandi til forseta á Nœsta bar Myndlistarmaðurinn og forseta- frambjóðandinn fyrrverandi Snorri Ásmundsson opnar sýninguna „Orkuflámar" á Næsta bar, Ingólfs- stræti i, í dag kl 17. I tilkynningu frá listamanninum segir að á undanförnum árum hafi Snorri þróað með sér andlega tækni í málaralist og orkuflámamyndir hans sem taldar séu hafa lækn- ingamátt hafi vakið sterk áhrif hjá áhorfendum. „Þetta hófst fyrir 10 árum síðan þegar ég uppgötvaði Hfsorkuna sem stafar frá mér. Um- framorkuna sendi ég í málverkin á meðan ég mála þau. Ýmsar athafnir eiga sér stað á meðan gerð verkanna fer fram og þarf ég að vera í mjög góðu andlegu jafnvægi og í sterku sambandi við minn æðri mátt til að senda þessa jákvæðu lækningaorku í verkin. Ég hef fengið að heyra mjög magn- aðar frásagnir frá eigendum verk- anna sem hafa glatt mig og hvatt ennfremur til að halda áfram að mála orkufláma- myndir,“ segir Snorri. Sýningin er opin á opnunar- tíma Næsta bars og mun standa til 2ó.maí. BYLGJAN ...2QÁRA § CONI GARÐAFl THÓR CORTES & :atherinejenkins VT FÉLÖGUM ÚFl SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS LINDIK STJÓKN GAKÐAKS CöKTI S DALSHÖLL í KVÖLD KL. 20:00 ÖKFÁIK miðak ennþá ósefdik FOKSALA VIÐ ÍNNGANGINN FKA KL. 12:00 í DAG LAUGAKDAG

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.