blaðið - 29.04.2006, Side 44

blaðið - 29.04.2006, Side 44
44 I RANNSÓKNIR LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 blaöiö Einhverfir sýna ekki aukna heila virkni þegar þeir horfa á andlit VINNUVÉLANÁMSKEIÐ NÁMSKEIÐ VIKULEGA Staóstetning Mjódd www.ovs.is UPPLYSINGAR OG INNRITUN I SIMA 894 2737 vidur.is Harðviðurtil húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði Uppl. hjá Magnúsi f sfma 660 0230 og 561 1122 Mikill munur er á heilavirkni einhverfra og saman- burðarhóps samkvœmt nýlegri rannsókn. Niðurstöður hennargœtu aukið stuðningvið einhverfa. sem kann að skýra skort þess á áhuga á þeim. Heilavirkni beggja hópa var söm þegar þeir horfðu á myndir af húsum. Skert tengsl í heila einhverfra Dr Geoff Bird sem starfar við stofnun í hugrænum taugavís- indum stýrði rannsókninni og segir að áður hefði verið talið að vandinn væri sá að hluti heila einhverfra sem ynni úr andlitum virkaði ekki. Nú væri hinsvegar vitað að þó svo einhverfir beindu at- hyglinni að mannsandlitum leiddi það ekki til aukinnar heilavirkni. Ástæða þessa er sú að sá hluti heilans sem vinnur úr andlitum er ekki vel tengdur þeim hluta heil- ans sem stjórnar athygli en sú starfsemi fer m.a. fram í fram- og hvirfilhluta heilans. Allir kannast við það vanda- mál að þekkja kunnuglegt andlit úr hópi fólks en þegar við höfum fundið það er ekkert vandamál að beina at- hygli að þessu eina andliti og útiloka hin. Það lítur út fyrir að einhverfir einstaklingar eigi erfiðara með að einbeita sér að andliti en heilbrigðir einstaklingar og að andlit hafi ekki sömu áhrif á þessa einstaklinga. Richard Mills sem stýrir rannsóknum fyrir alþjóða- samtök einhveríra ( National Autistic Society) sagðist vonast til að þessar uppgvöt- vanir yrðu til þess að þessi hópur fólks fengi viðeigandi stuðning. Verðlaskkun 3060% afeléttur af mynstruðum sasngurverasettum Ný viðskiptasambönd - milliliðalaust við framleiðanda Vandaður sasngurfatnaður í 29 ár Sasngurfatavcrslunin Smáfólk Ánnúla 42, Opið fré kl 11 SttU&ju&CQi 46 S • 'fc&fcXVOQÍ www.bilamarkadurinn.is S:567-1800 BMW 735IA E-65 árg 2002 TOYOTA COROLLA WAGON 1,6 09/99 Ek.76þkm Drekk hlaðin Lúxari Ek.llOþ 5 gíra V.690.- TILBOÐ kr.5600,- Lán 4300,- [III II Opnunar tími Mán. - Fös. 10:00-19:00 Lau. 10:00-17:00 Sun. 13.00-17:00 Bílamarkaðurinn Smiöjuvegi 46 E tkilunj-J 200 Kópavogur S: 567-1800 ■"'4 Vísindamenn telja sig hafa fundið ástæðu þess hvers vegna einhverfir eiga í erfið- leikum með samskipti við annað fólk. Talið er að sam- skiptaerfiðleikaþeirraséhægt að rekja til lélegra tengsla á milli svæða í heilanum. Rannsakendurnir báru saman sneiðmyndir af heila 32 einstaklinga, 16 þeirra voru greindir einhverfir og höfðu greindarvísitölu yfir meðaltali en hinir 16 voru í samanburðarhóp og töldust heilbrigðir. Þátttakendum rannsóknarinnar voru sýndar fjórar myndir á skjá, tvær af húsum og tvær af andlitum. Þátttakendurnir voru beðnir að einbeita sér annað hvort að húsunum eða andlitunum og meta hvort þær væru eins. Heilaskönnun sýndi að mikill munur var á heilavirkni hjá hópunum tveimur. Þátttak- endur í samanburðarhópnum sýndu mun meiri virkni í heilanum þegar þeir beindu athyglinni að andlitunum. Fólk sem greint var með einhverfu sýndi ekki breyt- ingar á heilavirkni þegar það horfði á myndir af andlitum T0Y0TA LAND CRUISER 90 VX 01/97 Ek.285 þ. 33" 5.GÍRA V.1.700.- T0Y0TAYARIS 1.0 06/01 Ek.87 þ. V.690.- Lán 550.- T0Y0TA LAND CRUISER120 GX NEW JEEP WRANGLER 4,0 '00 12/05 Ek.1 þ. 5.gíra V.3.890.- Ek.44þ.m V.l .600.-Lán 740.- T0Y0TAC0R0LU 1,3 07/99 EK.97 Þ.5. GfRA V.6S0.- NISSAN URVAN DISEL 08/97 EK.125 Þ. 5.GÍRA. V.380.- ÆNSKU EININOA Nú er rétti tíminn til að festa kaup á sænsku einingahúsunum. Þau eru vönduð, fulleinangruð heilsárshús og fljótreist. _____ Stærðir 50 - 60 - 80 og 115 fm. Hafðu samband við okkur. m Síminn er 581 4070. KA\hJuAtA/L Allar uPP'ýsingar á VvVirJ www.bjalkabustadir.is Spennandi nýjar húsagerðir Elgur Ármúla 36, 108 Rvik S 581 a070 USAVIÐGERPIR 555 1947 www.husco.is

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.