blaðið - 29.04.2006, Page 46

blaðið - 29.04.2006, Page 46
46 I ÍPRÓTTIR LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 blaöiö LENGJAN LEIKIR DAGSINS Spilaðu á næsta sölustaö eöa á lengjan.is Smáauglýsingar 510-3737 Auglýsingadeild 510-3744 blaði í£= SpáSteinþórs 1. Liverpool - Aston Villa, 1 Þetta verður öruggur sigur Liverpool. Þeir hafa verið sterkir undanfarið og eins hefur heppnin verið með þeim. Aston Villa á ekki eftir að standa í þeim. Birmingham - Newcastle, IX Birmingham eru sjóðandi heitir en ég hef aftur á móti enga trú á Newcastle. Wigan - Portsmouth, 12 Ég held að þetta verði markaleikur. Bæði lið eiga eftir að skora mikið og þetta á ekki eftir að enda með jafntefli. Middlesbrough - Everton, 1 Middlesbrough vinnur þennan leik. Þeir hafa bullandi sjálfstraust eftir að hafa kom- ist í úrslit UEFA-bikarsins og ég held að þeir muni taka þetta. ManCity-Fulham, 1 Ég er United-maður og hef trú á litla bróður í þessum leik. Charlton - Blackburn, 1X2 Charlton eru sterkir og mér finnst þeir lík- legri í þessum leik. En Blackburn eru í harðri baráttu um sæti I Evrópukeppni félagsliða, þannig að ég nota þrítryggingu. Tottenham - Bolton, 1 Þennan leik vinnurTottenham að sjálf- sögðu, enda með mjög gott lið og mega ekki gefa eftir í baráttunni um meistara- deildarsætið. Sheff Utd - Crystal Palace, X Ég held að þetta verði leiðinlegur leikur og ekkert skorað. Watford - Hull, 1 Watford vinnur þetta alveg pottþétt. Þeir hafa átt íslenskan leikmann og áhrifa hans mun gæta I þessum leik. Preston - Leeds, 1X2 Það er ekki hægt að treysta á Leeds, maður veit aldrei hvað þeir gera. Þeir geta verið mjög sterkir en eru alltof brothættir. Norwich - Wolves, 1X Ég hef trú á Norwich og er mikill aðdá- andi þeirra. Coventry - Cardiff, X2 Ég fíla ekki Coventry eftir að þeir seldu Dion Dublin. Þeir hafa ekkert getað síðan og munu ekki vinna þennan leik. Southampton - Leicester, 1 Þetta verður öruggur sigur Southamp- ton. Gamalt og gott lið sem hefur verið á siglingu undanfarið eftir slakt gengi framan Chelsea - Manchester United 1,85 2,75 2,90 Birmingham - Newcastle 2,10 2,65 2,55 Liverpool - Aston Villa 1,20 3,85 6,40 Manchester City - Fulham 1,75 2,80 3,15 Middlesbro - Everton 1,90 2,75 2,80 Wigan - Portsmouth 2,00 2,70 2,65 Doncaster - Oldham 1,80 2,80 3,00 Milton Keynes Dons - Tranmere 1,90 2,75 2,80 Swansea - Southend 2,10 2,65 2,55 Lens - Lille 2,10 2,65 2,55 Viking - Start 1,80 2,80 3,00 Charlton - Blackburn 2,45 2,60 2,20 Frankfurt - Bayern Miinchen 5,15 3,50 1,30 Betis - Athletic Bilbao 1,80 2,80 3,00 Deportivo La Coruna - Celta Vigo 1,80 2,80 3,00 París SG - Marseille 2,10 2,65 2,55 Barcelona - Cadiz 1,15 4,00 7,70 Steinþór segir að Breiðablik hafi fulla burði til þess að vera í efri hluta Landsbankadeildarinnar í sumar. höfum fulla burði tilþess að gera góða hluti. Miðað við hvernig við höfum verið að spila í deildarbikarnum og í æfingaleikjum þá sé ég okkur alveg enda í efstu fjórum sætunum,“ segir Steinþór. Hann segir mörg lið líkleg til þess að gera góða hluti í sumar. „FH verður ofarlega þrátt fyrir að vera ekki með eins sterkt lið og í fyrra. Valsmenn verða sterkir og eins verða Skagamenn að öllum líkindum í efri hlutanum þó ég hafi kannski ekki trú á að þeir verði í mikilli baráttu um titilinn. Þá get ég alveg séð fyrir mér að Keflavík verði ofarlega. Þeir hafa oft áður verið með góðan mannskap en ekki náð mjög langt og það er spurning hvort þeirra tími sé kominn núna,“ segir Steinþór. „Ég gæti trúað því að Grindvíkingar eigi erfitt tímabil fyrir höndum, ef miðað er við frammistöðu þeirra í deildarbikarnum,“ segir Steinþór aðspurður um hvaða lið hann telur Louis Saha á mikið inni, að mati Steinþórs. Hér skorar hann á móti WBA í vetur. að verði á hinum enda deildarinnar. Blikar ætlum að minnsta kosti að „Eins finnst mér líklegt að ÍBV verði halda okkur langt frá botninum,“ neðarlega og svo er spurning með segir Steinþór að lokum. Víking. Ég hef ekki séð nógu mikið .................................... af þeim til þess að vera dómbær. Við bjorn@bladid.net Enski boltinn, 17. leikvika 1 Liverpool - Aston Villa 2 Birmingham - Newcastle 3 Wigan - Portsmouth 4 Middlesboro - Everton 5 Man City - Fulham 6 Charlton - Blackburn 7 Tottenham - Bolton 8 Sheff Utd - Crystal Palace 9 Watford - Hull 10 Preston - Leeds 11 Norwich - Wolves 12 Coventry - Cardiff 13 Southampton - Leicester Þín spá Tökum dolluna á næsta ári Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Breiðabliks og stuðningsmaður Manchester United, spáir íspilin. „Ég hef fylgst með Manchester United frá því ég man eftir mér. Ætli ég hafi ekki byrjað að halda með þeim af einhverju viti þegar ég var tíu ára, árið 1995 þegar Blackburn tók titilinn," segir Steinþór Freyr Þorsteinsson, leikmaður Breiðabliks. Steinþór segir að Frakkinn skapstóri, Eric Cantona, hafi verið átrúnaðargoð sitt og uppáhalds leikmaður alla tíð. „Cantona var alltaf minn maður og raunar hafði ég lítinn áhuga á öðrum leikmönnum en honum fyrstu árin.“ Enska úrvalsdeildin 1. Chelsea 35 28 4 3 69:20 88 2. Man Utd 35 24 7 4 68:31 79 3. Liverpool 36 23 7 6 51:23 76 4. Tottenham 36 17 11 8 51:36 62 5. Arsenal 35 17 7 11 58:28 58 6. Blackburn 35 16 6 13 46:42 54 7. Newcastle 36 16 6 14 46:42 54 8. Bolton 35 14 10 11 47:39 52 9. Wigan 36 15 6 15 42:46 51 10. West Ham 36 14 7 15 49:54 49 11. Charlton 36 13 8 15 41:49 47 12. Everton 36 13 7 16 31:47 46 13. Man City 35 13 4 18 41:41 43 14. Middlesboro 34 12 7 15 47:55 43 15. Fulham 35 12 6 17 44:55 42 16. Aston Villa 36 9 12 15 39:51 39 17. Portsmouth 36 9 8 19 34:58 35 18. Birmingham 36 8 9 19 28:49 33 19. WBA 36 7 8 21 29:55 29 20. Sunderland 35 2 6 27 23:63 12 IIÐ Leikir J T Mörk Stig 1. Reading 45 30 13 2 97:31 103 2. SheffUtd 45 25 12 8 75:46 87 3. Watford 45 22 14 9 77:53 80 4. Leeds 45 21 15 9 57:36 78 5. Preston 45 19 20 6 57:30 77 6. C. Palace 45 21 12 12 67:47 75 7. Wolves 45 15 19 11 48:41 64 8. Norwich 45 15 19 11 48:41 64 9. Cardiff 45 16 12 17 57:56 60 10. Luton 45 17 9 19 65:66 60 11. Coventry 45 15 15 15 59:64 60 12. Ipswich 45 14 14 17 52:64 56 13. Southampton 45 12 19 14 47:50 55 14. Stoke 45 16 7 22 49:62 55 15. Leicester 45 13 15 17 51:57 54 16. Burnley 45 14 11 20 45:53 53 17. Plymouth 45 12 17 16 37:45 53 18. Hull 45 12 15 18 49:55 51 19. Derby 45 10 20 15 53:65 50 20. QPR 45 12 14 19 49:63 50 21. SheffWed 45 12 13 20 37:52 49 22. Millwall 45 8 16 21 33:58 40 23. Crewe 45 8 15 22 53:84 39 24. Brighton 45 7 17 21 38:66 38 Engin minnimáttarkennd gagnvart Chelsea Steinþór segist vera ánægður með frammistöðu United að undanförnu eftir að hafa byrjað leiktímabilið fremur rólega. „Gengið hefur verið fínt að undanförnu og liðið hefur verið að bæta sig mikið. Rooney og Ronaldo eru að smella vel saman og það er óskandi að Louis Saha komist almennilega í gang, því ég hef mikla trú á þeim leikmanni. Ég held að við höfum fulla burði til þess að taka dolluna á næsta ári. Við verðum að minnsta kosti nær því,“ segir Steinþór og kveðst ekki hafa miklar áhyggjur af því að liðið hafi ekki unnið titil á þessu tímabili. „Titlarnir bíða handan við hornið,“ segir Steinþór. Hann segir að helst þurfi Rauðu djöflarnir að bæta sig á miðjunni og að fylla þurfi almennilega upp í það skarð sem Roy Keane skildi eftir sig þegar hann fór. „Við þurfum að fá til okkar trausta miðjumenn í sumar. Juan Roman Riquelme hefur verið orðaður við okkur og það væri fínt að fá hann. Ég hefði svo auðvitað viljað fá Michael Ballack en Chelsea er svo gott sem búið að hrifsa hann til sín eins og allt annað sem Manchester ætlar sér að fá,“ segir Steinþór. Hann kveðst þó ekki hafa nokkra minnimáttarkennd gagnvart Englandmeisturunum. „Þrátt fyrir að hafa nánast ótæmandi peningasjóð eru Chelsea langt frá því að vera ósigrandi. Að mínu mati er ekki mikill styrkleikamunur á United og Chelsea." Breiðablik verður í efri hlutanum Steinþór er tvítugur að aldri og var einn af lykilmönnum hins unga Blikaliðs sem sigraði 1. deildina með yfirburðum síðasta sumar og tapaði ekki leik í deildinni. „Það er virkilega góð stemmning í herbúðum Breiðabliks og við hlökkum til sumarsins,“ segir Steinþór óg bætir við að hann hafi fulla trú á að liðið nái að halda sér í efri helmingi Landsbankadeildarinnar. „Við

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.