blaðið - 29.04.2006, Qupperneq 52
52 I DAGSKRÁ
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 blaöiö
HVAÐ SEGJA
STJÖRfíURNAR?
O
Hrútur
(21.mars-19. april)
Nýtt verkefni mtin gefa þér þá tilfinningu að þú haf-
ir áorkað einhverju. Þú þarft svo sannarlega á því
að halda þessa dagana. Þú gerir meiri kröfur til þín
nú en venjulega og því skiptir þetta öllu máli.
Naut
(20. apríl-20. maO
Ást þin er einlæg og sterk. Það verður að passa
upp á hana og ástvinur þinn skilur það. Við þær að-
stæður er lífið gott en það verður að hafa fyrir þvi.
Komdu ástinni á óvart.
■ Fjölmiólar
TÓNLISTIN SEM
SJALDAN HEYRIST
holbrun@bladid.net
Um daginn sendi lesandi Blaðsins, sem ég kann
• enginn skil á, mér geisladisk. Hann vildi vera góð-
ur við mig og sendi mér því tónlist með Glenn
Miller og hljómsveit. Sannarlega nokkuð sem ég
kunni að meta.
Ég er ekki mikill aðdáandi þeirrar tónlistar
sem leikinn er á útvarpsstöðvunum. Hún er yfir-
leitt einhæf og þar vantar heilu tímabilin. Ég man
eftir að hafa verið á hótelherbergi i London og
kveikt á útvarpi. Þar var verið að leika tónlist frá
árum seinna stríðs. Þetta var tveggja tíma þáttur
og kynnirinn sagði einungis nokkrar setning-
ar á milli laga. Það nægði alveg. Það var sérstök
stemmning í þessum þætti, sem var vel unninn
þótt talmálið væri ekki fyrirferðarmikið. Þáttur-
inn var hannaður í kringum tónlistina. Þætti eins
og þennan vantar í íslenskt útvarp. Hann myndi
örugglega ekki kosta mikið en myndi örugglega
færa mörgum ánægju.
©Tvíburar
(21. maí-21. júnQ
Vmnufélagar virðast þurfa á aðstoð þinnl að halda.
Ekki loka þig af heldur vertu til staðar. Vinnumór-
allinn getur ekki annað en farið upp á við og þitt
sjálfstrausteykst.
®Krabbi
(22. jiint-22. júli)
(stað þess að deila um allt og ekkert, reyndu þá
frekar að ræða málin á skynsamlegum nótum. Til-
finningar eiga að sjálfsögðu rétt á sér en það borg-
ar sig að halda aftur af þeim endrum og eins.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Reyndu að haga markmiðum þi'num þannig að
þau séu gerleg til að byrja með. Fátt veldur meiri
þoku í höfðinu en óraunhæf markmið. Pað er lang-
samlega best að taka smá skref fram á við.
C!V Meyja
ý (23. ágúst-22. september)
Innsæi þitt segir þér að í dag sé ekki góður tími til
að ræða um dramatískar breytingar við maka þinn.
Reyndu frekar siðar við betri aðstæður og þá er
einnig mun líklegra að þú fáir þínu framgengt.
©Vog
(23. september-23. október)
Þú ættir að íhuga alvarlega að fá þér nýtt áhuga-
mál, eitthvað sem róar þig í amstri dagsins. Sérstak-
lega er mælt með garðyrkju en fátt er meira róandi
en umhirða túlipana.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Að forðast eitthvað sem þú þarft að takast á við
mun kosta þig meiri orku en að takast beint á við
vandamálið. Vandamál hverfa ekki nema gengið
sé I þau af kostgæfni og einurð.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú þarft að hugsa um hyert skref og hvert þú vilt
stefna f framtíðinni. Lífið virðist vera svo þrúgandi
einn daginn en það léttir til. Það skiptir máli að
eiga ástvin að þegar svo ber undir.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Þú myndir sennilega ekkl fórna þér fyrir málstað-
inn en framtak þitt er engu að síður vel metið. Það
er betra að gera eitthvað í stað þess að gera ekki
neitt, hangandi í sófanum I vonleysi.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Fjármálin verður að taka fastari tökum. Heimilis-
bókhaldið þarf ekki að vera í svona mikilli steik og
með smá fyrirhöfn er hægt að laga margL Fjármála-
áhyggjur eru frá djöflinum.
©Fiskar
(19. febrúar-20. mars)
Sköpunargáfa þfn er í hámarki. Hafðu bara hugfast
að það er sama afl sem skapar og eyðileggur. Láttu
ekki eyðilegginguna ná tökum á þér. Reyndu að
fagna því sem gott er í lífinu.
LAUGARDAGUR
SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Gurra grís (52:52)
08.08 Bú! (12:26)
08.19 Lubbi læknir (9:52)
08.32 Arthúr (107:115)
08.59 Siggaligga lá (9:52)
09.13 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnirhennar (34:40)
09.35 Gló magnaða (48:52)
10.00 Ástfangnar stelpur (4:13)
10.30 Stundin okkar
11.00 Kastljós
11.30 Kárahnjúkar - Undir yfirborð- inu
12.00 Óperuhúsið í Kaupmannahöfn
13.50 (þróttir
15.45 fþróttakvöld
16.05 íslandsmótið í handbolta Bein útsending
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Hopeog Faith (49:51)
18.25 Kokkará ferð og flugi (2:8)
18.54 Lottó
19-00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2006 (2:4)
20.45 i sviðsljósinu (Center Stage)
22.40 Sérsveitin (Mission: Impossible)
00.30 Shaft
5.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS
18.00 Fashion Television e.
18.30 Fréttir NFS
18.55 Þrándur bloggar
19.00 Friends (15:24) e.
19.30 Friends (16:24) e.
20.00' 'bak við böndin" (Forgotten Lores)
20.30 Sirkus RVK
20.55 Þrándurbloggar
21.00 American Idol (30:41) e.
21.50 American Idol (31:41) e.
22.20 Supernatural (11:22) e.
23.05 Extra Time - Footballers' Wive
23.30 Bikinimódel fslands 2006
00.00 Þrándur bloggar
00.05 SplashTV 20o6e
STÖÐ2
07.00 Engie Benjy
07.10 Kærleiksbirnirnir (17:60) e.
07.20 TinyToons
07.40 Myrkfælnu draugarnir (5:11) e.
08.05 Animaniacs
08.25 Barney
08.50 Með afa
09-45 Leðurblökumaðurinn
10.05 Kalli kanína og félagar
10.10 Kalli kanína og félagar
10.15 Kalli kanína og félagar
10.25 Lína langsokkur á ferð og flugi
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Boldandthe Beautiful
13.40 Bold and the Beautiful
14.05 Life Begins (2:8)
14-55 Skarfur f S-Amerfku - Ferða- saga
15.50 Norah Jones e.
16.20 Meistarinn (18:22) e.
17.20 Sjálfstætt fólk
17.45 Martha
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 fþróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 George Lopez (17:24)
19.35 Oliver Beene (2:14)
20.00 Bestu Strákarnir
20.25 Það var lagið
21.35 Imaginary Heroes (fmyndaðar hetjur) Aðalhlutverk: Jeff Daniels, Sigourn
23.25 El Crimen del padre Amaro (Glæpur séra Amaro)
01.20 Palmer's Pick Up e.
03.05 TheRinge. 04.55 Stelpurnar (14:24)
05.20 George Lopez (17:24)
05.45 Fréttir Stöðvar 2
06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TíVí
5KJÁR1
10.30 Dr. Phil e.
12.45 Yes, Deare.
13.15 According toJime.
13.40 TopGeare.
14-30 Gametívíe.
15.00 One Tree Hill e.
16.00 Dr. 90210 e.
16.30 Celebrities Uncensored e.
17.15 Fasteignasjónvarpið
18.10 Everybody loves Raymond e.
18.35 Sigtið - lokaþáttur e.
19.00 FamilyGuy e.
19.30 The Off ice e.
20.00 AllofUs
20.25 Run of the House - NÝTT!Þ
20.50 The Drew Carey Show
21.10 Dr. 90210
21.45 The Dead Zone
22.30 Rockface
23.30 Stargate SG-i e.
00.15 Law & Order: SVU e.
01.05 Boston Legal e.
01.55 Ripley's Believe it or not! e.
02.40 Tvöfaldur Jay Leno e.
04.10 Óstöðvandi tónlist
SÝN
11.00 Leiðin á HM 2006
11.30 Ensku mörkin
12.00 Spænsku mörkin
12.30 Meistaradeild Evrópu
14.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs
14.30 NBA
16.30 Gillette HM 2006 sportpakkinn
17.00 Sænsku nördarnir
17.50 US PGA 2005 - This Is the PGA
18.50 Súpercross
19.50 Spænski boltinn Beln útsend ing frá leik Barcelona og Cadiz í spænska boltanum.
21.50 NBA úrslitakeppnin
00.20 Box - Hasim Rahman vs. James
: EN5KIBOLTINN
.09.S0 Stuðningsmannaþátturinn
: „Liðið mitt"
:io.so Upphitun e.
•n.20 Chelsea - Man. Utd. b.
|i3-30 ÁvellinummeðSnorraMá
:i4.oo Liverpool - Aston Villa b.
:i6.oo Á vellinum með Snorra Má
: (framhald)
;i6.is Charlton - Blackburn
;i8.30 Man.City-Fulham
[20.30 Middlesbrough - Everton
[22.30 Birmingham-Newcastle
;oo.3o Dagskrárlok
1 STÖÐ2-BÍÓ
:o6.oo Master and Commander (Sjóliðs-
: foringi á hjara veraldar)
[08.15 Trail of the Pink Panther (Á slóð
[ Bleika pardusins)
;io.oo JamesDean
•12.00 The School of Rock (Rokkskólinn)
:i4.oo Trail of the Pink Panther (Á slóð
: Bleika pardusins)
:i6.oo James Dean
[i8.oo The School of Rock (Rokkskólinn)
Í20.00 Masterand Commander: (Sjóliðs-
; foringi á hjara veraldar)Æ22.is
; The Four Feathers (Fjórar fjaðrir
: Stórbrotin kvikmynd um hetjudáð
: og hugrekki. Sögusviðið er Afríka
í lok 19. aldar. Harry Faversham er
foringi i breska hernum. Hann læt-
ur af störfum skömmu fyrir mikil-
• væga orrustu. Aðalhlutverk: Heath
; Ledger, Wes Bentley, Kate Hudson.
Leikstjóri, Shekhar Kapur. 2001.
; Stranglegabönnuðbörnum.
ioo.25 Ghost Ship (Draugaskip) Aðal-
; hlutverk: Gabriel Byrne, Julianna
; Margulies, Ron Eldard, Desmond
: Harrington. Leikstjóri, Steve Beck.
: 2002. Stranglega bönnuð börnum.
;o2.oo Mimic 2 (I mannsmynd 2) Aðal-
: hlutverk: Alix Koromzay, Will Estes,
: Bruno Campos. Leikstjóri, Jean de
: Segonzac. 2001. Stranglega bönn-
uð börnum.
[04.00 The Four Feather
RÁS1 92,4/93,5- RÁS 2 90,1 /99,9- KissFM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9
I
fáruM aí taka app
jrábcer suMardekk jyá
undir aílarcjeriir fólksbíla.
Qcetadekk á ótrúleju veríi!
DEKKJA
SONAR dekkin eru framleidd í heimsklass
verksmidjum í Asíu. 25 ára reynsla styöur
framúrskarandi gæði þeirra.
Þau standast alla evrópska gæöastaöla
(IS09001, IS014001, E-mark, ETRTO o.s.fr
SONAR dekkin fengu nýlega viðurkenninc
sem bestu dekkin í flokki ódýrra dekkja, fy
ótrúlegt verð miðað við gæði.
f
LAGERINN
BFGoodrich
mmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmirires
... einfaldlega betri!
Skeifunni 5 í Reykjavík, sími: 553 5777 • Smiðjuvegi 6 í Kópavogi, sími: 755 3355 • Melabraut 24 í Hafnarfirði, sími: 555 6558
Iðavöllum 8 í Keflavík, sími: 421 6267 • Miðási 23 á Egilsstöðum, sími: 471 3113 • Víkurbraut 4 á Höfn, sími: 478 1990 • Gagnheiði 13 á Selfossi, sími: 482 1712