blaðið - 29.04.2006, Side 53

blaðið - 29.04.2006, Side 53
blaðið LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006 DAGSKRÁI53 Felix Bergsson og Dr. Gunni mæta sprækir til leiks meö sér Manchester-þátt. Manchester Popppunktur I kvöld á Skjái verður sérstakur Popppunktsþáttur tileinkaður tón- list frá Manchester. Þeir sem fylgjast vel með þættinum geta unnið flug- ferð fyrir tvo til Manchester í boði Icelandair. Það þarf aðeins að horfa á þáttinn og svara laufléttum spurn- ingum Felix og Dr.Gunna. Fyrir þá sem ekki ná í flugmiða þá eru einn- ig í boði 100 miðar á tónleika Ice- landair í Laugardalshöll 7.maí með Manchester hljómsveitunum Badly Drawn Boy og Elbow, ásamt Echo and the Bunnymen, Andy Rourke, Trabant, Benna Hemm Hemm og sigurvegurum Músíktilrauna 2006, Foreign Monkeys. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Þu veist gildi þess að leggja mikiö á sig. Þó skal var- ast aö vinna sér til óbóta. Ástvinir þurfa á nærveru þinni að halda. Þú ert einnig félagsvera sem þarft á mannlegum samskiptum að halda. ©Naut (20. apríl-20. maQ Ef þú ert eitthvað óörugg i dag, reyndu þá að eyða meiri tima með fólki sem þekkir þig hvað best. Þú verður persónulega rórri og það mun verða til þess að nokkur mál skýrist. SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ *. STÖÐ2 SKJÁR1 : ENSKIBOLTINN >8.00 Morgunstundinokkar >8.03 Skordýr í Sólarlaut (20:26) >8.26 Brummi (22:26) >8.38 HoppoghíSessamí >9.06 Stjáni (47:52) >9.28 Sígildar teiknimyndir >9.38 Sögurúr Andabæ 10.00 Gæludýrúrgeimnum 0.25 Latibær 0.50 Fæddursöngvari (Born to Sing) 12.35 Alltumpönkið 14.05 Jörðin (4:5) (Planet Earth) 15.00 Nautiius 15.55 Ray Davies Heimildamynd 6.50 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2006 (2:4) 7.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundinokkar 18.28 Geimálfurinn Gígur 8.40 Égtrúiástjörnu 9.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós to.io Islensku tónlistarverðlaunin - Brot af því besta ti.10 Stjörnumerkin (1:10) 12.05 Helgarsportið 12.30 Minniháttaróhöpp( >0.15 Kastljós >0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 8.00 Fashion Television e. 18.30 Fréttir NFS 19.05 Þrándur bloggar 9.10 Friends (17:24) e. 19.35 Friends (18:24) e. 10.00 Tívolí 10.30 BernieMac(3:22) 10.55 Þrándurbloggar íi.oo My Name is Earl e. n.30 X-Files e. 12.15 Þrándurbloggar 12.20 The Beach (Ströndin) 15.15 Smallvillee. 07.00 Pingu 97.05 Oobi 07.15 Myrkfælnu draugarnir (28:90) 07.25 Barnatími Stöðvar 2 97.50 Engie Benjy Ö8.00 Noddy 98.10 Charlie & Lola 08.20 TinyToons 08.40 Ofurhundurinn 09.05 Batman 09.30 Barnatími Stöðvar 2 09-55 Gingersegirfrá 10.20 Hjólagengið 1 0.45 Sabrina - Unglingsnornin 71.10 Hestaklúbburinn 11.35 Tvíburasysturnar (12:22) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Silfur Egils 14.00 Neighbours 14.20 Neighbours 14.40 Neighbours 15.00 Neighbours 15.20 Neighbours 15.45 Þaðvarlagið I7.00 Coupling4e. 17.45 Martha 19.10 Kompás e. ío.oo Sjálfstætt fólk jo.35 Cold Case (6:23). Bönnuð börnum. 21.20 Twenty Four (13:24) 22.05 Into The West (2:6) (Vestriö) 23.35 Adventures Of Priscilla, Queen • Of the Desert Myndin fjallar um þrjá félaga sem b Leyfð öllum ald- • urshópum. 01.15 Life on Mars (5:8) (Líf á Mars) O2.00 Barb Wire (Gaddavír) Stranglega ; bönnuðbörnum. 93.35 Once Upon a Time in Mexico e. (Einu sinni i Mexíkó) Stranglega bönnuð börnum. 65.15 Coupling4e. 05-45 Fréttir Stöðvar 2 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 21.50 ‘22.40 90.05 bi.oo 02.30 P2-55 03.05 Fasteignasjónvarpið e. I0.50 Liverpool - Aston Villa frá 29.04 Frasier - öll vikan e. 12.50 Wigan - Portsmouth frá 29.04 HomeswithStylee. 14.50 Tottenham - Bolton b. How Ciean is Your House e. 17-15 Chelsea - Man. Utd. frá 29.04 Heiiog sæl e. Í9.30 Stuðningsmannaþátturinn „Lið Fyrstu skrefin e. • ið mitt" e. Queer Eye for the Straight Guy 20.30 Helgaruppgjör e. ki.jo More than a Game: Argentína Innlit/útlit e. • Glæstir sigrar Argentínu á HM '78 og Closeto Homee. / Top Gear Less than Perfect ; STÖÐ2-BÍÓ Yes, Dear Ó6.10 ISpy According to Jim Ó8.00 Fletch 11.15 12.00 14.00 14.30 15.00 15-30 Í6.00 17.00 18.00 18.50 19.50 20.15 20.35 21.00 Popppunktur Sérstakur Popp- : punktsþáttur, tileinkaður tónlist frá : Manchester verður á dagskrá Skjá- sEins í kvöld. Wanted Sleeper C.S.I.e. Sexandthe Citye. Frasier -1. þáttaröð e. Fasteignasjónvarpið e. Óstöðvandi tónlist •______________SÝN___________________ 98.50 Meistaradeildin í handbolta 10.20 Gillette Sportpakkinn 10.50 NBAúrslitakeppnin 12.50 ítalski boltinn Bein útsending frá : leik Siena - Juventus (ítalska boltan- um. Juventus hefur m 14.50 Leiðin á HM 2006 15.20 Hápunktarí PGAmótaröðinni 16.20 Meistaradeildin f handbolta ; (Ciudad Real - Portland) 18.20 Meistaradeild Evrópu frétta- ; þáttur 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Osasuna og Real Madrid í spænska boltanum.20.50 ; NBAúrslitakeppnin 23.20 Meistaradeildiníhandbolta 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 J0.00 22.00 90.00 03-35 ÖS.10 Calendar Girls (Nekt fyrir málstað- inn) The Wild Thornberrys Movie (Thornberry-fjölskyldan) Fletch Leyfð öllum aldurshópum. Calendar Girls (Nekt fyrir málstað- inn) Aðalhlutverk: Helen Mirren, Julie Walters, John Alderton. Leik- stjóri, Nigel Cole. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. The Wild Thornberrys Movie (Thornberry-fjölskyldan) Teikni- mynd um unga stúlku sem skilur dýramál. Elisa uppgötvar að veiði- menn ætla að drepa fílahjörð í Afr- íku. Hún og Darwin, apinn hennar, taka til sinna ráða. Leikstjóri, Cat- hy Malkasian, Jeff McGrath. 2002. Leyfð öllum aldurshópum. I Spy Hasargamanmynd. Bönnuð börnum. Punch-Drunk Love2. Bönnuð börn- um. Gods and Generals (Guðir og gen- erálar). Bönnuð börnum. 0 e.Aðalhlutverk: Meki Phifer, Josh Hartnett, Andrew Keegan, Julia Stiles. Leikstjóri, Tim Blake Nelson. 2001. Stranglega bönnuð börnum. Punch-Drunk Love (Frávita af ást) ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú veist að vinur þinn er þungur þessa dagana. Hafðu samband og reyndu að gera honum daga- mun. Að eiga góða vini er óborganlegt í aðstæðum sem þessum og mun seinna koma þértil góða. ©Krabbi (22. júnf-22. júll) Það virðist ótrúlega margt koma til þín án fyrirhafn- ar i dag. Hafðú ekki of miklar áhyggjur. Stundum gerast góðir hlutir án þess að slæmir fylgi í kjölfar- ið. Slappaðu bara af og njóttu þess. ®Ljón (23. júlí-22. ágúst) Þú hefur skipulagt allt í þaula og nú er bara að biða og sjá. Þú getur í raun ekki gert neitt frekar og þvi ástæðulaust að búa til vandamál þar sem engin eru fyrir. Reyndu frekar að einbeita þér að einhverju nýju. Meyja (23. ágúst-22. september) Sá vegur sem þú hefur fetað að undanförnu er sá eini rétti. Þú finnur i öllum kroppnum tllfinningu sem þú hefur ekki fundið fyrir lengi. Þessi tilfinn- ing er hnein velliðan sem stafar af þvi að velja rétt. ®v°g (23. september-23. október) Þú veist hvað skiptir máli þrátt fyrir að enginn ann- ar virðist koma auga á það. Ekki efast um sjálfan þig og haltu uppteknum hætti. Endrum og eins verður maður að fylgja eigin sannfæringu. Sporðdreki (24. október-21. núvember) Byggðu grunn að lifi þinu með þvi aö fara þér hægt. Þannig öðlastu betri yfirsýn yfir það sem þarf að laga. Vertu aö auki opinn fyrir því aö bestu áætlan- ir geta breytst og við því er ekkert að gera.. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Mæltu þér mót við gamlan vin og sýndu fram á að þú hafir ekki gleymt honum. Vinurinn veröur hvumpinn til að byrja með þvi honum finnst eins og hann hafi verið settur út í kuldann Steingeit (22. desember-19. janúar) Vertu reiðubúin. Eitthvað sem alls ekki er hægt að hunsa mun koma upp á yfirboröið i dag. Ræddu málið af festu en vertu jafnframt reiðubúin að gefa smá eftir. Þrjóska þin mun gera málinu erfitt fyrir. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Imyndunarafi þitt er í botni. Þú flýgur um loftin blá, ert sterkari en Hulk og sætari en Brad Pitt. Það er allt saman gott og blessað ef þú getur enn farið út íbankaánvandkvæða. ©Fiskar (19. februar-20. mars) Þú hefurverið að styrkja þann grunn sem þú stend- ur á og það borgar sig að halda þvi áfram. Þú ert reiðubúinn að taka næsta skref og láta af þeim ótta sem hefur verið að naga þig svo lengi. Hártæ Öll hársnyrtitæki með góðum afslætti en aðeins í nokkra daga. Sléttujárn, bylgjujárn, vöfflujárn, hárklippur, krullujárn, nefhárasnyrtar, blásarar, hitaburstar, rakvélar og margt fleira. Vörumerki á borð við Babyliss, Braun, Remington og Philips. Búðín þín byggtogbúiö _ . ,.v Kringlunni Smaralind 568 9400 554 7760 1

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.