blaðið - 13.05.2006, Síða 34

blaðið - 13.05.2006, Síða 34
34 i 'fíSKi LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 blaðið Sólarpúður grennir og fegrar Sólarpúður er nokkurs konar töfrapúður enda getur það grennt andlit og lagt áherslu á ákveðna andlitsdrœtti sé það rétt notað. Eitt af nauðsynjavörum nútíma- konunnar er án efa sólarpúður. Það má segja að sólarpúður sé nokkurs konar töfrapúður, með því er hægt að ýkja kinnbein, grenna andlit og beina augum aðdáenda að réttum stöðum. Sólar- púðrið er því mikilvægt hjálpar- tæki í heimi þar sem útlit skiptir sífellt meira máli. Margrét R. Jónasdóttir, förðunar- fræðingur hjá Mac, segir að sólar- púður sé klassískt. „Það sveiflast lítið í tísku því það er grunnatriði, rétt eins og farði, hyljari og maskari. Það er bæði gott að nota sólarpúðrið til að fá frísklegra útlit og til að matta húðina. Það eru margar konur sem dusta sólarpúðri á sig í stað þess að nota venjulegt púður. Flestar konur nota sólarpúðrið yfir farða en svo eru margar konur sem mála sig lítið en nota eingöngu sólarpúður og ma- skara. Sólarpúðrið gerir svo mikið fyrir mann, gerir mann frísklegri og sætari,“ segir Margrét. Skyggt andlit Samkvæmt Margréti gerir sólar- púður kraftaverk í förðun ef það er rétt notað. „Það er hægt að nota sólarpúður bæði til að gera mann frísklegri og gefa manni lit á húðina. Svo er líka hægt að nota það til að Dr.Hauschka Náttúrulegar snyrtivörur I Kveðukrem (Quince) Roje 0*Y Ctr.im D».H«mmcWu Rmt DavOcafl* Þunnt frískandi og rakabindandi andiitskrem, sem verndar húðina og endurnærir. Það inniheidur valdar lækningajurtir sem vinna gegn streitu og hjálpa húðinni að viðhalda heilbrigðu jafnvægi. Hentar öllum húðgerðum. Allar vörunar frá Dr.Hauschka eru unnar úr náttúrulegum efnum og innihalda ekki kemisk hjálparefni. „rinE; i Útsölustaðir: Yggdraslll Skólavörðustfg 16, Frœlð [ Fjarðarkaup, Lffsins Llnd Kringlunni, Lyfja, Maður Lifandi, Blómaval og Heilsuhornið Akureyri. Margrét R. Jónasdóttir:„Sólarpúðrið gerir svo mikið fyrir mann, gerir mann frísk- legri og sætari." skyggja andlitið - ég geri mikið af því þegar ég mála konur. Þá nota ég samspil ljóss og skugga og það finnst mér vera punkturinn yfir i-ið. Þegar ég er að mála finnst mér skemmtileg- ast að skyggja andlitið, til að hækka kinnbeinin og grenna. Gott dæmi er tískan í dag og til dæmis Jennifer Lopez og Beyoncé sem þykja jafnan með flotta förðun en þær eru einmitt mjög mikið skyggðar. Þær eru oft skyggðar hringinn í kringum and- litið, í hárlínunni, þannig að athyglin beinist að efsta hluta andlitsins." Gegnsætt púður best Þrátt fyrir að sólarpúður sé vissu- lega kraftaverkapúður þarf líka að kaupa rétt púður og kunna að setja það á sig. Margrét segir að það sé til ógrynni sólarpúðra og konur ættu að velja sér gegnsætt sólarpúður, ekki massíft. „Sólarpúðrið á að vera 2-3 tónum dekkri en húðliturinn. Ef konur ætla að nota sólarpúður yfir allt andlitið þurfa þær að velja sér matt sólarpúður, ekki með glitrandi flögum þvi það kemur ekki vel út í birtu. Það er flott að vera örlítið glitr- andi við gagnaugað og kinnbeinin en það kemur ekki eins vel út að vera glitrandi á öllu andlitinu. Ef kona notar sólarpúðrið bara við kinnar og gagnauga þá er í lagi að hafa glitrandi púður. Aðalatriðið við að velja sólar- púður er að setja það á handarbakið og sjá að það sé gegnsætt, að húðin sjáist i gegn og púðrið sé ekki þekj- andi líkt og kinnalitur. Þá er erfiðara að dreifa púðrinu. Einnig ættu konur hérlendis frekar að velja sér gyllta og brúngyllta tóna og varast að nota app- elsínugula tóna,“ segir Margrét og bætir við að á heimasíðu sinni, www. margret.is, sé hægt að fá frekari leið- beiningar um förðun og margt fleira. svanhvit@bladid. net Margrét féllst góðfúslega á að gefa lesendum góð ráð þegar bera á sólarpúður á sig og hér eru þrjár mismunandi leiðir, allt eftir því hvaða útliti er leitað eftir. Sólarpúður notað sem kinna- litur til að gefa frísklegt útlit . I.Gotteraðveljamiðstærðafbursta (kinnalitastærð) 2. Dusta létt fremst I kinnar og blanda vel uppaðgagnauga 3. Rennið sólarpúðri fremst niður hálsinn til að tengja Sólarpúður notað yfir allt andlit til að gefa sólbrúnkuáhrif 1. Varist kúlur og mósalk sem getur endað í rákum 2. Velja gegnsætt matt sólarpúður 3. Nota stóran mjúkan bursta Beauty skygging,„samspil Ijóss og skugga" 1. Gott er að nota matt sólarpúður í brún- gylltum tón 2. Skyggja vel I kringum andlit, meðfram hárrót niður gagnaugað og undir kjálka 3. Nota„highlight penna" á móti, eins og undir augu, á nef og yfir augabrúnir. Irréelle Soleil Silky Bronzing Powder frá Chanel Sérstaklega fallegt sólarpúð- ur sem endurkastar Ijósi og glitrar eilítið. Sólarpúðrið kemur í fallegri öskju ásamt bursta. Silky BronzingÞow- der kemur I þremur litum. Terracotta Moistur- izing Bronzing Pow- der frá Guerlain Gegnsætt og flott sólarpúð- ur sem er þekkt fyrir gæði. Sólarpúðrið er fáanlegt í 6 litum, hver öðrum flottari. Terracotta Compact Powder frá Marbert Sólarpúðrið frá Marbert er bæði flott og hagkvæmt. Það kemur í stórri pakkningu með spegli og nýtist því vel. Marbert sólarpúðrið ertil I tveimurlitum. Bronzing pow- der frá Mac Sólarpúðrin frá Mac eru mjög falleg auk þess sem þau eru gegnsæ. Það eru til fimm litir, Golden, Bronze, Matt bronze, Refinde gold- en og Beyond bronze. Kynþokkafullir plastpokar í Hollywood býðst leikkonum og söngkonum hvert tækifærið á fætur öðru til að sýna sig og sjá aðra. Þá er líka tilvalið að sýna nýjasta dressið, hárgreiðsluna eða kærastann. Enda er jafnan mjög mikið lagt upp úr útliti fyrir alls kyns atburði þar ytra þar sem Ijósmyndarar eru á hverju strái. Áfimmtudaginn kynnti Roberto Cavalli, ítalski tískuhönnuðurinn, nýjustu afurð sína en hann er að hefja vodkaframleiðslu. Flaskan af vodkanu kostar 4.000 krónur og verður án efa vinsælt. Við það tækifæri mátti sjá margar af skærustu stjörnum Hollywood í glæsilegum klæðnaði að venju. Kemur í veg fyrir og eyöir: Bólgum, þreytuverkjum og harösperrum á ferðalögum og viö álagsvinnu. Styrkir varnir húðarinnar gegn skaösemi sólar. Húöin veröur fyrr fallega brún I sól og Ijósabekkjum, með reglulegri inntöku helst húöin lengur brún. Rannsóknir staöfesta árangur. Karolinska Institute, Sweden.1998. University of Memphis 2001. CbLYFJA VLyfiheka Nicky Hilton er glæsileg stúlka og þrátt fyrir að hún falli í skuggann af systur sinni, hefur hún töluvert vandaðri smekk. Eitthvað virðist hún hafa misstígið sig í þetta skiptið því þessi kjóll gerir Iftið fyrir hana, hún hefði eflaust litið betur út í plastpoka. Leikkonan Lisa Rinna er þekktust fyrir sjón- varpsleik sinn, til að mynda má sjá hana í 8 einfaldar reglur sem Ríkissjónvarpið sýndi um tíma. Lisa Rinna er sérstaklega glæsileg I þess- um fallega kjól sem hentar hennar litarhaftl vel.

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.