blaðið - 13.05.2006, Page 51
blaðið LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006
AFÞREYING I 51
Morðingjar gefa sig fram
Pönksveitin Morðingjarnir hefur
sent frá sér sína fyrstu plötu. Ber
hún heitið f götunni minni og hefur
að geyma 12 lög sem Morðingjarnir
hljóðrituðu fyrir nokkru.
Þeir hafa verið iðnir við tónleika-
hald síðustu mánuði og munu halda
því áfram samhliða útgáfunni.
Morðingjana skipa þeir Atli Erlends-
son, sem spilar á bassa, Haukur
Viðar Alfreðsson, gítarleikari og
söngvari, og Helgi Pétur Hannesson
lemur húðir.
Dreifing er í höndum 12 Tóna.
Morðingjarnir hafa verið iðnir við koiann að undanförnu.
■■■■■
Fyrsta plata Morðingjanna kemur í
verslanirá mánudag.
Hvað er að gerast?
Blaðið vill endilega fjalla um atburði
líðandi stundar. Sendu okkur línu á
gerast@bladid.net.
Sunnudagur
11.00 - Leiklist
Nemendaleikhús. Nú skyldi ég
hlæja...
Þjóðleikhúsið
Miðasala á midi.is
13.30 — Leiklist
HAFIÐ BLÁA
Austurbæjarbíó
Miðasala á midi.is
13.30 - Mannfagnaður
Kaffisamsæti Samfylkingar-
innar. Tryggjum hagsmuni eldri
borgara í Reykjavík.
Hótel Saga, Súlnasalur
14.00- Leiklist
MIKE ATTACK
Borgarleikhúsið
Miðasala á midi.is
14.00 - Dans
Grupo Corpo ■
danshópur
Borgarleikhúsið
brasilískur
17.00 - Leiklist
Metamorphosis. Umbreyting
Þjóðleikhúsið
Miðasala á midi.is
20.00 - Leiklist
Fagnaður
Þjóðleikhúsið
Miðasala á midi.is
20.00 - Leiklist
Hungur
Borgarleikhúsið
Miðasala á midi.is
20.30 - Kvikmynd
A Prairie Home Companion. Bíó-
forsýning með John C. Reilly
Háskólabíó
Miðasala á midi.is
21.00-Tónlist
Motion tríóið frá Kraká
Nasa við Austurvöll
O árw
(/ (/ \_j
(íj'(f ósÁum/jeS/n t///ia/m/tg/a merf (/qg//m.
f/7//(>(f o(j t(/j/)áAomu/' oe/HÍa í/ja/uj/
/ f//e//i/ af/nœ//s//Mnœstw clcuja/.
Léttöl