blaðið - 13.05.2006, Page 52

blaðið - 13.05.2006, Page 52
LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 blaöid 52 I DAGSKRÁ t Slappaðu af í dag I stað þess að taka dramatískar ákvarðanir um framtíð þina. Þú hefur nægan tíma til þess að hugsa um hvað það er sem þú vilt og stundum er nauðsynlegt að fá smá fjarlægð. ©Naut (20. april-20. maí) Nú tekur við nýr kafli i lífi þínu og þú skalt njóta alls sem hann hefur upp á aö bjóða. Ekki láta efann ná tökum á þér. Þú ert yndisleg manneskja og það finnst öllum sem þekkja þig að einhverju táði. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Þú verður að sætta þig við hver þú ert. Það þýðir ekki að þú getir ekki haft áhrif á aðstæður þínar. Það er nauðsynlegt að vita hver staðan er til þess að vita hvert skal stefna í framtíðinni. ©Krabbi (22. júnf-22. júlí) Gamall vinur biður þig um stóran greiða sem þú ert afar hugsi yfir. Þó maður vilji gera allt fyrir vini sína þá verður maður að gera það af hundrað prósent vilja eða hugsa málið betur, sérstaklega í viðamikium málum. ®Ljón (23. júll- 22. ágúst) Það eru margir möguleikar sem standa þér til boða að þessu sinni. Ekki falla i þá gryfju að velja ekki neitt af því að það er svo erfitt að velja. Reyndu að vega og meta og iáta síðan slag standa. Meyja (23. ágúst-22. september) Þú hefur fengið leið á vini þínum sem gerir ekkert annað en að tala en sannfæring og aðgerð fylgir aldrei máli. Kannski er kominn timi til að leita á aðrar slóðir eftir einhverjum sem meinar það sem hann segir. Vog (23. september-23. október) Reyndu að efla skynfæri þín og komast þannig að því hvað lifið hefur upp á að bjóða. Manneskjan er oft svo skilyrt að flest það sem getur brotið upp hversdaginn þýtur framhjá án eftirtektar. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Einhver er ótrúlega ósanngjarn íöllum málum sem þér tengjast. Þetta er sársaukafullt fyrir þig og þú verður aö fara að tjá þig um eitt og annað sem þú ert ósammála um. Ekki láta vaða yfir þig. Bogmaður (22. nóvember-2f. desember) Örlæti þitt á sér engin takmðrk i dag og það mun gleðja aðra mikið. Þú hefur i gegnum tíðina verið svolítið sjálfmiðaður einstaklingur en hefur þó reynt að vera til staðar fyrir aðra. Haltu áfram á þeirri braut. Steingeit (22. desember-19. janúar) Þú getur ekki forðast aðstæður að eilífu. Á einum tímapunkti eða öðrum verður þú að sætta þig við að það er ýmislegt i þessari veröld sem maður hefur ekki stjórn á. Reyndu að vinna út frá þeirri staðreynd. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Þegar manneskja gengur út úr lífi manns þá er góð og gild ástæða fýrir þvi. Það er ekki alltaf auðvelt að koma auga á þá ástæðu, sérstaklega ekki til að byrja með. Það er ekki hægt að halda dauðahaldi í vanann einan. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Stjórnsamur ástvinur er að gera lif þitt frekar erfitt þessa dagana. Þú hefur hingað til tekið þessu þegj- andi en þolinmæði þín er á þrotum. Reyndu að halda ró þinni en útskýrðu að þú þolir ekki meira. ■ Fjölmiðlar FYLKIR GEGW HAUKUM kolbrun@bladid.net Ég kveikti á sjónvarpinu mínu síðastliðið fimmtu- dagskvöld til að horfa á spennuþáttinn Sporlaust. Ég beið til einskis því á skjánum var úrslitaleikur í bikarkeppni í handknattleik sem var tvíframlengd- ur. Ég áttaði mig fljótlega á því að Sporlaust kæm- ist ekki á dagskrá vegna getuleysis liðanna til að vinna leikinn. Ég horfði áhugalaus á skjáinn. Það er eitthvað hálf raunalegt við að sjá fullfríska karl- menn í stelpulegri inniíþrótt eins og handbolta. Samt fannst mér einhvern veginn að ég yrði að taka afstöðu með öðru- hvoru liðinu. Annað liðið er Fylkir. Það er Árbæjarlið. Ég veit það vegna þess að ég vinn í Árbænum, reynd- ar í stóru húsi uppi á hæð, nokkuð frá mannabyggð. Einn daginn þegar ég rölti út af vinnustaðnum og fór í vettvangsferð um þorpið sá ég plakat. Þar stóð: „Við er- um heppin! Við búum í Ár- bænum! Við eigum Fylki!,, Ég hugsaði: „Guð minn góð- ur, þetta er jafn galið fólk BlaðiS/SleinarHugi og KR-ingarnir.“ Haukar voru að keppa gegn Fylki. Ég held að Haukar séu Hafnar- fjarðarlið.Ég ákvað að halda með þeim af fag- urfræðilegum ástæðum. Hafnarfjörðurinn er nefnilega fallegri en Ár- bærinn og er auk þess bú- staður margra eðalkrata. Haukar unnu leikinn loksins. Ég hefði samt heldur viljað sjá Spor- laust en þann sigur. LAUGARDAGUR SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundinokkar 10.35 Kastljós 11.05 Listahátíð í Reykjavík 11.50 Formúla 1 Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Barcelona. 13.20 ístölt, þeir allra bestu 2006 13.50 Deildabikarinn í handbolta 25*45 Lyftingamót í Smáralind Bein útsending frá opnu Norður- landamóti í ólympískum lyftingum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 HopeogFaith (51:51) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (4:8) (Surfing the Menu) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir,íþróttirogveður 19.40 Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva 2006 (4:4) Norræn þáttaröð þar sem kynnt eru lögin sem keppa i Aþenu 18. og 20. maí. Hvert Norðurlandanna sendi einn fulltrúa til Stokkhólms til að spá í lögin og gengi þeirra í keppninni. Fulltrúi Islands er Eiríkur Hauksson söngvari sem tvisvar hefur sungið í keppninni. 20.45 Brúðkaup besta vinar míns (My Best Friends Wedding) Banda- rískgamanmynd frá 1997-Leikstjóri er PJ. Hogan og meðal leikenda eru Julia Roberts, Dermot Mulroney, Cameron Diaz, Rupert Everett, M. Emmet Walsh og Rachel Griffiths. 22.35 Vanilluhiminn (Vanilla Sky) Bandarísk spennumynd frá 2001. Leikstjóri er Cameron Crowe og meðal leikenda eru Tom Cruise, Penélope Cruz, Cameron Diaz, Kurt Russel, Jason Lee, Noah Taylor og Timothy Spall. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 00.55 Ég án þín (Me Without You) Leik- stjóri er Sandra Goldbacher og með- al leikenda eru Anna Friel, Michelle Williams, Oliver Milburn, Trudie Styler og Kyle MacLachlan. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e. 30.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUS 18.00 Fashion Television e. 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (23:24) e. 19.30 Friends (24:24) e. 20.00 Bak við böndin (6:7) Tónlistar- þátturlnn Bak við böndin mun taka púlsinn á því besta sem er að gerast í íslenskri jaðartónlist. 20.30 Sirkus RVK e. Sirkus Rvk er (um- sjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heitasta sem er að gerast. 21.00 American Idol (34:41) e. 21.50 American Idol (35:41) e. 22.20 Clubhouse (2:11) e. 23.05 Supernatural (13:22) e. 23.50 Extra Time - Footballers' Wi- ve 00.15 SplashTV20o6e. STÖÐ2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.35 Beautiful Girl 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Boldandthe Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautiful 14.05 Idol - Stjörnuleit 14-55 Life Begins (4:8) 15-45 Einu sinni var(i:6) 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 George Lopez (19:24) 19.35 Oliver Beene (4:14) 20.00 Bestu Strákarnir 20.30 Það var lagið Gestasöngvarar þáttarins eru leikararnir Sveinn Geirsson og Hjálmar Hjálmarsson á móti Dúkkulisunum Erlu Ragnars og Önnu Maríu. 21.40 The Notebook (Æskuástir) Eld- heit og sígild ástarsaga sem naut mikilla vinsælda er hún var sýnd í kvikmyndahúsum árið 2004. Aðal- hlutverk: Gena Rowlands, Starletta DuPois, Tim Ivey. Leikstjóri: Nick Cassavetes. 2004. Lítið hrædd. 23.45 Face Off (Umskiptingar) Aðalhlut- verk: John Travolta, Nicholas Cage, Joan Allen. Leikstjóri: John Woo. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 02.00 The Italian Job (ftalska verkefn- ið) Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, CharlizeTheron, Donald Sutherland, Edward Norton. Leikstjóri: F. Gary Gray. 2003. Bönnuð börnum. 03.45 LA County 187 (Morð í LA-sýslu) Aðalhlutverk: Miguel Ferrer, Randy J. Goodwin. Leikstjóri: David An- spaugh. 2000. Bönnuð börnum. 05.10 05.35 06.20 George Lopez (19:24) FréttirStöðvar2 Tónlistarmyndbönd SKJÁR1 10.30 Dr. Phil e. 12.45 Yes, Deare. 13.15 According toJime 13.40 TopGeare. 14.30 Gametívíe. 15.00 OneTree Hill e. 16.00 Dr. 90210 e. 16.30 Celebrities Uncensored e. 17.15 Fasteignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond e. 18.35 Everybody Hates Chris e. 19.00 FamilyGuye. 19.30 Courting Alex e. 20.00 AllofUs 20.25 Runofthe House 20.50 The DrewCareyShow 21.10 Dr. 90210 21.45 The Dead Zone Johnny Smith sér ýmislegt sem öðrum er hulið. 22.30 Rockface 23.20 Stargate SG-i e. 00.05 Boston Legal e. 00.55 Wanted e. 01.40 Ripley's Believe it or not! e. 02.25 TvöfaldurJay Leno e. :______________SÝN___________________ :o8.io Gillette HM 2006 ;o8.40 NBA I10.40 Bestu bikarmörkin :ii.35 Bestu bikarmörkin (12.30 Bikarupphitun .13.00 Enska bikarkeppnin (Liverpool ; - West Ham) Úrslitaleikurinn (ensku : bikarkeppninni í knattspyrnu sem : fram fer á Þúsaldarleikvanginum ( : Cardiff í Wales. (16.30 Sænsku nördarnir 17.20 US PGA í nærmynd 17.50 Spænski boltinn (19.50 Spænski boltinn (22.00 NBA úrslitakeppnin (San An- tonio - Dallas) Bein útsending frá ( leik í úrslitakeppni NBA deildarinn- aríkörfuknattleik. (oo.oo Box-J.Calzaghevs.J. Laty :oi.o5 Box - Ricky Hatton - Luis Callazo : STÖÐ2-BÍÓ 10.00 DivineSecretsoftheYa-Ya (12.00 Adventures Of Priscilla, Que- enOftheDesert( (14.00 Star Wars Episode II 16.20 Fíaskó 18.00 Divine Secrets of the Ya-Ya (Leyndarmál systrafélagsins) Að- ; alhlutverk: Ellen Burstyn, Sandra ; Bullock, Ashley Judd, Fionnula ; Flanagan. Leikstjóri: Callie Khouri. ; 2002. Leyfð öllum aldurshópum. •20.00 Adventures Of Priscilla, Que- en Of the Desert e. (Priscilla, ; drottning eyðimerkurinnar) Að- ( alhlutverk: Terence Stamp, Hugo Weaving, Guy Pearce. Leikstjóri: ( Stephen Elliott. 1994. Leyfð öllum : aldurshópum. (22.00 Man on Fire (I eldlínunni) Aðal- : hlutverk: Denzel Washington, Marc Anthony, Radha Mitchell, Dakota Fanning. Leikstjóri: Tony Scott. 2004. Stranglega bönnuð börnum. (00.30 IntheShadows(Skuggi) (02.15 Slackers (Slugsarar) ;o4.oo Man on Fire (f eldlínunni) RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 77,5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Shadow Parade á Grandrokk Hljómsveitin Shadow Parade ásamt Frank Murder og gestum kemur fram á tónleikum laugardagskvöld- ið 13. maí á Grandrokk. Hljómsveitin byrjaði að spila sam- an fyrir um þremur árum. Þá var hún einungis elektrónískt tvíeyki. Shadow Parade hefur síðan bætt við sig Iiðsmönnum smátt og smátt og stendur talan nú í sex. Þá hefur hljómsveitin tekið væna stefnubreyt- ingu og spilar nú alternative melód- ískt rokk. Tónlist Shadow Parade hefur jafnvel verið borin saman við tónlist hljómsveita á borð við Radio- head og Elbow sem Manchester-tón- leikagestir fengu að berja augum um síðustu helgi, Elbow það er að segja. Efni af plötu Shadow Parade hefur undanfarið ár verið að vinna nýja plötu sem mun koma út í sumar. Platan heitir Commence og hafa útgefendur sýnt henni áhuga. Á tónleikunum verður flutt efni af nýju plötunni. Tónleikarnir hefjast kl. 23.30 og el- ektróníski tónlistamaðurinn Frank Murder kemur fram ásamt Shadow Parade. Einungis kostar 500 krónur inn. Plata er á leiðinni frá Shadow Parade

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.