blaðið

Ulloq

blaðið - 13.05.2006, Qupperneq 53

blaðið - 13.05.2006, Qupperneq 53
blaðið LAUGARDAGUR 13. MAÍ 2006 DAGSKRÁI53 Veiðimaður og safnari Út og suður er í Sjónvarpinu á sunnu- daginn kl. 20.10. Viðmælendur þátt- arins eru þau Snorri Jóhannesson á Augastöðum í Borgarfirði og Sigur- dís Baldursdóttir í Miðkrika í Rang- árvallasýslu. Óvinurtófunnar Snorri er landsþekktur fyrir rjúpna- veiðar og það að vera einn versti og skæðasti óvinur tófunnar. Þá er hannformaðurBjörgunarsveitarinn- ar Ok í Borgarfirði, sauðfjárbóndi, byssusafnari og að auki hefur hann vökult auga með Norðurljósunum fyrir japanska vísindamenn. Ástríðufuliur safnari Sigurdís er ástríðufullur safnari og minnir heimili hennar á ofhlaðið byggðasafn. Hún hefur nánast frá fæðingu safnað hinu og þessu smá- legu og má finna innanstokks í Mið- krika ýmsa fágæta og sérstaka muni. Þá býr hún einnig til safngripi sjálf því Sigurdís er afkastamikil hand- verkskona. Sigurdís safnar öllu milli himins og jaröar SUNNUDAGUR SJÓNVARPIÐ SIRKUS 08.00 Morgunstundin okkar 18.00 Fashion Television e. 08.01 Skordýr í Sólarlaut (22:26) 18.30 Fréttir NFS 08.25 Brummi (24:26) 19.10 Friends (1:23) e. 08.35 Þríburarnir(i:26) 19.35 Friends (2:23) e. 09.00 Stjáni (49:52) 20.00 Tívolí Skemmti- og fræðsluþátt- 09.24 09.32 Sígildar teiknimyndir (35:42) SögurúrAndabæ (55:65) urinn Tívolí er stútfullur af fjöri og fróðleik. Þeir félagar Dóri DNA, Ágúst Bent, Lúlli og Þorsteinn Lár 09.55 Gæludýr úr geimnum (9:26) munu fara með áhorfendur á fjöl- 10.17 Elli eldfluga (2:10) marga staði í Reykjavík. 10.45 Vesturálman (2:22) (The West 20.30 Bernie Mac (5:22) Wing) 21.00 Stacked (2:6) e. 11.30 Formúla 1 21.30 Clubhouse (2:11) e. Bein útsending frá kappakstrinum í 22.15 X-Files e. Barcelona. 23.00 Best Laid Plans (Heimskra manna 14.00 Svört tónlist (1:6) ráð) 15.00 Annarég (The OtherMe) 00.30 Smallvillee. 16.25 Útog suður(i:i6) 16.50 Söngvakeppni evrópskra sjón- STÖÐ2 varpsstöðva 2006 (4:4) 07.00 Barnatími Stöðvar 2 (30:90) 17.50 Táknmálsfréttir 12.00 Hádegisfréttir 18.00 Stundin okkar (2:31) 12.25 Silfur Egils 18.28 Ævintýri Kötu kanínu (1:13) 14.00 Neighbours 18.42 Stúlka með trompet 14.20 Neighbours 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 14.40 Neighbours 19.35 Kastljós 15.00 Neighbours 20.10 Út og suður (2:16) Gfsli Einarsson fer um landið og heilsar upp á for- 15.20 Neighbours vitnilegt fólk. Dagskrárgerð: Gísli 15.45 Það varlagið Einarsson og Freyr Arnarson. Text- 16.55 Veggfóður (15:20) að á síðu 888 íTextavarpi. 17.45 Martha 20.35 Dýrahringurinn (3:10) (Zodla- que) 21.25 Helgarsportið 21.40 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum á íslandsmótinu í fótbolta. 21.55 Himins dyr (Heavens Above!) Bresk gamanmynd frá 1963 um prest sem er fyrir slysni vígður til þjónustu við fram úr hófi snobbuð sóknarbörn. Leikstjóri er John Bo- ulting og meðal leikenda eru Peter Sellers, Cecil Parker, Isabel Jeans og lan Carmichael. 23.50 Kastljós Endursýndur þáttur frá þvi fyrr um kvöldið. 20.20 Útvarpsf réttir í dagskrárlok 18.30 19.10 20.00 20.35 21.20 22.05 Fréttir, íþróttir og veður Kompás Sjálfstætt fólk Cold Case (8:23) Þegar kassi fullur af stríðsfangaarmböndum finnst í yfirgefnu eiturlyfjabæli, byrjar Det. Rush að rannsaka óleyst saka- mál frá 1972 þarsem hermaðurvar myrtur. Bönnuð börnum. Twenty Four (15:24) (24) Into The West (4:6) (Vestrið) Bandarísk sjónvarpsmynd í sex hlutum sem segir epíska sögu af örlegum tveggja manna á timum landnámsins í Norður-Ameríku. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Josh Brolin, Jessica Capshaw. Leikstjóri: Simon Wincer, Robert Dornhelm. 2005. 23.35 Life on Mars (7:8) (Líf á Mars) 00.30 Kissed by an Angel (Englakoss) Aðalhlutverk: Adam Trese, Radha Mitchell, Mia Kirshner. Leikstjóri: Gregory C. Haynes. 2000. Leyfð öll- umaldurshópum. 02.05 Knockaround Guys (Bófar frá Brooklyn) Aðalhlutverk: Vin Diesel, Barry Pepper, Seth Green, Andrew Davoli. Leikstjóri: David Levien, Bri- an Koppelman. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 03.35 LastOrders (Hinsta óskin) Aðalhlut- verk: Michael Caine, Tom Courtenay, David Hemmings, Bob Hoskins, He- len Mirren. Leikstjóri: Fred Schepisi. 2001. Leyfð öllum aldurshópum. 05.30 FréttirStöðvar2 06.15 Tónlistarmyndbönd SKJÁR1 8.00 8.30 9.25 1.20 2.50 4-50 5.20 5.50 7.50 8.45 9-4S 22.00 22.30 00.30 11.15 Fasteignasjónvarpið e. 12.00 Frasier-öllvikane. 14.00 Homes with Style e. 14.30 How Clean is Your House e. 15.30 Fyrstu skrefin e. Umsjónarmaður þáttarins er Guðrún Gunnarsdóttir söngkona. 16.00 America'sNextTopModelVe. 17.00 Innlit/útlite. 18.00 Close to Home e. 18.50 TopGear 19.50 LessthanPerfect 20.15 Yes, Dear 20.35 AccordingtoJim-lokaþáttur 21.00 Boston Legal 21.50 Wanted 22.40 Interiors 00.10 C.S.i.e. oi.os TheLWorde. 01.35 SexandtheCitye. 03.05 Frasier-i.þáttaröðe. 03.30 Óstöðvandi tónlist SYN Gillette Sportpakkinn Hápunktar í PGA mótaröðinni Enska bikarkeppnin Box - Ricky Hatton - Luis Callazo ftalski boltinn (Reggina - Juvent- us) Bein útsending Meistaradeild Evrópu LeiðináHM 2006 NBAúrslitakeppnin Sænsku nördarnir Landsbankadeildin 2006 Landsbankadeildin 2006 (KR - FH) Bein útsending Landsbankamörkin 2006 NBAúrslitakeppnin Landsbankadeildin 2006 STÖÐ2-BÍÓ 06.30 BetYourLife 08.00 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 20.00 22.00 00.00 02.00 04.00 What a Girl Wants (Mætt á svæð- ið) Marine Life ((grænum sjó) Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) BetYourLife What a Girl Wants Aðalhlutverk: Amanda Bynes, Colin Firth, Kelly Preston. Leikstjóri: Dennie Gordon. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. Marine Life (f grænum sjó) Aðal- hlutverk: Cybill Shepherd, Peter Outerbridge, Alexandra Purvis. Leik- stjóri: Anne Wheeler. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. Bride & Prejudice (Brúður og hleypidómar) Aðalhlutverk: Martin Henderson, Aishwarya Rai, Nadira Babbar. Leikstjóri: GurinderChadha. 2004. Leyfð öllum aldurshópum. Broken Arrow e. (Brotin ör) Aðal- hlutverk: Christian Slater, John Tra- volta, Samantha Mathis. Leikstjóri: John Woo. 1996. Stranglega bönn- uð börnum. Trauma (Áfallið) Unspeakable (Ólýsanlegt) Broken Arrowe. (Brotin ör) OHrútur (21. mars-19. apnl) Þér líður reyndar bara nokkuð vel en það eru að- stæður sem þú hefur átt erfitt með að sætta þig við. Þú verður að horfast í augu við eigin ófullkomleika til þess að kunna að meta kostina. o Naut (20. apríl-20. mai) Það er ekki bara sumar úti, það er sumar I hjartanu þínu sem veldur þér gleði á þessum síðustu og verstu. Ástin getur yfirstigið allar hindranir og mik- ilvægt að hlúa að henni öllum stundum. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Þú hefur heyrt söguna og hún hefur heltekið þig. Það hefur þö ekki hvarflað að þér að hún eigi ekki við nein rök að styðjast? Fólk er í sífellu að breiða út alls konar sögur sem eiga lítið skylt við raunvem- leikann. ©Krabbi (22. júní-22. júiO Atriði úr fortíðinni hefur verið að leita á þig að und- anförnu. Ekki reyna að gleyma heldur njóttu þess að hafa lifað. Lífið er ekki alltaf dans á rósum og það verður að takast á við hið Ijóta. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Stundum getur heppileg tímasetning dulið sannar tiifinningar en það er alit í lagi. Það er óþarfi að vera alltaf á útopnu. Veldu frekar vandlega þá vini sem þú vilt leita ráða hjá áður en þú lætur allt gossa. 0 ,] Meyja (23. ágúst-22. september) Það sem skiptir mestu máli í dag er að hrinda að minnsta kosti einni hugmynd í framkvæmd. Frjó- semi þín er í hámarki og hugmyndirnar vella út úr þér. Komdu skipulagi á þær og fylgdu þeim eftir. ©Vog (23. september-23.oktúber) Að taka eitthvað í sátt getur verið ótrúlega erfitt. Þrjóska manneskjunnar getur verið svo sterk að öll skynsemi fer út í veður og vind. Þú verður að læra að taka aðra f sátt til að öðlast sálarró. © Sporðdreki (24. oktúber-21. núvember) Það er tími til að nálgast einhvern en það er eitt- hvað sem segir þér að sá tími er ekki núna. Það borgar sig ekki að gera neitt fyrr en maður er full- komlega sáttur. ©Bogmaður (22. núvember-21. desember) Þú ert kannski ekki alltaf sá frumlegasti þegar kemur að þvi að heilla ástina en þú reynir þó þitt besta. Ástvinur hlýtur að taka viljann fyrir verkið þegar hann kemst að þvi að hamingja hans er í forgangi hjá þér. © Steingeit (22. desember-19.janúar) Þitt gagnrýna auga mun koma sér vel þessa stund- ina. Vinnufélagi leitar ráða hjá þér og hreinskilni skiptir mestu máli i því samhengi. Vinnufélaginn verður kannski örlitið hvumsa til að byrja með en hannjafnarsig. ®Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Það hvíla öll augu á þér og þú finnur það strax að þú hefur farið yfir strikið. Þetta er ekki i fyrsta sinn þannig aö það er óþarfi að fara á límingunum. Reyndu að gera það besta úr aðstæðum. OFiskar (19. febrúar-20. mars) Þú ert kannski ekki metnaðarfyllsti einstaklingur- inn en það kemur ekki að sök. Vinnuharka þin er til fyrirmyndar og sýnir berlega hvers konar mann- eskju þú hefur að geyma. Þú hefur breytt um stíl. Ladytron á Reykjavík Trópík Hljómsveitin Ladytron hefur stað- fest komu sína á Reykjavík Tróp- ík 2006. Hún gaf út á síðasta ári sína þriðju breiðskífu, Witching Hour, sem hefur fangað athygli heimsbyggðarinnar sem framúr- skarandi verk og af mörgum talin ein áhugaverðasta plata síðasta árs. Ladytron kemur frá Liverpool en meðlimir hennar koma víðs vegar að og telst hljómsveitin vera alþjóð- legt fyrirbæri að öllu leyti. Frumkvöðlar Electro-Clash Ladytron hefur verið lýst sem ein- um af frumkvöðlum Electro-Clash stefnunnar en allar tilraunir til að skilgreina Ladytron eru þó frekar vafasamar. Sjálf hafa þau lýst yfir mikilli aðdáun á hljómsveitum á borð við Neu! og Can, og á nýjustu plötu þeirra gætir áhrifa víða að. Ladytron bætist í hópinn á Reykjavík Trópík.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.