blaðið


blaðið - 06.06.2006, Qupperneq 28

blaðið - 06.06.2006, Qupperneq 28
36 IDAGSKRÁ ÞRIÐJUDAGUR 06. JÚNÍ 2006 blaöiö HVAÐSEGJA STJÖRfJURNAR? Af hverju liggur þér svona alltaf á? Það er eins og þú getir aldrei verið kyrr og þarft alltaf að vera ann- arsstaðaren þú ert hverju sinni. Reyndu að fara þér hægar án þess þó að staðnæmast. ©Naut (20. apríl-20. maO Aðstæður geta verið óumflýjanlegar en þá neyðist maður til þess að gera það besta úr stöðunni. Fólk getur breyst en þvl miður er það sjaldgæft, að minnsta kosti hvað dramatiskar breytingar varðar. ©Tvíburar (21. maf-21. júnO Mjög erflð persóna hefur eitt og annað að bjóða þessa dagana. Þú verður þó að gæta þess að láta þessa persónu ekki draga úr þér tennurnar. Stattu fast á þfnu í stað þess að gefa eftir. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Þú verður að hætta að hanga í sífellu heima hjá þér og drífa þig út á lífið áður en þú myglar. Farðu i besta gallann, stígðu léttan dans og lifðu litið eitt Það getur ekki farið úrskeiðis. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Taktu þér tima í dag til þess að segja ástvini frá áætlunum þínum þvi hann þráir að fá að vita hvað þú ert að hugsa. leyfðu ástvininum þar að auki að vera með í ákvarðanatökunni án þess þó að ráða för. Meyja (23. ágúst-22. september) . Einkalíf þitt er í blóma þessa stundina og það jafn- vel i miklum blóma. Það er hið besta mál og þú skalt njóta ástandsins í staðinn fyrir að hafa eilífar áhyggjur af áliti annarra. Þú verður að lifa fyrir þig en ekki aðra. Vog (23. september-23. október) Þú hefur gaman að dramatík en það eru engu að síður eitthvað sem maður ætti að forðast til lengri tíma litið. Þú hefðir gott af því á næstunni að vera ópersónulegri en þú átt að þér að vera. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Allt sem hægt er að gera í þessu máli hefur verið gert. Nú er aðeins um að ræða að bíða og sjá. Nið- urstaðan mun að öllum líkindum koma þér hressi- lega á óvart en það er tilfinning sem þú kannast líttvið. Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Þú þarft að fara að drifa þig að klára ýmislegt en vinnan vill halda dauðahaldi í þig. Þú verður samt að gera þeim grein fyrir að það gengur ekki lengur. Þú átt þér líf fyrir utan vinnuna. Steingeit (22. desember-19. januar) Þú ert sterk persóna og það hefur veitt þér gott brautargengi í líflnu. Þú hefur ýmislegu að miðla og gerir það án þess að þröngva skoðun þinni upp á aðra. Haltu þvi áfram þvi fólk þarf á því að halda. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Fókus þinn hefur verið að dofna að undanförnu en það er einungis tímabundið. Þú munt sjá betur að lokum en þú verður að gæta þess að láta ekki óþarfa blaður rugla þig i ríminu. Fiskar (19. febrúar-20. mars) Gjöf sem að þér hefur verið gefln veldur þvi að ábyrgð þín hefur vaxið gtfuriega. Láttu það ekki valda þér áhyggjum heldur njóttu þess að ioksins treystir fólk á þig sem það gerði ekki áður. RÚST! Fjölmiðlar Atli Fannar Bjarkason Mér var boðið í svokallað „Buzz- partí“ á laugardaginn. Buzz er sem- sagt spurningaleikur fyrir Playst- ation leikjatölvuna og gengur út á að svara alls kyns spurningum á sem skemmstum tíma og vinna sér þannig inn stig. Við vorum átta sem kepptum en þar sem aðeins fjórir gátu spilað í einu var hópnum skipt í tvo riðla. Ég rétt slapp upp úr mínum riðli þökk sé öflugum lokaspretti. Ég afsakaði mig að sjálfsögðu eins og alvöru íþróttamaður: „Eg var bara að spara mig fyrir úrslitin“ - góð og gild afsökun sem Islendingar nota óspart á stórmótum í handbolta. I úrslitaleiknum tók annað við. Ég byrjaði frekar illa en komst loks á rosalegt skrið. Ég gjörsamlega rúllaði keppinautum mínum upp og svaraði hverri spurningunni á fætur annari réttri. Þegar í síðasta lið keppninnar var komið var ég með rúmlega þúsund stiga forskot á stúlkuna sem var í öðru sæti. Rúst! Ég var kominn með aðra hönd- ina á bikarinn eins og þeir segja og var byrjaður að brosa út í annað. Það byrj- aði að halla undan fæti hjá mér snemma í síð- asta lið keppn- innar. Myndir birt- ust hægt og rólega á skjánum og við áttum að giska á um hvað var að ræða. Þegar aðeins tvær myndir voru eftir hafði ég ekki giskað á eina rétta. Ég var dottinn niður í annað sætið og byrjað- ur að svitna. Loks birt- ust síðustu myndirnar og ég náði hvorugri réttri. Eg var búinn að tapa fyr- ir stelpu. Það er ástæða fyrir því að íþróttir séu kynjaskiptar, það tekur allt of mikið á fyrir karl- menn að tapa fyrir „veik- ara kyninu". Þannig er það bara. atli@bladid.net SJÓNVARPSDAGSKRÁ ^ SJÓNVARPIÐ 16.15 Fótboltakvöld 16.40 Út og suður 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fræknirferðalangar (39:52) 18.25 Andlit jarðar (2:6) 18.30 Gló Magnaða (54:65) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik karlalandsliða (slendinga og Dana sem fram fer í Laugardalshöll. 21.15 Mæðgurnar (14:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Lögregluforinginn (1:6) Breskur sakamálaflokkur eftir Lyndu La Plante. Clare Blaker er yfirmaður morðdeildar lögreglunnar í London sem fær árlega til rannsóknar 150 mál. Petta eru tvær sögur í þremur þáttum hvor. Meðal leikenda eru Amanda Burton, Matthew Marsh, Poppy Miller, Lizzie Mdnnerny, Hugh Bonneville og David Calder. 23.10 Dýrahringurinn (6:10) (Zodiaque) 00.05 Dagskrárlok SIRKUSTV 18.30 Fréttir NFS 19.00 fsland í dag 19.30 Twins (1:18) e. 20.00 Friends (16:23) 20.30 Tívolí 21.00 BernieMac(9:22) 21.30 Supernatural (17:22) 22.20 Titan A.E. Frábær teiknimynd þar sem barátta góðs og ills er í algleym- ingi. Leikstjóri: Don Bluth, Gary Goldman. 2000. Leyfð öllum aldurs- hópum. 23.55 Falcon Beach (1:27) e. 01.25 FashionTelevisione. 01.50 Friends (16:23) e. jrj STÖÐ2 06.58 ísland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 (fínuformi 2005 09.35 Martha 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Missing (18:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50 Ifínuformi 2005 13.05 Home Improvement 13.30 Supernanny(7:ii) 14.15 Numbers(i:i3) 15.00 Amazing Race (3:15) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons (15:22) 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland í dag 19.40 Strákarnir 20.00 Bubbi í Laugardalshöll Bein útsending frá afmælistónleikum Bubba Morthens f Laugardalshöll. Uppselt varð á þessa merkistónleika á skjótum tíma og er þetta því kær- komið tækifæri fyrir alla þá sem náðu ekkl í miða að sjá hinn eina sanna rokkkóng fslands taka öll sín allra bestu lög frá nærri þriggja ára- tuga löngum tónlistarferli. 2006. 23.05 Twenty Four (18:24) (24) 23.50 Bones (6:22) 00.35 Payback Time (Skuldaskil) Johnny Scardino starfar sem Ijósmyndari fyrir lögregluna en er einnig í hópi fjárkúgara sem taka myndir af ríkis- bubbum I viðskiptum við vændiskon- una Lorraine. Aðalhlutverk: Peter Gallagher, John Lithgow, Frances McDormand. Leikstjóri: John Raffo. 1998. Bönnuð börnum. 02.15 Sensitive New-Age Killer 03.40 Sexand Bullets 05.05 Fréttir og ísland í dag 06.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁR EINN 07.00 6 til sjö e. 08.00 Dr.Phile. 08.45 Innlit/útlit e. 15-40 Everybody Hates Chris e. 16.10 TheO.Ce. 17.05 Dr.Phil 18.00 6 til sjö 19.00 Beverly Hills 19.45 Melrose Place 20.30 Whose Wedding is it anyways? Ný raunveruleikasería þar sem fylgst er með fólkinu sem undirbýr brúðkaup ríka og fræga fólksins. Því starfi fylgir mikið stress og læti og viðkomandi þarf að hafa stáltaugar og geta höndlað eldfimar aðstæður. Ein mistök og allt fer úr böndunum. 21.30 Brúðkaupsþátturinn Já 22.30 Closeto Home 23.20 JayLeno 00.05 C.S.I.e. 00.50 Beverly Hills e. 01.35 Melrose Place e. 02.20 Óstöðvandi tónlist ^^SÝN 17.30 Landsbankamörkin 2006 18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 Leiðin á HM 2006 19,00 David Beckham-heimildamynd 20.00 HM hápunktar: 20 eftirminni- legustu atvikin 20.55 Sporðaköst II (Laxá í Aðaldal) Skemmtilegir veiðiþættir þar sem rennt er fyrir fisk viða um land. Um- sjónarmaður er Eggert Skúlason en dagskrárgerð annaðlst Börkur Bragi Baldvinsson. 21.25 Ensku mörkin 21.55 World Poker /7j f// NFS 07.00 fsland í bítið 09.00 Fréttavaktin fyrir hádegi Frétta-, þjóðmála- og dægurmálaþáttur í umsjá Lóu Aldísardóttur og Hall- gríms Thorsteinssonar. 11.40 Brotúrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Sportið 14.00 Fréttavaktin eftir hádegi 17.00 sfréttir 18.00 Kvöldfréttir/lsiandi í dag/íþróttir 18.00 Fréttayfirlit 19.00 (sland í dag 19.40 Hrafnaþing 20.10 Kompás (e) 21.00 Fréttir 21.10 48 Hours 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing 23.15 Kvöldfréttir/lslandi í dag/íþróttir 18.00 Fréttayfirlit 00.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 03.15 Fréttavaktin eftir hádegi 06.15 Hrafnaþing F4EE1STÖÐ 2 ■Bíó 06.00 The Powerpuff Girls 08.00 Onthe Line 10.00 The Girl With a Pearl Earring 12.00 Not Without My Daughter 14.00 ThePowerpuffGirls 16.00 OntheLine 18.00 The Girl With a Pearl Earring 20.00 Not Without My Daughter e. 22.00 Inthe Bedroom 00.10 Impostor 02.00 In America 04.00 Inthe Bedroom RAS1 92,4 / 93,5 • RAS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 ^Einstakar búð- og hárvörur unnar ú ólífuolíu beint frá ^rikklandi Olivia <£ví þú átt það besta skilið cVorurnar fást í verslunum íHagkaupa, cFjarðarkaupum 5Híafnarfirði, gamkaupum Jjjarðvík og heilsubúðinni 'Reykjarvíkuvegi OJrvía Hringurinn á á ný Richards og Sheen virðast vera að ná sáttum Denise Richards virðist hafa sæst við eiginmann sinn, Charlie She- en, en hún hefur nú sést með trú- lofunarhring sinn á almannafæri. Helstu spekingar í hjónabandsmál- um Hollywood-stjarnanna hafa túlkað sem svo að þíða sé komin í samskipti stórveldanna á leikara- sviðinu en eins og alþjóð veit þá hef- ur ógnarjafnvægi ríkt í sambandi þeirra lengi. Richards lamaði Holly- wood þegar hún sótti um skilnað við Charlie Sheen aðeins þremur mánuðum áður en þau eignuðust sitt annað barn. Farsælir leikarar í kjölfar þessa máls stendur heims- byggðin með öndina í hálsinum en parið er talið marka djúp spor í þróun helstu mála í Hollywood. Ri- chards og Sheen eiga farsælan feril að baki í kvikmyndum og var hún til að mynda afar sannfærandi sem kjarneðlisfræðingurinn Christmas Jones í James Bond myndinni The World is not Enough. Charlie Sheen er kannski einna frægastur fyrir hlutverk sitt sem Topper Harley í Hot Shots myndunum. Þar sýndi hann skapgerðarleik sem hann hef- ur síðan þróað áfram í kvikmynd- um og þáttum.

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.