blaðið - 17.06.2006, Side 36
36 IDAGSKRÁ
LAUGARDAGUR 17. JÚNÍ 2006 blaöiö
HVAÐSEGJA
STJÖRNU RNAR?
®Hrútur
(21. mars-19. apríl)
Einhver sem tilheyrir fortíð þinni og þér hefur veriö
hugsað mikiðtilað undanförnu gæti skyndilega kom-
ið aftur inn I líf þitt Það er svo einkennilegt hvernig
veröldin virkar, þú veist aldrei á hverju þú átt von.
©Naut
(20. apríI-20. maí)
Einhver sem þú befur einungis átt mjög formleg
samskipti við reynir að nálgast þig á annan hátt.
Taktu vel á móti honum. Þið gætuð orðið vinir og
maður á aldrei of marga góða vini.
©TVíburar
(21. maí-21. júni)
Þú gætir tekið stórt skref áfram í þroska ef þú getur
haldið tilfinningum þínum aðskildum frá vinnunni
I dag. Ef þú nærð þessu sér fólk að þú er faglegur
og vinnur vel þó að þú sért tilfinningalega úr jafn-
vægi. Þetta getur skilað þér stöðuhækkun.
©Krabbi
(22. júní-22. júlí)
Þú varst búinn að ákveða að hitta einhvern sem
hættir svo við og þér líður eins og þér hafi verið
hafnað. Llttu á þetta sem tækifæri til þess að vera
einn með sjálfum þét og ræktaðu hið innra sjálf.
®Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Vinur þinn þarf að fá að reka sig á sjálfur. Þú getur
ekki lifað eða hugsað fyrir hann því þá lærir hann
ekki af reynslunni. Það er mjög erfitt að læra af
reynslu annarra en ef þú getur það nærðu langt.
Meyja
(23. ágúst-22. september)
Þú getur gengið í gegnum frábæran skóla I dag. Þú
munt læra meira en nokkru sinni fyrr ef þú bara
fylgist með fólkinu í kringum þig. Það getur kennt
þér ótal margt og það er besti skólinn.
Vog
(23. september-23. október)
Þú getur ekki gert of strangar kröfur til einhvers ef
þú gefur ekki skýrar leiðbeiningar og lætur ekki vita
hvemig þú vilt hafa hlutina. Fólk les ekki hugsanir þín-
ar þannig að þér er hollast aö útskýra vel hvað þú vilt.
Sporðdreki
(24. október-21. nóvember)
Farðu troðnar slóðir og sigldu lygnan sjó í dag. Það
er enginn tími fyrir eitthvert frumkvöðlastarf þeg-
ar þú geturekki einu sinni klárað dagsverkið. Taktu
tillit til annarra og þá verður dagurinn góður.
Bogmaður
(22. nóvember-21. desember)
Þú ert mun nær fjallstindinum en þú heldur. Haltu
ótrauður áfram því það skilar þér að lokum á góðan
stað og þú getur náð takmarki þinu. Ekki örvænta
þótt á móti blási. Þú ert sterkari en þú heldur.
Steingeit
(22. desember-19. janúar)
Ekki fara út í neinn þungan burð eða erfið verkefni
i dag. Það gæti farið illa með bakið á þér. Losaðu
um spennuna sem gæti myndast með þvi að slaka
vel á og jafnvel panta þér tíma I nudd, þótt þú kom-
ist kannski ekki að fyrr en I næstu viku.
Vatnsberi
(20. janúar-18. febrúar)
Mörg skemmtileg tækifæri munu verða á vegi þin-
um í dag. Gríptu eitt þeirra og aðeins eitt. Þú ræður
ekki við meira í bili, en þetta tækifæri gæti breytt
lífi þínu ef þú velur rétt. Svo það er mikilvægt að
vanda valiö.
OFiskar
(19. febrúar-20. mars)
Vmir þínir hafa góðar hugmyndir um ferðalag eða
ævintýri sem gaman væri að skoða nánar. Taktu
þér tíma i dag til þess að setjast niður með þeim
og spjalla. Það gæti komið eitthvað skemmtilegt
útúrþví.
KARLMENNSKAN Á HM
É Fjölmiðlar
Kolbrún Bergþórsdóttir
Nútíminn er búinn að gelda kynin
andlega. Þeim er sagt að þau eigi
að vera eins og þess vegna þora
þau vart lengur að nota orð eins
og „karlmannlegt” og „kvenlegt”.
Ég er kona og þegar ég sé eitthvað
sem er karlmannlegt stari ég á það
og hugsa: „Þetta er merkilegt. Þetta
þarf ég að kanna nánar.”
Ég hef verið að horfa á HM. Ég
man ekki hvað ég hef séð marga
leiki og sumir voru alveg ágætir en
samt vantaði eitthvað. Ég vissi bara
ekki hvað. Svo hljóp lið Portúgala
inn á völlinn og Luis Figo birtist í
nærmynd. „Karlmennska. Loksins
karlmennska i þessari keppni,” hugs-
aði ég. Minn maður var mættur til
leiks. Harrison Ford knattspyrn-
unnar. David Beckham er eins kjúk-
lingur við hliðina á Figo.
Eg horfði hugfangin á leikinn
og Figo. Ég man ekki hvort það
voru íþróttafréttamennirnir eða
Þorsteinn J. og Heimir sem fóru
að velta sér upp úr aldri Figos eftir
leikinn og undrast að hann skyldi
enn geta sprett úr spori á vellinum.
Þetta særði mig. Þessir ágætu menn
verða að hafa í huga að úti í bæ eru
viðkvæmar konur að horfa og þeim
líkar ekki að talað sé ógætilega um
átrúnaðargoð þeirra. Figo er einfald-
lega langflottastur. Hann þarf ekk-
ert að skora. Hann á bara að vera á
vellinum. Karlmenn sem eru svona
fallegir og vel skapaðir eiga að vera
til sýnis.
kolbrun@vbl.is
LAUGARDAGUR
# SJÓNVARPIÐ
08.00 Morgunstundin okkar
10.40 Hátíðarstund á Austurvelli
11.20 Kastljós
13:15 Fótboltaæði
13:45 Gríman (e)
15.45 Mótorsport (e)
16.15 Iþróttakvöld (e)
16.35 Táknmálsfréttir
16.45 (sland-Svlþjóð í handbolta
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, fþróttir og veður
19.35 Ávarp forsætisráðherra
19.50 Móðan
20.05 Víkingur Víklngur Heiðar Ólafsson er vafalaust einn efnilegasti píanó- leikari fslands. ( síðasta mánuði brautskráðist hann frá einum virt- asta tónlistarskóla heims, Juilliard í New York, aðeins 21 árs. Hann er sem sagt 1' þann mund að leggja út á hina þyrnum stráðu braut tónlistar- innar. Síðastliðið haust var hann hér heima og flutti tvö verk með Sinfón- íuhljómsveit íslands.
20.35 Thomas Crown málið
22.30 Bara koss (Just a Kiss)
00.00 Stella íframboði
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
] SIRKUSTV
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends (19:23) (e) (Vinir)
19.30 Friends (20:23) (e) (Vinir)
20.00 Þrándur bloggar (1:5) (e)
20.30 Sirkus RVK (e)
21.00 Saliesh á fslandi (e)
22.20 Killer Instinct (3:13) (e)
23.10 Jake in Progress (4:13) (UBZ?)
23.35 Sushi TV (1:10) (e)
00.00 Stacked (1:13) (e))
00.25 Anna&the King(e)
02.50 Fashion Television (e)
07.00 Enqie Benjy (Véla Villi)
W STÖÐ2
07.10 William's Wish Wellingtons (Töfrastígvélin)
07.15 Kærleiksbirnirnir (24:60) (e)
07.25 Barney
07.55 Animaniacs (Villingarnir)
08.40 Leðurblökumaðurinn (Batman)
09.00 Kalli kanínaogfélagar
09.10 Kalli kanína og félagar
09-15 Kalli kanínaogfélagar
09.25 Harry Potter and the Philop- her's Stone
12.00 Hádegisfréttir
12.20 Bold and the Beautiful
14.05 Idol - Stjörnuleit (Stúdló / NASA -i.hópur)
14-55 Idol - Stjörnuleit (Stúdíó/NASA - Atkvæðagreiðsla um 1. hóp)
15.20 Life Begins (8:8) (Nýtt Iff)
16.10 William andMary(3:6)
16.55 Örlagadagurinn
17-25 Martha (Film And Tv Favourite BonnieHunt)
18.12 íþróttafréttir
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19-00 (þróttir og veður
19.05 Lottó
19.10 George Lopez (23:24)
19.35 Oliver Beene (8:14)
20.00 Bestu Strákarnir
20.25 Það var lagið.
21.35 Fierce Creatures (Kostuleg kvik- indi)
23.05 Taking Lives (Lífssviptingar)
00.50 Catch Me If You Can (Getur ekki náð mér)
03.05 The Burbs (Smáborgararnir)
04.45 Mimic2((mannsmynd2)
06.05 Fréttir Stöðvar 2
06.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVí
© SKJÁR EINN
12.45 Dr. Phil (e)
15.00 Point Pleasant (e)
15.45 One Tree Hill (e)
16.45 CourtingAlex (e)
17.15 Everybody Hates Chris (e)
17-45 Everybody loves Raymond (e)
18.15 South Beach (e)
19.00 Beverly Hills
19.45 Melrose Piace
20.30 Kelsey Grammer Sketch Show
21.00 RunoftheHouse
21.30 The Way She Moves Ung kona, Amie, fer á dansnámskeið til þess að heilla tilvonandi eiginmann sinn í brúðkaupinu. Danskennarinn verð- ur staðráðinn í því að gera Amie að úrvals dansara.
23.00 The Bachelorette III (e)
23.50 Law & Order: Criminal Intent (e)
00.40 Wanted (e)
01.30 Beverly Hills (e)
02.15 Melrose Place (e)
03.00 Tvöfaldur Jay Leno (e)
04.30 Óstöðvandi tónlist
^^SÝN
06.15 HM 2006 (Argentína - Serbía)
08.00 HM 2006 (Holland - Fílabeinsströnd- in)
09.45 HM 2006 (Mexíkó - Angóla)
n.30 442
12.30 HM stúdíó
12.50 HM 2006 (Portúgal - (ran)
15.00 HMstúdfó
15.50 HM 2006 (Tékkland - Gana)
18.00 HMstúdfó
18.50 HM 2006 (Italía - Bandarikin)
21.00 442
22.00 US Open golfmótið 2006 (US Op- en 2006) Utsending frá þriðja degi opna bandaríska mótsins 1' golfi.
01.30 Box - Jermain Taylor vs. Winky" Wright
fh NFS
10.00 Fréttir
10.10 Óþekkt
11.00 Fréttaljós - hátíðarþáttur
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Skaftahlíð Maður vlkunnar. Vlðtal í umsjá fréttastofu NFS.
13.00 Dæmalaus veröld - með Óla Ty- nes
13.10 Bein útsending úr Reykjavík
14.00 Fréttir
16.00 Fréttir
16.10 Óþekkt
17.00 Fréttaljós - hátíðarþáttur
18.00 Veðurf réttir og fþróttir
18.30 Kvöldfréttir
19.10 Skaftahlfð
19.40 Fréttaljós - hátíðarþáttur
22.30 Kvöldfréttir
23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin
FJQZslSTÖÐ 2 •Bíó
06.00 Just For Kicks (Alltaf í boltanum)
08.00 My Boss's Daughter (Dóttir yfir- mannsins)
10.00 Meðalltáhreinu
12.00 ítakt við tímann
14.00 Just For Kicks (Alltaf í boltanum)
16.00 My Boss's Daughter (Dóttir yfir- mannsins)
18.00 Með allt á hreinu
20.00 ftaktviðtímann
22.00 Something's Gotta Give (Undan að láta)
00.05 Once Upon a Time in Mexico (e) (Einu sinni í Mexíkó)
02.00 Control (Stjórnun)
04.00 Something's Gotta Give (Undan að láta)
RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9