blaðið - 21.06.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 21.06.2006, Blaðsíða 1
Sérblað um veiði fylgir Blaðinu i dag | SÍÐA ■ FJÖLSKYLDAN Sumarfötin í ár ætluö fyrir rigninguna ■ MENNING How Do You Like Iceland í Iðnó SÍÐA'32 JH:am6orjara Jflí/jOC) Safar/Áur e[cfsíei£tur 140yr. Éorgari með tuöföídu ostfayi, fers£uyrœnmeti og sósu, fransfar oypepsí. 1. 080. ~ Jir. 'iia’Ö'u í/ííi 'ia’iiun 100. - fr f/J 'ffLurger ó im i 5777000 - wcvw. i ’iz z o. /!v Frjálst, óháð & ókeypis! 137. tölublaö 2. árgangur miðvikudagur 21. júní 2006 Erfðabreytt rækt- un á lyfjagrasi eftir reglum ESB Dr. Björn Örvar, stofnandi og deildarstjóri erfðatæknideildar ORF Líftækni, segir að fyrir- tækið hafi farið eftir reglum Evrópusambandsins í einu og öllu í ræktun á erfðabreyttu lyfjagrasi sem fyrirtækið hefur tilraunaræktunarleyfi fyrir í afmörkuðum reit í Gunnarsholti. Hann vísar gagnrýni Jóhann- esar Gunnarssonar, formanns Neytendasamtakanna, um ábyrgðarleysi í erfðbreyttri rækt- un hér á landi á bug og segir tilfinningasemi einkenna mál- flutning þeirra sem gagnrýna erfðabreytta rækt- un. Bændasamtökls- lands, landbún- aðarráðuneytið og Landbún- aðarháskóli íslands efna til málþings um erfða- tækni í landbún- aði. | SÍÐA12 Skapofsi og ólympískar skylmingar fara sjaldnast saman. Afdrifaríkur kvöldverður Tuttugu og fimm ára gömul kín- versk kona hefur verið ákærð fyrir manndráp af gáleysi eftir að hún stakk eiginmann sinn með sverði þegar hann neitaði að elda handa henni kvöldmat. Tang Xiaovan, sem var hand- tekin á mánudag, hefur æft ólym- pískar skylmingar frá unga aldri. Hún hefur viðurkennt fyrir lög- reglu að hafa ítrekað notfært sér sverðfimi sína til þess að fá eig- inmann sinn til þriggja ára til þess að gegna skipunum sínum. Hinn þriðja mars gekk hún þó einum of langt. Eiginmaður hennar, Li Weidong, neitaði að elda kvöldmat þar sem hann var of seinn til vinnu. Xiaovan tók upp sverðið en hrasaði með þeim afleiðingum að hún rak hann óvart á hol. Hann dó síðar á skjúkrahúsi vegna blóðmissis. Dagblað í Sjanghæ hefur eftir lögregluyfirvöldum að Li We- idong hafi verið þolinmóður maður. Hann hafi vanist skap- ofsa konu sinnar og farið eftir vilja hennar í einu öllu þar til hún brá sverðinu á loft. Kofaborg ris Blaðið/Frikkl Það þarf ekki að fara víða um höfuðborgarsvæðið til að sjá að íbúðarhús spretta nú upp eins og gorkúlur. Smiðir og aðrir iðnaðar- menn hafa hinsvegar ekki einkarétt á húsbyggingum, og yngri kynslóðin grípur til að mynda í hamar og sög þegar tækifæri gefst. Það gerðu þær María og Helga á smíðavellinum við Arbæjarkirkju og gera má ráð fyrir að þar muni rísa traust og fallegt hús á allra næstu dögum. , C ‘f i "?■ Stefnt á að klara samkomulag í dag Aðeins breytingar á skattkerfinu standa útaf í þríhliða samkomu- lagi aðila vinnumarkaðarins og ríkisstjórnar íslands. Eftir Aðalbjörn Sigurðsson Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins (SA) og Alþýðusambands Islands (ASÍ) héldu á fund stjórnvalda í gær til að kynna þeim hugmyndir um hvernig koma megi í veg fyrir uppsögn kjarasamninga um næstu áramót. I farteskinu voru sameigin- legar tillögur landssambandanna tveggja, sem gengið var endanlega frá fyrripartinn í gær. Samkvæmt heimildum Blaðsins voru viðbrögð stjórnvalda það jákvæð á fundinum að bjartsýni ríkir á að þríhliða sam- komulag milli aðila vinnumarkaðs- ins og ríkisins verði klárað í dag. I gær átti aðeins eftir að ganga frá lausum endum í sambandi við útfærslu í skattamálum, en samkvæmt heim- ildum blaðsins hefur þegar nánast verið gengið að tillögum SA og ASÍ að öðru leyti. Formannafundi Starfs- greinasambandsins, sem halda átti á morgun, hefur verið flýtt og verður stéttarfélagsformönnum víðsvegar um landið kynnt niðurstaða vinnu síðustu daga uppúr hádegi í dag. Ut með kennitöluflakkið Meðal þeirra nýjunga sem stefnt er á í nýju samkomulagi er aukið eftirliti með fyrirtækjum, ekki síst með það í huga að koma í veg fyrir svarta at- vinnustarfsemi sem og aðgerðir sem tryggja eiga að ekki sé svindlað á er- lendum starfsmönnum hér á landi. Ennfremur setja samböndin tvö fram sameiginíegar hugmyndir sem ganga út á að reglur um op- inber innkaup fyrirtækja verði endurskoðaðar. „Við teljum að það sé ákveðinn vandi að vafasöm fyrirtæki hafa verið að fá verkefni á vegum hins op- inbera og teljum að koma þurfi í veg fyrir það. Því viljum við að þættir sem snúa að opinberum innkaupum, til að mynda útboðum, verði end- urskoðaðir. Hugmyndin er að ríki, sveitarfélög og fyrirtæki þeirra taki upp vinnureglur sem koma í veg fyrir að fyrirtæki sem stunda til að mynda kennitöluflakk fái verkefni frá þeim. Við viljum í raun að við- skiptasaga fyrirtækja verði skoðuð áður en samið er við þau um ákveðin verk eða verkþætti. Jafnframt að sett verði inn í verksamninga að þeim megi rifta ef tilboðið byggi á ein- hvern hátt á því að laun starfsmanna við verkið standist ekki ákvæði kjara- samninga," segir Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ. Tryggja eftirlit í dag eru í gildi reglur sem segja að fari kostnaður við einstaka verk yfir svokallaða viðmiðunarfjárhæð Evrópska efnahagssvæðisins, þurfi fyrirtæki sem í það bjóða að uppfylla ákveðin skilyrði. ASÍ og SA vilja lækka þessa viðmiðunarfjárhæð þannig að reglurnar nái til þorra þeirra verkefna sem til að mynda sveitarfélög eru að bjóða út hér á landi. Með því yrði áðurnefnt eftirlit tryggt- Þessu til viðbótar hefur ASl sett fram kröfur um breytingar á félags- lega kerfinu sem og skattkerfinu. Eins og áður sagði gera forráðamenn ASÍ sér vonir um að hægt verði að klára samkomulagið í dag. adalbjorn@bladid.net Nettur og þægilegur þráðlaus ÁRA ÁBYRGÐ sími frá Panasonic S úmarg/öfin- ACER CS-6531 ACER 3633 WLMi Intel Celeron M 1.5Ghz orgjorfi 15.4” Breiðtjaldsskjár 512MB DDR2 vinnsluminnl 60GB HDD svan) jWk .SÍÐUMÚLA 37-SÍMI 510 6000 6.3 Megapixlar Videoupptaka, 640x480 3x Optical Zoom, 4x Digitai Zoom ÓKEYPIS TIL BOjOOO heimlla og fyirtækja alla virka daga blaðið

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.