blaðið - 21.06.2006, Blaðsíða 28

blaðið - 21.06.2006, Blaðsíða 28
36 I DAGSKRÁ MIÐVIKUDAGUR 21.JÚNÍ 2006 blaðið ®Hrútur (21. mars-19. apríl) Að finna út markmið þin og vinna markvisst að þeim verður ekki vandamái fyrir þig ef þú aðeins hlustar á hvað hjartað segir þér. Kvöldið f kvöld hentar vel tii þess að slaka á og láta hugann reika. Hlustaðu á góða tónlist og njóttu. ©Naut (20. apríl-20. maO Samband sem þú hefur átt í lengi er um það bil að breytast og skipta um farveg. Það er hægt að kenna gömlum hundi að sitja eftir allt saman. Ekki gefast upp á fólki, gefðu því tækifæri og vittu til, þú verður yfir þig ánægð(ur). ©Tvíburar (21. mai-21. júní) Þú þarft að ganga í gegnum sjálfsskoðun. Notaðu dag- inn til þess að huga að tilfinningum þínum. f kvöld muntu sjá allt mun skýrar og gætir jafn vel greint frá því hvað þér finnst og hvemig þér líður. Mundu að þú þarftaðtala viö einhvern sem þú treystir. ©Krabbi (22. júní-22. júlí) Ef þú gengur heilshugar til verks mun þér farnast vel f dag. Leggðu allt í sölurnar og þá muntu upp- skera eins og þú sáir. Það skiptir máli að þú vinnir með fólki sem þú treystir til þess að vinna eins vel ogþú. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Láttu það ekki á þig fá þó að þú heyrir það út undan þér að það líki ekki öltum vel við þig. Þú átt marga vini og þeir virða þig og elska. Þó að örfáar sálir sjái ekki hversu frábær þú ert skiptir það ekki öllu máli, vertu sjálfsörugg(ur) C\ Meyja V (23. ágúst-22. september) . Taktu fótinn af bensíngjöfinni, núna! Þú ert að fara allt of hratt f kolranga átt. Hægðu á þér og þá muntu sjá hina réttu leið. Hlustaðu á röddina sem er innra með þér og þá muntu finna hina réttu leið og hjartað visar þér veginn. ®Vog (23. september-23.október) Taktu heiðurinn af þínum eiginn verkum og gjörð- um. Þótt þú sért hluti af heild dregur það ekkert úr því sem þú hefur gert. Vertu ánægð/ur með þig en ekki vera sjálfumglöð/glaður, það er stór munur þar á og þú getur vel fundið milliveginn ©Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Hversdagslegir hlutir hafa sérstaka merkingu fyrir þér í dag og þú þarft að leyfa þér aö taka þá inn. Það er jákvætt ef að maður getur séð hið fallega og góða í hversdagslegum hlutum og þú ert þeim hæfileikum gædd/ur. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Rifjaðu upp gömul kynni við einhvem sem veit alltaf nákvæmlega hvað hann á að segja og hvenær. Það er gott að þekkja þannig fólk og þetta er eitthvað sem þú þarft á að halda í kvöld þvf að þú vilt ekki heyra bara eitthvað, heldur nákvæmlega það sem þú þarftaðheyra. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Einbeittu þér að hlutum sem skipta máli í alvöru og gleymdu efnisheiminum f dag. Þú átt það til að vera of upptekinn af glingri og þvi sem glóir. Mundu að ekki erallt gull sem glóirog stundum eru gamlir hlut- ir sem þú hélst að væm ónýtir enn í góðu gildi. ©Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Baðaðu þig i sviðsljósinu. Þú hefur fengið aukna athygli út á sigra sem þú hefur unnið nýlega. Þetta em glæsileg afrek hjá þér og þú átt alveg skilið góða athygli út á þetta. Það er gott fyrir þig að byggja þig upp með hrðsi frá öðrum. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Stórlaxar gætu reynt að ógna þér f dag. Þú veist hins vegar að þú ert mikils megnugur og getur vel gert allt sem þú vilt og leggur kapp þitt á. Trúöu þvi og láttu engan segja þér annað þvf það mun dragaúrþér. FJOLMIÐLAMENN I MYMD Fjölmiðlar Einar Jónsson Glöggir lesendur hafa væntanlega tekið eftir því að það er komið nýtt andlit í höfuð þessa dálks. Myndin er af ungum og myndarlegum manni á besta aldri með nýkhppt hár. Líklega hafa lesendurnir glöggu tekið eftir andlitinu áður en þeir sáu fyrirsögn- ina eða lásu pistilinn sjálfan. Til þess er leikurinn líkast til gerður enda hafa fróðir menn komist að því að SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (54:58) (Stanley III) 18.28 Sígildar teiknimyndir (37:42) (Classic Cartoons) 18.30 SögurúrAndabæ (60:65) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.10 Tískuþrautir (5:11) (Project Run- way II) 21.05 Græna álman (2:9) (Green Wing) 22.00 Tíufréttir 22.20 Formúlukvöld 22.45 fþróttakvöld 23.00 Vesturálman (8:22) (The West Wing) Bandarísk þáttaröð um for- seta Bandaríkjanna og samstarfs- fólk hans í vesturálmu Hvita hússins. 23.45 Kóngur um stund (2:12) (e). 00.15 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.45 Dagskrárlok SIRKUSTV 18.10 18.30 19.00 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.20 23.50 00.40 01.05 Byrjaðu aldrei að reykja (Um- ræðuþáttur) Fréttir NFS fsland í dag Sushi TV (2:10) (e) Friends (2:17) Sirkus RVK Sirkus Rvk er í umsjá Ás- geirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu því heitasta sem erað gerast Stacked (2:13) (Two Faces Of Eve) Clubhouse (8:11) (Clubhouse) TheCloserYouGet Supernatural (19:22) (e) Jake in Progress (5:13) (Sign Language) Friends (2:17) (e) myndir í dagblöðum fanga athygli lesenda og auka líkurnar á því að þeir sýni greininni áhuga. Andlitsmynd af greinarhöfundi getur bæði verið gæðastimpil og við- vörunarmerki. Hugnist okkur á ann- að borð skrif höfundarins leggjum við andlit hans á minnið og stöldr- um við í hvert sinn sem það birtist okkur á síðu blaðsins. Ef okkur þykir aftur á móti lítið til skrifa hans koma lítum við á andlitið sem merki um að ekki sé ómaksins vert að eyða tíma í lesturinn. Ég veit ekki hvort gerð hafi verið könnun á því en tilfinning mín er sú að myndum af blaðamönnum hafi fjölgað á síðum dagblaða á und- anförnum árum. Blaðamenn kunna þessu misvel, sumir kæra sig kollótta á meðan aðrir telja að útlit sitt eigi ekki erindi við almenning. Fjölmiðlamenn birtast reyndar víðar í mynd nú á dögum en á síðum blaðanna. Æ algengara er að sjá and- lit útvarpsmanna auglýst á flettiskilt- um og í sjónvarpsauglýsingum. Það finnst mér jaðra við helgispjöll enda voru útvarpsraddirnar yfirleitt and- litslausar þegar ég var að alast upp. Þar sem maður vissi ekki hvernig útvarpsmennirnir dularfullu litu SJÓNVARPSDAGSKRÁ H STÖÐ2 06.58 fsland í bítið 09.00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09.20 (fínuformi2005 09.35 Oprah Winfrey (0, The Oprah Magazine's Birthday Bash) 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine (12:22)) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours(Nágrannar) 12.50 ffínuformÍ2005 13.05 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 13.30 Whose Line Is it Anyway?) 13.55 Coupling 4 (e) (Pörun) 14.25 Las Vegas (3:24) (Blood Is Thicker) 15.10 Amazing Race (12:14) 16.00 Sabrina-Unglingsnornin 16.25 BeyBlade (Snældukastararnir) 16.50 Fífí (Fifi and the Flowertots) 17.00 Bold and the Beautiful 17.22 Neighbours (Nágrannar) 17.47 Simpsons (2:21) 18.12 (þróttafréttir 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 fsland í dag 19.40 Strákarnir 20.05 WhatNotToWear(i:5) 20.55 Oprah (70:145) (Black Women Dating White Men: It's Something New!) 21.40 Medium (14:22) (Miðillinn) 22.25 Strong Medicine (13:22) 23.10 Stelpurnar (21:24) 23.35 Grey'sAnatomy (32:36) 00.15 Cold Case (13:23) (Óupplýst mál. Bönnuð börnum. 01.00 Ganga stjörnurnar aftur? (Dead Famous) 01.45 Liberty Stands Still (Svipt frelsi) 03.20 Blown Away (e) (f loft upp) 05.15 Fréttir og fsland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí © SKJÁR EINN 6 til sjö (e) Dr. Phil (e) Völli Snær (e) Everybody loves Raymond (e) Brúðkaupsþátturinn Já (e) Dr. Phii 6 til sjö Beverly Hilis Melrose Place Beautiful People Lynn fær tæki- færi til að ferðast til Chicago til þess að hafa yfirumsjón með tfskusýn- ingu. Hún fer og skilur Sophie og Karen einar eftir í New York. America's Next Top Model V Leit- in að næstu ofurfyrirsætu Bandaríkj- anna hefurvakið mikla og verðskuld- aða athygli á fslandi. TheLWord JayLeno ClosetoHome(e) Beverly Hiils (e) Melrose Place (e) Óstöðvandi tónlist 07.00 08.00 08.45 15-40 16.10 17.05 18.00 19.00 19-45 20.30 21.30 22.30 23.20 00.05 00.55 01.40 02.25 SÝN 07.15 HM 2006 (Ekvador - Þýskaland) 09.00 HM 2006 (Paragvæ - Trinídad og Tóbagó) 10.45 HM 2006 (Svíþjóð - England) 12.30 442 HM uppgjör dagsins. 13.30 HM stúdíó 13.50 HM 2006 (Portúgal - Mexíkó) 16.00 HM stúdíó 16.10 HM 2006 (íran - Angóla) 18.00 HM stúdíó 18.50 HM 2006 (Holland - Argentína) 21.00 442 22.00 HM 2006 (Fílabeinsströndin - Serb- ía) 23.45 HM 2006 (fran - Angóla) 01.30 HM 2006 (Portúgal - Mexíkó) út gerði maður sér mynd af þeim í huganum. Þegar maður loks sá þetta merkilega fólk í mynd löngu síðar reyndist það auðvitað líta allt öðruvísi út en maður hafði gert sér í hugarlund. einar@bladid.net U/ NFS 07.00 fsland í bítið 09.00 Fréttavaktin 11.40 Brotúrdagskrá 12.00 Hádegisfréttir 13.0 Sportið 14.00 Fréttavaktin Frétta-, þjóðmála- og dægurmálaþáttur 17.00 5fréttir 18.00 íþróttirogveður 18.30 Kvöldfréttir 19.00 fsland í dag 19.40 Hrafnaþing Ingvi Hrafn Jónsson gerir upp fréttir dagsins á tæpi- tungulausan hátt. 20.10 Brot úr fréttavakt 21.00 Fréttir 21.10 Frontline 2006 22.00 Fréttir 22.30 Hrafnaþing 23.00 Kvöldfréttir 00.00 Fréttavaktin 03.00 Fréttavaktin 06.00 Hrafnaþing STÖÐ 2 - BÍÓ 06.00 Scary Movie 3 (Hryllingsmyndin 3) 08.00 Head of State (Þjóðhöfðinginn) 10.00 James Dean: Outside the Lines (James Dean) 12.00 FlightOf Fancy (Örlagaflug) 14.00 Head of State (Þjóðhöfðinginn) 16.00 James Dean: Outside the Lines (James Dean) 18.00 Flight Of Fancy (Örlagaflug) 20.00 Scary Movie 3 (Hryllingsmyndin 3) 22.00 Matchstick Men (Svikahrappar) 00.00 Edge of Madness (Brjálæði) 02.00 Kin (Fjölskylda fílanna) 04.00 Matchstick Men (Svikahrappar) RAS1 92,4 / 93,5 • RAS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 Bruce Willis œtlar að kœra Ijósmyndara Kallið mig bara... Baby Janel Bruce Willis segist varla hafa gert ann- að en lyft hönd sinni fyrir andlitið til þess að blindast ekki af flassi sem kom frá myndavél hins svokallaða „paparazzi" ljósmyndara þegar hann var á leið inn á veitingahúsið í Holly- wood þar sem hann ætlaði að snæða. Hins vegar kom þetta ljósmyndaran- um öðruvísi fyrir sjónir en hann vill meina að Bruce hafi kýlt sig kaldan. Þetta gerist aðeins stuttu eftir að ann- ar ljósmyndari, Anthony Goodrich segir að Bruce hafi ráðist á sig með þeim afleiðingum að tönn hans brotnaði og nef hans skekktist. Bruce hefur hins vegar ákveðið að kæra fyrrnefndan ljósmynd- ara því leikarinn hafi hlotið and- legan skaða í kjölfar atviksins sem nemur bótum upp á í það minnstaeinamilljónBanda- rikjadala. Poppskvísan Christina Aguilera sem er nú að syngja sig yfir í djassaðri tóna en áður vill láta kalla sig Baby Jane. Hún er að leggja af stað í tón- leikaferð um Banda- ríkin þar sem hún mun halda tónleika á litlum djassklúbb- um víða um landið en ekki í stórum tónleikahöllum eins og hún er vön. Hingað til hefur Aguilera sungið meira af poppi og hipp hopp tónlist, en nú er það djassinn sem heillar hana og á nýrri plötu sem væntanleg er frá henni má heyra mun djassaðri tóna en áður. Það verður spennandi að heyra Baby Jane spreyta sig í djass- heiminum og vonandi gengur tón- leikahald hennar vel.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.