blaðið - 21.06.2006, Blaðsíða 26

blaðið - 21.06.2006, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 21.JÚNÍ 2006 blaöiö ÁLFABAKKA BÍLAR (sl. tol KL 1:30-3-5:30-8 CARS onskt tal KL 3-5:30-8-10:30 CARS onskt tal VIP KL 4:15-8-10:30 SLITHER KL. 8-10:30 KEEPING MUM KL 3:30-5:45-8-10:20 SHE'STHEMAN KL 3:30-5:45-8-10:20 POSEIDON KL 5:30-10:30 BAMBI 2 ísl. tal KL. 1:30 KRINGLUNNI smÍðflM BÍLAR ísl. tal CARS enskt tal KL 4-6:30 KL 4-5:30-8-9- 10:30-11:15 KL 10:30 KL 6:10 KL8 KEFLAVÍK AKUREYRI lurciri 'ob SáMMMm BILAR ísl. tal CARS enskt tol SLITHER KL 6-8 KL 6-8-10 KL10 CARS enskt tai BÍLAR ísL tol KEEPING MUM POSEIDON KL 6:10-8:20-10:30 THE DAVINCI CODE KL6-9 Ml:3 KL11 KL 6-8:30-11 KL 6-8:30 KL 6-8:20-10:30 kl. 5.40,8 og 10.20 DAVINCICODE kl.5og8B.U4ÁRA DAVINCICODE ÍLÚXUS kl. 5og8 B.L 14ÁRA RAUÐHETTA ÍSLENSKT TAL kl. 3.40 ISÖLD 2 ÍSLENSKT TAL kl. 3.40 RECílBOGinn JUSTMYLUCK kl. 5.40,8 og 10.20 RV kl.5.50 TAKETHELEAD kl. 8og10.30 THE 0MENB.L16ÁRA kl. 8og 10.30 DAVINCICODE kl.6 og9 B.I.14ÁRA RAUOHETTAISLENSKT TAL TAKETHELEAD kl. 5.45,8 og 10.20 16-BLOCKS kl. 6,8og 10.10B.L14ÁRA THE OMEN B.L16ÁRA kl.8og10.10 X-MEN 3 kl.6 B.L12ÁRA HíéSSSSSS JUSTMYLUCK akl. 6,8og 10 RV kl. 6 og 8 THE OMEN B1.16 ÁRA kl. 10 DG Dolby /DD/ TFTx ^ bío.is y 34 I AFÞREYING Disney leiðir áhorfendur um œvintýralendur Teiknimyndin Cars verður frumsýnd í kvöld í Sambíóum um land allt Hver hefur ekki gaman af því að bruna um þjóðvegina í fögrum farkosti? Hvað erað gerast? Blaðið vill endilega fjalla um atburði líðandi stundar. Sendu okkur línu á gerast@bladid.net. 13.00 -Málþing Málþing um notkun erfðatækni í landbúnaði. Þingið er haldið á vegum Bændasamtaka íslands, landbúnaðarráðuneytisins og Landbúnaðarháskóla Islands, með tilvísun til ályktunar bún- aðarþings 2005. Fjallað verður um erfðatækni út frá ýmsum hliðum, en áhersla verður lögð á að kynna möguleika og tækifæri plöntuerfðatækni hér heima og á alþjóðavisu. Fyrirlesarar eru meðal fremstu vísindamanna okkar og einnig koma tveir vísindamenp frá Bretlandi og Bandaríkjunum, sem eru meðal virtustu fagmanna og ráðgjafa á þessu sviði. Háskóli íslands 13.30 -Fyrirlestur Sæunn Halldórsdóttir mun halda meistaraprófsfyrirlestur sinn í haffræði um áhrif af- rennslis og tímaupplausnar vindasviðs á reiknaða yfirborðs- strauma við Island. Háskóli íslands, stofa N132 í Öskju 16.00-Tónlist Sænski karlakórinn Váxjö Man- skör heldur tónleika í Norræna húsinu í dag klukkan 16. Verald- legir söngvar, kirkjuleg tónlist og sálmasöngur ásamt klass- ískum sænskum vísum og sum- arlögum eru á dagskrá kórsins. Norræna húsið, Sturlugötu 5 20.30-Leiklist Frumsýning á verkinu How do you like Iceland? Iðnó Disney-fyrirtækið góðkunna hefur um árafjöld glatt börn og fullorðna með ljúfum teikni- myndum. Það myndi æra óstöð- ugan að telja upp allan þann fjölda teiknimynda sem runninn er undan rifjum samsteypunnar en öll þekkjum við indiánastúlk- una fagureygðu Pocahontas og ljónsungann Simba sem brætt hafa ótal hjörtu. Síðustu ár hefur Disney leitt okkur um undraver- öld skordýra, skrímsla, leikfanga, fiska og ofurhetja og nýtt sér nýjustu stafrænu tækni í þeim tilgangi. Aðdáendur Disney-teiknimynda ættu að horfa til kvöldsins í kvöld með stjörnur í augum því nýjasta útspil þeirra er væntanlegt á hvíta tjaldið. Þetta er stafræn mynd sem hefur svipað yfirbragð og The Indr- edibles, Finding Nemo og Bug's Life og ættu aðdáendur þeirra mynda ekki að verða fyrir vonbrigðum. Cars fjallar um bílinn Lightning McQueen sem þráir ekkert heitar en að spreyta sig í kappaksturskeppni. Bíll þessi er sannfærður um að hann sé rjómi bílaflota heimsins og horfir kokhraustur til þessa verkefnis. Þegar á hólminn er komið lækkar þó nokkuð rostinn í söguhetju okkar og ýmis ævintýri verða á vegi hans á hinu langa ferðalagi sem kappakst- urinn er. Sagan hefur göngu sína í rólyndisbænum Vatnskassavin þar sem heimurinn snýst um bíla og ekk- ert annað. Það er þó fremur kyrrt og hljótt í bænum eftir að ný hraðbraut var lögð í nágrenninu. Bílar litla bæj- arins verða því furðu lostnir þegar Lightning McQueen rambar inn í bæinn með tilheyrandi látum þess sem er fullviss um eigið ágæti. Söguhetja okkar kynnist ótal öðrum bílum og þeir bruna saman út um borgir og eyðilendur. Eins og oft áður ganga ýmsar stórstjörnur til liðs við Disney og ljá persón- unum marglitu rödd sína. Þar má nefna þau Bonnie Hunt, Owen Wil- son, Cheech Marin og Paul Newman. Óhætt er að mæla með þessari heill- andi teiknimynd fyrir unga sem aldna. ★★★★★★★★★★★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ ★ Opið: * Mán-Fös: 10-18 J Lau: 11-16 * TARINN Fjóðfæraverslun Da Capp Pokl, Stillitæki, Gítameglur Verð Kr. 15.900,- Verð áður: 20.590 * í Stórhöfða 27 • Slmi: 552-2125 • www.gitarinn.is • gitarinn@gitarinn.is Líf þeirra Ashley Albright og Jake breytist á svipstundu þegar þau kyssast. Ungfrú fullkomin og herra óheppni Gamanmyndin JustMyLuckmeðLindseyLohan íað- alhlutverki verður frumsýnd á miðvikudag 21. júní í Smárabtói, Regnboganum og Borgarbíói Akureyri. Hér er á ferðinni unglingamynd um það hvernig lukkan getur elt mann á röndum en á einu andartaki getur allt snúist við og þó að maður hitti draumaprinsinn getur allt hitt verið í klessu. Myndinni var leikstýrt af Donald Petrie og hefur fengið góða dóma í Bandaríkjunum. Lindsey Lo- han, sem þekktust er fyrir leik sinn í Mean Girl, fer með eitt af aðalhlut- verkunum og er hún upprennandi stjarna, aðeins 19 ára gömul. Ashley Albright, sem leikin er af Lohan, er heppnasta stelpan í heim- inum, fær allt upp í hendurnar og lífið brosir við henni. Hún nær sér í lottómiða og dettur í lukkupott- inn. I New York, erilsömustu borg í heimi, þarf hún aldrei að bíða eftir leigubíl, hún er í frábæru starfi og allt gengur eins og í lygasögu. Á hinn bóginn er það svo Jake sem leikinn er af Chris Pine. Lífið er ekki eins frábært hjá honum, hann er eins og segull á ógæfu. Hann vinnur við það að þrífa klósett í keilusal og er það lýsandi dæmi um það hvernig líf hans er. Hann spilar i rokkhljóm- sveit sem er frekar misheppnuð en er að reyna að öðlast frægð. Þeir fá eitt tækifæri til að spila fyrir fræga tónlistargúrúinn Damon Phillips. Þetta eina kvöld sem þeir spila fyrir Phillips verður mjög afdrifaríkt og það má með sanni segja að heppnin sem hefur fylgt Ashley og ólukka Jakes víxlist með skemmtilegum afleiðingum.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.