blaðið - 30.06.2006, Page 19

blaðið - 30.06.2006, Page 19
ÚTGEFANDIBÓKAÚTGÁFAN SALKA ÁRMÚLA 20 - SÍMI552-1122 - www.salkaforlag.s ÞETTA ER AUGLÝSING - GEYMIÐ BLAÐIÐ Delicious lceland Delicious lcelond, eða Girnilega ísland, er stórglæsileg bók eftir ævintýra- og sjónvarpskokkinn Völund Snæ Völundarson sem kom 23. júní og var haldið upp á það með stæl í Perlunni. Fjöldi manns mætti á staðinn og samfagnaði kokkinum unga sem daginn eftir gekk upp að altarinu með sjónvarpsstjörnunni Þóru Siqurðardóttur. 1 starfsferli sínum hefur Völli unnið á frægum veitingahúsum hérog erlendis, svo sem íFrakklandi, Chicago og nú síðustu 6 árin á Bahamaeyjum. íþessu metnaðarfulla verki blandast saman í máli og myndum einstakar uppskriftir og veiðisögur. Einnig er tiplað á sögu íslenska matarins og síðast en ekki síst segir frá stráknum að norðan sem fór út í heim og deilir nú með okkur sinni fersku og girnilegu sýn á ísland. Bahamaeyjar eru vinsæll áfangastaður, ekki síst meðal fræga fólksins. Bæði hjartaknúsarinn Orlando Bloom og fegurðardfsin Keira Knightíey voru meira en tilbúin að birta umsagnir um á Delicious lceland eftir að hafa borðað hjá Völla. Bókin er nýstárlegur fengur fyrir ferðamenn sem heimsækja land og þjóð og fyriríslendinga sem vilja gleðja vini erlendis. Thank you for an exquisite meal. You are an amazing chef. Many thanks. Orlando Bloom Amazing food! The lamb was supreme! You rock! Keira Knightley i ■ sm

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.