blaðið - 08.07.2006, Page 36

blaðið - 08.07.2006, Page 36
36 I DAGSKRÁ LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2006 blaðiö OHrútur (21. mars-19. apríl) Hugsaöu vel um orkuna þína í dag. Þú getur ekki gefiö endalaust af þér og þú gætir þurft að draga þig til baka til þess að klára ekki algjörlega batter- íin þín. o Naut (20. apnl-20. maí) Þokunni léttir og þú sérð að fólk er ekki eins full- komið og það lítur út fyrir að vera. Þú þarft að átta þig á því að hver hefur sinn djöful að draga og það sama gildirumþig. o Tvíburar (21. maí-21. júnQ Ef að einhver vinur þinn kemur með frábæra hug- mynd um ævintýri skaltu ekki hika við að slást í för með honum eða henni því að þetta verður frábært fyrir þig. Þú gætir kynnst mjög áhugaverðu fólki. ©Krabbi (22. júní-22. júlO Prófaðu allt sem vekur forvitni þína og ekki láta aðra segja þér hvað þú átt að gera eða hvað þér á að finnast. Hlustaðu á það sem býr innra með þér og láttu annað sem vind um eyru þjóta. ®Ljón (23. júlí- 22. ágúst) Allt er mögulegt og þú getur gert hvað sem er. Þú hefur sjálfsöryggi en þú gætir þurft að dusta rykið af því. Peppaðu sjálfan þig upp og þá geturðu tek- istáviðhvaðsem er. © Meyja (23. ágúst-22. september) Það sem þú gerir og hvernig þú gerir það vekur at- hygli margra i dag. Vandaðu til verka þinna og þá færðu verðskuldaða athygli og gott umtal sem þú geturnýttþér. ©Vog (23. september-23.október) Trúverðugleiki gæti orðiö vandamál hjá þér í dag. Ef þú ætlar að öðlast traust hjá einhverjum gæt- irðu þurft að vinna í því, það er ekkert sjálfgefið í heiminum. Mundu bara að heiðarleiki er það mik- ilvægasta fyrir þig. Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Ekki láta hindranir ógna þér því að þú getur gert allt sem þú vilt. Þú verður að horfast í augu við vandann og þá geturðu vel tekist á við hann. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Brátt muntu sjá allt í nýju Ijósi. Gömlu gráu hlutirn- ir þínir eru þá ekki eins Ijótir og úreltir og áður. Þér þykir vænt um það sem þú átt. Steingeit (22. desember-19. janúar) Það er engin afsökun að aðrir séu að halda aftur af þér. Þú ert sá sem hefur stjórnina í þínu lifi. I kvöld skaltu rækta líkama þinn og þú mátt ekki gleyma þvi að þú þarft að rækta garðinn þinn. , Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Veldu úr góðu og vondu hugmyndunum I þinu lifi og áttaðu þig á því að þú ert mjög hæf(ur) til þess að takast á við lífið. Ekki vera of kröfuhörð/harður á aðra í kringum þig. © Fiskar (19.febrúar-20. mars) Þú verður algjörlega áhyggjulaus í dag, njóttu þess. Þú gætir jafnvel notað hann til þess að endurnæra sál þina og hlusta á góða tónlist eða borða góðan mat AD PJAST UT AF ENGU Fjölmiðlar Kolbrún Bergþórsdóttir Ég er sífellt að hitta fólk sem er nöldrandi yfir veðrinu. Það kvartar undan því að ekki hafi sést til sól- ar og manni skilst að það sé orðið hálf þunglynt af sólarleysi. Kannski stendur þetta til bóta, allavega er þessi pistill skrifaður þegar sólin skín í Árbænum. Það liggur við að sá staður sé orðinn gullfallegur, eða 0 SJÓNVARPIÐ 08.00 Morgunstundin okkar) 10.25 Latibær 10.50 Kastljós 11.20 Landsmót hestamanna 13.00 Mótorsport (4:10) 13.30 Aflraunakeppni fatlaðra 13.50 Vestfjarðavíkingurinn 2005 (e). 14.55 Fótboltaæði (5:6) 15.30 Gullmót í frjálsum íþróttum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (56:73) 18.25 Kokkar á ferð og flugi (8:8) (Surfing the Menu) (e.) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (13:13) (My Fam- iiy) 20.15 Ég heiti Davíð (1 Am David) 21.50 Háll sem áll (The Escapist) 23.20 Auga fyrir auga (Eye for an Eye) Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SIRKUSTV kannski er ég bara í sérlega góðu skapi og sé þvi tilveruna í skærum litum. Veðrið er ekkert vandamál hjá þeim sem horft hafa á HM. Eigin- lega var bara hagstætt að hafa rign- ingu og rok í hverjum leiknum á fætur öðrum, en nú þegar HM er að ljúka þá má sólin alveg fara að glenna sig. Þá hefur maður nefni- lega fátt við að iðja heima fyrir, nema sökkva sér í bókalestur. Eftir á að hyggja er eitthvað sérkennilega notalegt við það að hafa gleymt sér yfir einhverju sem skiptir engu máli, eins og til dæmis því hverjir verða heimsmeistarar í knattspyrnu. Milljónum manna um allan heim stendur nákvæmlega á sama um það og svo erum það við, hinar millj- ónirnar, sem breytumst í hálfgerða idjóta og finnst að ekkert í lífinu skipti meira máli en að okkar lið vinni. Svo þjáist maður óskaplega þegar það gengur ekki eftir. Skrýtin þjáning og merkilegt mótvægi við þær raunverulegu þjáningar sem hafa einstaka sinnum mætt manni í lífinu. Stundum getur verið ágætt að þjást út af engu. kolbrun@bladid.net LAUGARDAGUR H STOÐ2 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (8:17) (e) (The One With The Late Thanksgivin) 19.30 Friends (9:17) (e) (The One With The Birth Mother) 20.00 Þrándurbloggar(4:5)(e) 20.30 Sirkus RVK (e) 21.00 WhenLinekerMetMaradona(e) 21.50 Killer Instinct (6:13) (e) 22.40 Jake in Progress (7:13) (Take A Number) 23.05 Sushi TV (4:10) (e) 23.30 Stacked (4:13) (e) (Crazy Ray) 23.55 Revolution (e) Aöalhlutverk: Al Pac- ino, Donald Sutherland og Nastassja Kinski.Leikstjóri: Hugh Hudson. Stranglega bönnuð börnum. 07.00 Engie Benjy (Véla Villi) 07.10 Andy Pandy 07.15 Töfravagninn 07.40 Barney 08.05 Kærleiksbirnirnir (27:60) (e) 08.45 Gordon the Garden Gnome 08.55 Animaniacs (Villingarnir) 09.15 Leðurblökumaðurinn (Batman) 09.35 Kalli kanína og félagar 10.00 Titeuf 10.20 Rasmus fer á flakk Skemmtileg leikin barnamynd sem byggð er á sögu Astrid Lindgren. 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Bold and the Beautiful 14.05 Idol - Stjörnuleit (Stúdíó / NASA -4. hópur) 15.00 Idol - Stjörnuleit (Stúdíó / NASA - Atkvæðagreiðsla um 4. hóp) 15.25 William and Mary (6:6) (William og Mary) 16.10 Monk (4:16) (Mr. Monk And Mrs. Monk) 16.50 Örlagadagurinn (4:12) ("Uppgötv- aði draumalandið") 17.25 Martha (Olympic Gold-Medallist Hannah Teter & Roberta Flack) 18.12 íþróttafréttir 18.30 Fréttir,íþróttirogveður 19.00 (þróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 My Hero (Hetjan mín) 19.40 OliverBeene (11:14) 20.05 Þaðvarlagið 21.15 Mean Girls (Vondar stelpur) 22.50 Spy Hard (I hæpnasta svaði) 00.10 Star Wars Episode II: The Att (Stjörnustríð: Arás klónann) 02.30 The Good Girl (Góða stelpan) 04.00 Valerie Flake 05.25 Oliver Beene (11:14) (e) 05.50 FréttirStöðvar2 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí ® SKJÁR EINN / f l NFS 11.30 Dr.PhiKe) 10.00 Fréttir 13-45 South Beach (e) 10.10 Óþekkt 14.30 Point Pleasant (e) 11.00 Fréttavikan 15.15 One Tree Hill (e) 12.00 Hádegisfréttir 16.10 Rock Star. Supernova (e) 12.25 Skaftahlíð Maður vikunnar. Viðtal 19.00 BeverlyHills 90210 í umsjá fréttastofu NFS. 19.45 Melrose Place 13.00 Dæmalaus veröld - með Óla 20.30 Kelsey Grammer Sketch Show Bráðfyndin sketsaþáttur þar sem 13.10 Tynes Óþekkt KelseyGrammerferá kostum. 14.00 Fréttir 21.00 Runofthe House 14.10 Fréttavikan 21.30 Wilde Girls 15.10 Skaftahlíð. 23.00 The Bachelorette III (e) 15-45 Hádegisviðtalið 23.50 Law & Order: Criminal Intent (e) 16.00 Fréttir 00.40 Wanted (e) 16.10 Vikuskammturinn 01.30 Beverly Hills 90210 (e) 17.10 Óþekkt Femínískur sjónvarpsþáttur 02.15 Melrose Place (e) sem fjallar konur og femínisma. 03.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 Fréttavikan 20.10 Kompás (e) ^^SÝN 21.00 21.35 Skaftahlíð Vikuskammturinn 10.30 Gillette Sportpakkinn (Gillette 22.30 Kvöldfréttir World Sport 2006) 23.10 Síðdegisdagskrá endurtekin í h 11.00 US PGA í nærmynd (Inside the PGA. STÖÐ 2 -6ÍÓ 11.30 Kraftasport (Sterkasti maður (s- lands 2006) 12.00 Saga HM (1986 Mexico) Rakin er saga heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnufrá 1954 til 1990. 13.25 Saga HM (1990 ftalia) 15.05 HM myndasafnið (1994 USA) 16.55 HM frá A-Ö (A-Z of FIFA World Cup Football) 18.30 HM stúdíó 18.50 HM 2006 (Looser 61 - Looser 62) Bein útsending frá leiknum um bronsverðlaunin á HM 2006. 21.00 442 00.30 HM 2006 (Looser 61 - Looser 62) Upptaka frá leiknum um bronsverðlaunin á HM 2006. 06.30 Pennsylvania Miner's Story (e) (Námuslysið) 08.00 Dirty Dancing. Havana Nights (( djörfum dansi. Havananætur) 10.00 Owning Mahowny (Mahowny í vondum málum) 12.00 Raising Helen (Vistaskipti Helenu) 14.00 PennsylvaniaMiner'sStory(e) 16.00 Dirty Dancing. Havana Nights 18.00 Owning Mahowny 20.00 Raising Helen (Vistaskipti Helenu) 22.00 Spartan (Spartverjinn) 00.00 Who is Cletis Tout? (Hver er Cletis Tout?) 02.00 Ticker (Sprengjuóður) 04.00 Spartan (Spartverjinn) SJO-dag RÁS1 92,4 / 93,5 • RÁS 2 90,1 / 99,9 • Kiss FM 89.5 • Xfm 91,9 • Bylgjan 98,9 • FM 95,7 • X-ið 97,7 • Útvarp saga 103,3 • Talstöðin 90,9 0/ Ijót fyrir lýtaaðgerðir Leikkonunni Söndru Bullock finnst hún of ljót til þess að fara i lýtaaðgerðir. Stjarnan úr Miss Congeniality heldur því fram að hún hafi aldrei verið nógu falleg til þess að fara í lýtaaðgerðir. „Lýtaaðgerðir eru ekki fyrir mig. Sem betur fer hefur starf mitt ekki falist í því að vera kynbomba, vera fallegasta stelpan eða tískudrottning. Ef mér finnst eins og ég geti ekki elst í starfi mínu þá vil ég ekki starfa við það lengur,“ segir Bullock. The Lake House þar sem Bullock og Keanu Reeves leiða saman hesta sína er nú til sýningar hér á landi en þau slógu einnig í gegn í myndinni Speed árið 1994. Pirates of the Caribbean 3 Tökur á þriðju Pirates of the Caribbean myndinni hefj- ast í september en þá mun Keith Richards láta taka upp þau atriði sem hann mun leika í. Fréttirnar voru staðfestar af samstarfsmanni Keith Richards, Mackenzie Crook, við frumsýninguna á annarri sjóræningjamyndinni sem ber nafnið Dead Man’s Chest. „Það eina sem ég get sagt um myndina er að hún verður jafnvel stærri og betri en sú síðasta... meira get ég ekki sagt,“ segir Crook. TVLENab NYR STAÐUR 101 REYKJAVIK TRYGGVAGÖTU26 BÍLDSHÖFÐLSKIPHOLT TRYGGVAGATA_HAFNARFJÖRDUR KÓPAVOGUR

x

blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.