blaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 33

blaðið - 08.07.2006, Blaðsíða 33
blaöiö LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2006 ÝMISLEGT I 33 RAGGA OmARS /V MATREIÐSLUMEISTARA Bakaður Camenbert Eftir að ég kom heim frá Króatíu fyrir nokkru frétti ég að það var stanslaus rigning hér heima. En tvær síðustu vikur hafði ég einmitt sent uppskriftir um hvernig mat er gott að borða í hitanum þar úti með ísköldum bjórnum. Það hefur því kannski ekki verið eins góð stemn- ing hér heima og var hjá mér í Króa- tíu. Menn þurfa nú samt að lyfta sér upp og við íslendingar erum ekki í vandræðum með það. Þá er það mat- urinn sem fylgir yfirleitt með og hér kemur hugmynd af einum ótrúlega góðum og skemmtilegum snarlrétti, sem er tilvalinn fyrir okkur karlana að græja með úrslitaleiknum á HM á sunnudaginn. Þá hafa konurnar eitthvað til að japla á meðan þær stara á sætu fótboltastrákana með flottu lappirnar. Þetta er Camenbert sem er bakaður heill inni í ofni og þegar hann hitnar þá bráðnar hann að innan og skorpan ætti að halda honum heilum. Síðan er um að gera að hafa nýtt brauð, dorritosflögur, ólífur, sólþurrkaða tómata, kletta- salat og sultu. Ostinum er smurt á brauðsnitturnar og hver og einn raðar sinni snittu saman eftir eigin höfði. Þegar osturinn er bakaður er hann hafður í botninum á pakk- anum sem hann er í og í bréfinu sem hann kemur í úr búðinni. Þegar hann er opnaður þá er hægt að setja smá ólífuolíu á hann og einnig krydda hann með hvítlauk eða ferskum kryddjurtum. Síðan er best að loka honum aftur og baka hann. Camenbert þarf ca. 125-30 mínútur í i8o°C heitum ofni, opna hann og allt er tilbúið. Kveðja, Raggi SU DOKU - LEIÐBEININGAR Su Doku þrautin snýst um að raða tölunum frá 1-9 lárétt og lóðrétt í reitina, þannig að hver tala komi ekki nema einu sinni fyrir í hverri línu, hvort sem er lárétt eða lóðrétt. Sömu tölu má aukin heldur aðeins nota einu sinni innan hvers níu reita fylkis. Unnt er að leysa þrautina út frá þeim tölum, sem upp eru gefnar. 8 5 1 4 3 8 2 9 3 7 3 4 1 9 3 4 8 9 3 6 2 3 6 8 9 4 3 5 6 1 4 5 2 9 4 6 2 5 9 7 1 3 4 2 6 8 3 4 6 1 8 7 5 3 2 5 8 6 3 5 8 2 8 2 9 4 2 8 5 3 6 9 1 5 2 7 6 1 7 9 6 7 7 8 1 3 2 4 5 7 2 3 6 4 9 3 6 1 2 8 9 9 4 6 9 2 1

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.