blaðið


blaðið - 11.08.2006, Qupperneq 2

blaðið - 11.08.2006, Qupperneq 2
2IFRÉTTIR FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 2006 blaöið Á förnum vegi Flúði frá lækni Hilmar Ragnarsson flúði frá Heilsugæslunni í Lágmúla. NÝR VALKOSTUR Á FLUTNINGAMARKADNIJM transport toll- og flutningsmiðlun ehf . v Fiskislóð 26 • 101 Reykjavík • Sími: 578 4600 www.transport.is • transport@transport.is Tveir struku Tveir fangar struku á þriðjudag. Annar var vistaðurá Litla-Hrauni og er ófundinn. Hinn var fangi í Hegningarhúsinu. Magnús Sigurjónsson, bankamaður. Nei, ég verð ekki í bænum. 0 Helðskfrt Léttskýjað Skýjað Alskýja4-íili>Rlgnlng,lltll8háttar^^Rlgnina^£^Súld Snjökoma siydda Snjóél -Í^Skúr Framsóknarflokkurinn: Siv skorar Jón á hólm Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- ráðherra hefur afráðið að gefa kost á sér í formannskjöri Fram- sóknarflokksins, sem fram fer á flokksþingi framsóknarmanna aðra helgi. Áður hafði Jón Sig- urðsson, viðskipta- og iðnaðar- ráðherra gefið kost á sér sem og þeir Lúðvík Gizurarson og Haukur Haraldsson. 1 samtali við Blaðið vildi Siv ekki taka undir að framboðið væri seint fram komið. „Ég beið með að kynna þessa ákvörðun mína af því að ég vildi gefa flokksmönnum næði til þess að hugsa málið, fara yfir stöðuna og velta því fyrir sér hvað væri Framsóknarflokknum fyrir be- stu. Eins vildi ég gefa framsókn- armönnum næði til þess að velja fulltrúa á flokksþing án þess að spenna vegna forystukosninga hefði áhrif á val þeirra.“ Tveir fangar flúðu úr fangelsi sama daginn: Strokufanga leitað ■ Tveir flóttar ótrúleg tilviljun ■ Ekki taldir hættulegir ■ Fór út um klósettglugga Eftir Val Grettisson valur@bladid.net Tveir fangar flúðu úr fangelsi á þriðjudaginn en þeir voru vistaðir í sinn hvoru fangelsinu. Annar var á Litla-Hrauni og hann flúði er hann var færður til læknis í Lágmúla í Reykjavík. Hann komst út um glugga á salerni og var enn ófund- inn þegar Blaðið fór í prentun. Hinn flúði þegar hann fór til tannlæknis en fannst að kvöldi sama dags á Akranesi. Fanginn sem flúði frá læknaþjón- ustunni í Lágmúla heitir Hilmar Ragnarsson og er 44 ára gamall en hann hefur verið viðriðin fíkniefnabrot. Þegar Hilmar var færður til læknis óskaði hann þess að fara á klósettið. Þegar þangað var komið virðist hann hafa flúið út um gluggann og látið sig hverfa. Hann var ófundinn í gærkvöld. Sama dag og Hilmar strauk strauk annar fangi frá tannlækni. Sá var vistaður í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg. Lögreglan hóf strax leit að honum og fann hann á Akranesi um kvöldið. Var maðurinn færður aftur í hendur fangavarða í Hegningarhúsinu. „Málin eru alls ótengd,“ segir Erlendur Baldursson, afbrotafræð- ingur Fangelsismálastofnunar, en svo virðist sem um ótrúlega tilviljun sé að ræða. Hann segir að menn- irnir hafi ekki verið dæmdir fyrir ofbeldisbrot og eru ekki flokkaðir hættulegir. „Yfirleitt eru þeir sem strjúka á fyllerí þangað til þeir nást,“ segir Erlendur en Fangelsismálastofnun hefur tilkynnt strokið til lögregl- unnar í Reykjavík. „Við erum enn að leita að honum,“ segir Geir Jón Þórisson yfirlögreglu- þjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. Hann segir að það geti verið ansi snúið að finna strokufanga og það sé auðvelt að leynast í borginni. Lög- reglan hefur gefið út tilkynningu með lýsingu á Hilmari strokufanga. „Það er nú ekki beinlínis hægt að auglýsa eftir honum enda ólíklegt að hann gefi sig fram,“ segir Geir Jón um hið flókna ferli sem fer af stað þegar fangi strýkur úr haldi lögreglunnar. Leit verður haldið áfram en ekki er fyrirséð hvort eða hvenær hann næst. Ætlarðu á Gay Pride? André Lindbáck, knattspyrnumaöur Ég reikna ekki með því. Það gæti hins vegar verið því ég bý rétt hjá Laugaveginum. Fanney Sigurðardóttir, nemi. Ég veit það ekki. Það verður bara að koma í Ijós. Hildur Snjólaug Bruun Garðarsdóttir, nemi. Nei, ég er að fara í veiðiferð með fjölskyldunni. Hulda Þorbjarnardóttir, verslunarmaður. Nei, ég reikna ekki með því. blaði Hádegismóum 2,110 Reykjavík Sími: 510 3700 •www.vbl.is FRÉTTASÍMI: 51Q 3799 netfang: frettir@ bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 51Q 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Quiznos Sub MMMH...GLÖÐAÐUR Átakstilboð 4 salatbakkar með heitu kjöti og 2 L. Kristall kr. 2500,- iiiLi'#■ Algarve 28 Amsterdam 16 Barcelona 28 Berlín 18 Chicago 21 Dublin 16 Frankfurt 15 Glasgow 16 Hamborg 16 Helsinki 23 Kaupmannahöfn 20 London 19 Madrid 32 Mallorka 29 Montreal 14 New York 22 Orlando 26 Osió 22 París 18 Stokkhólmur 22 Vin 20 Þórshöfn 12 Á morgun Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn 9020600 Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands

x

blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.