blaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 2

blaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 2
2IFRÉTTIR MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006 blaðið blaðiðmy Hádegismóum 2,110 Reykjavík Sími: 510 3700 •www.vbt.is FRÉTTASÍMI: 510 3799 netfang: frettir@ bladid.net AUGLÝSINGADEILD: 510 3744 netfang: auglysingar@bladid.net Skotið á bam: Lést vegna skotsára Tólf ára gamall drengur í Stoke á Englandi lést í síðustu viku eftir að hann fékk skot í andlitið úr loftriffli. Tveir jafnaldrar hans hafa verið hand- teknir vegna málsins. Drengurinn var lagður inn á sjúkrahús á fimmtudag i sið- ustu viku með skotsár í augum. Hann lést tveim dögum síðar vegna sársins. Lögreglan í borg- inni hefur ekki gefið út ákærur á hendur drengjanna tveggja sem voru handteknir þar sem að rannsókn málsins stendur enn yfir. Sparakstur: Hringinn á einum tanki Áheitahringferð til styrktar Samtökum krabbameinssjúkra barnagengur vel. Ferðalangarnir voru komnir til Egilsstaða í gær klukkan þrjú, en þá var rúmlega hálfur tankur eftir. Takmarkið er að komast hringinn í kringum landið á einum tanki, en með því vinna samtökin sér árs afnot af nýjum Skoda frá Heklu. - r1 B Vé il Blaðið í mikilli sókn: BlaÖiÖ/SteinarHugi Aukið upplag og morgundreifing ■ 95.000 blöð daglega ■ Borið á 87.000 heimili að morgni ■ Stóraukið aðgengi á landsbyggðinni Blaðið hefur átt velgengni að fagna síðustu vikur og bjartsýni er um að Blaðið eflist enn, en frá og með 1. september verður upplag Blaðsins aukið og miklar breytingar verða á dreifingu þess. Frá næstu mánaðamótum verður Blaðið prentað í 95.000 eintökum alla daga. Því verður dreift ókeypis inn á 87.000 heimili og verður þeirri dreif- ingu lokið klukkan sjö að morgni. Auk þess verður Blaðið fáanlegt á fjölda blaðsölustaða um land allt. Auk þess að vera dreift inn á hvert heimili á höfuðborgarsvæðinu fá áskrifendur Morgunblaðsins um land allt Blaðið borið heim til sín. „Aukin dreifing gefur ekki bara aukna möguleika, hún gerir meiri NÝB VALKOSTIJR Á transport toll- og flutningsmiðlun ehf A , Fiskislóð 26 • 101 Reykjavík • Sími: 578 4600 www.transport.is • transport@transport.is kröfur til allra sem vinna á Blaðinu, en því fagnar hver einasti starfs- maður. Erfið verkefni eru hvetjandi. Til þessa hefur Blaðið í flestum til- fellum borist seinna að deginum en hin dagblöðin tvö. Nú breytist það og um leið munu áherslur Blaðsins breytast eitthvað sem og útlit. Samt ber að fara varlega þar sem þær brey t- ingar sem hafa verið gerðar síðustu vikur hafa fengið fín viðbrögð, en les- endur okkar verða samt varir breyt- inga,“ sagði Sigurjón M. Egilsson rit- stjóri Blaðsins. Tímabundið verður mánudagsút- gáfu hætt, þannig að Blaðið kemur út fimm daga vikunnar. Þetta er gert vegna anna í dreifingu á mánu- dögum, en þá daga kemur fasteigna- blað Morgunblaðsins út og því erfitt með dreifingu. „Það er gaman í velgengni og það er von okkar að lesendur verði þess varir við lesturinn. Markmið okkar eru skýr. Við viljum ekki bara auka við upplagið, við viljum auka Blaðið af lesefni og auka það að gæðum. Við höfum meðbyr og nú mun vind- urinn í seglunum aukast enn frekar. Við hlökkum til þess dags þegar les- endum okkar fjölgar og við stöndum alla daga frammi fyrir samkeppni við hin klassísku morgunblöð á morgnana. Sérstaða okkar mun von- andi verða þess til að Blaðið verði fyrsti kostur lesenda. Það er okkar markmið," sagði Sigurjón. Það er dreifingardeild Morg- unblaðsins sem annast dreifingu Blaðsins alla útgáfu frá næstu mánaðamótum, en til þessa hefur íslandspóstur dreift Blaðinu á virkum dögum og Morgunblaðið á laugardögum. ____ _ SMAAUGLÝSINGí ^5103737 _ EFA/ÞIGGJA Á förnum vegi Hefur þú farið á Bæjarins beztu? Brynhildur Skúladóttir, nemi Já en það er langt síðan síðast. Birgir Valdimarsson Nei, ég bý úti á landi og á því sjaldan leið fram hjá. Guðrún Daníelsdóttir, bankastarfsmaður Oft og mörgum sinnum. Atli Sigurðsson Nei, en mig langar að fara þangað. blaöið hb Sigurður Leví Björnsson, nemi Já, alltaf þegar ég get. msTumusiB HPI SAVAGE TORFÆRUMÓT 6. ÁGÓST í SANDGRIFJUM VIÐ SÆVARHÖFDA Skráning og upplýsingar í Tómstundahúsinu Tómstundahúsið Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is Helðskirt Léttskýjað imÉkt Skýjað Alskýjað Rlgnlng, lltllsháttar^K^ Rlgning ■' -Súld “ Snjókoma^íf— , siydda Snjóél Skúr ilU/jjlr’ Algarve 27 Amsterdam 21 Barcelona 30 Berlín 19 Chicago 18 Dublin 15 Frankfurt 19 Glasgow 15 Hamborg 20 Helsinki 22 Kaupmannahöfn 20 London 18 Madrid 33 Mallorka 28 Montreal 15 New York 22 Orlando 24 Osló 16 París 22 Stokkhólmur 18 Vín 19 Þórshöfn 13 Veðurhorfur í dag kl: 15.00 Veðursíminn 902 0600 Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.