blaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 23

blaðið - 23.08.2006, Blaðsíða 23
blaðið MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 2006 Sænska landsliðið: Þurfum að finna leikgleðina Freddie Ljungberg, leikmaður Ar- senal, segist vera í skýjunum með að hafa verið skipaður fyrirliði sænska landsliðsins. Olof Mellberg, varnarmaður Aston Villa, ákvað að afsala fyrirliðabandinu eftir HM í sumar og ákvað þjálfarinn Lars Lagerbáck að Ljungberg væri ákjós- að ná aftur góðum liðsanda og nsam , Jm fk' 'gmM leikgleði í landsliðinu," sagði ^ Ljungberg, en frammistaða W|p liðsins á heimsmcistaramótinu ,(sr' ,' nokkrum vonbrigðum og ™ ^ virkuðu Svíarnir nokkuð andlausir. ,Ég mun funda með Lars Lagerbáck verið sniðugt að reyna nýja hluti hvers er krafist af leikmönnum á síðar í vikunni. Ég held að það gæti og leyfa yngri strákunum að finna þessum vettvangi." Arsenal: Ashley Cole verður ekki í leik- mannahópi Arsenal í Evrópuleik liðsins gegn Dinamo Zagreb í kvöld. Þær sögur hafa gengið fjöllum hærra undanfarnar vikur að bakvörðurinn knái sé á leið til Chelsea en enn hefur ekkert gerst í þeim málum. „Það er enn þá möguleiki á því að Cole fari og ef hann leikur með okkur verður hann ekki gjaldgengur með því liði sem hann færi til, að því gefnu að það verði í Meistaradeild inni,“ sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal. Wenger hefur gert Englands- meisturunum tilboð í franska varnarmanninn William Gallas. „Ég vil ólmur fá þessi mál á hreint sem fyrst. Það er undarlegt að nota hvern einasta blaðamanna- fund sem ég mæti á til að tala um leikmenn sem eru ekki að spila.,“ sagði Wenger. Bronco Pro Shock Verð 25.900 Útsöluverð 15.540 Bronco Windsor Verð 29.900 Utsöluverð Giant Sedona DX Verð 49.500 Útsöluverð 39.600 Giant Rincon Verð 46.300 Utsöluverð Vivi Go Girl 14’ Verð 12.600 Zdenek Grygera: England ekki fyrsti valkostur Utsöluverð Zdenek Grygera, varnarmaður Ajax, segist ekki vera á leið til Tottenham eins og breskir fjölmiðlar hafa haldið fram undanfarna daga. Lundúnaliðið er sagt hafa áhuga á að kaupa Tékkann en hann segist ekki sjá það fyrir sér að leika á Englandi. „Tottenham er glæsilegt félag en England er ekki sá staður sem ég vil helst spila á. Ég vil þó ekki útiloka neitt,“ sagði Grygera. Hann sagði það þó mikinn kost að hjá liðinu væru tveir Hollendingar. „Þegar maður velur sér félag veltir maður því alltaf fyrir sér hvort maður þekki einhvern þar. Stjóri Spurs er hollenskur og Edgar Davids er þarna Hka þannig að þeir myndu skilja mig.“ Grygera á eitt ár eftir af samningi sínum við Ajax og ætlar ekki að framlengja hann. Þykir því líklegt að hollenska liðið vilji selja hann nú í stað þess að láta hann fara frítt að ári Lucy Light blue Verð 6.200 Útsöluverð 3.1! ScottTiki Verð 34.900 Utsöluverð A44RKID taktu mark á sérfræðingum www.markid.is • Síml: 5S3 5320 • Ármúla 40 Inter samþykkir tilboð Newcastle Newcastle hefur náð samkomulagi við Inter um 10 milljóna punda kaupverð á sóknarmanninum Obafemi Martins. Umboðsmaður Nígeríumannsins hefur verið i Newcastle undanfarna daga en er kominn aftur til Ítalíu og mun kynna fyrir skjólstæðingi sínum þau kjör sem enska lið- -- ið vill bjóða honum. Newcastle hefur ekki viljað tjá sig um málið en á mánudag sagði ° v Martins sjálfur við fjölmiðla að verið væri að ganga frá samningnum. og miklu meira úrval í versluninni! liðnu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.