blaðið - 24.10.2006, Side 3

blaðið - 24.10.2006, Side 3
Nýjar línur fyrir næsta sumar! Flugáætlun lceland Express fyrir sumarið 2007 fer í sölu í dag kl. 12. » lceland Express býður gleðilegt sumar. Nei, við erum ekki að ruglast. Þó að fyrsti dagur vetrar sé nýliðinn, bjóðum við óhikað gleðilegt sumar því í dag fer flugáætlun lceland Express fyrir sumarið 2007 í sölu. Við höfum líka fleiri ástæður til að gleðjast. í dag bætast sex nýir áfangastaðir í Evrópu við ferðaflóru íslendinga: París, Bergen, Ósló, Eindhoven, Basel og Billund. Áfangastaðir lceland Express verða þá orðnir fjórtán talsins. Sala flugmiða á alla áfangastaði lceland Express sumarið 2007 hefst í dag kl. 12. 6 nýir áfangastaðir! ■ París þarf vart að kynna, fögur og rómantísk heimsborg, iðandi af litríku mannlífi og menningu. Ósló, hjarta Noregs og miðstöð menningarlífs, stjórnsýslu og viðskipta frændþjóðar okkar. Bergen, skemmtileg strandborg, vel geymt leyndarmál - en ekki mikið lengur! Basel í Sviss er á bökkum Rínar, miðpunktur Mið-Evrópu: Frakkland, Þýskaland og (talía innan seilingar. '; Billund í Danmörku er vinalegur og fjölskylduvænn bær sem býður upp á fjölbreytta afþreyingu fyrir alla fjölskylduna! Sala hefstsiðar. Eindhoven í Hollandi er vel i sveit sett, aðeins um klukkustundar ferð til Brussel, Rotterdam, Amsterdam og Diisseldorf. Þú þekkir þetta: Þeir fyrstu sem bóka fá lægstu verðin. " Bergen ©CffiS Ósló -(< © ffBBPflMi " Stokkhólmur Gautaborg -^t® Billund -^<© 4E Kaupmannahöfn -^<@ Berlín -{< © fcl^sr • '2:nn lceland Express, Grlmsbæ, Efstalandi 26, Slmi 5 500 600 lceland Express

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.