blaðið - 24.10.2006, Síða 14

blaðið - 24.10.2006, Síða 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 24. OKTÓBER 2006 HVAÐ MANSTU? GENGIGJALDMIÐLA blaöiö Frumsýning... 1. Hvaða þjóð borðar mest af þorski í heiminum’ 2. Fyrir hvað stendur H í nafni Geirs H. Haarde, forsætisráðherra? 3. Hvað heitir höfuðborg Grænhöfðaeyja? 4. Sómapiltarnir í Iron Maiden gáfu út plötu á dögunum. Hvað heitir hún? 5. Með hverju er Þjóðarhreyfingin? Svör: ■8 O p p =2 'cö m 110 -=5 “Ea. = £ S. h- S ro “2 r u vl . cö s 'C ” £2 uí C .Q. —3 O 2? c -o = ^ £ co .5= ."o zc 3> 03 . 1— (D d) . .03 T- -O- -O- > C>i •«J‘ -O m m m mm ss Bandarikjadalur Sterlingspund Dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Evra 68,64 128,56 11,56 10,29 9,36 86,16 SALA 68,96 129,18 11,62 10,35 9,41 86,64 Óheppinn auðmaður: Skemmdi níu milljarða verk Bandaríski auðmaðurinn Steve Winn, sem rekur spilavíti í Las Vegas, eyðilagði málverk eftir Picasso á dögunum. Málverkið heitir Draumurinn (fr. La Réve) og hefur það verið í eigu Winn frá árinu 1997. Winn var að sýna vini sínum málverkið og monta sig af því að hafa selt það fyrir andvirði níu milljarða króna en var svo óheppinn að reka olnboga sinn gegnum strigann með afleið- ingum að gat er á málverkinu. Steve Winn ákvað að hætta við sölu verksins. Spennandi nám hjá MTV KERFISSTJORIMM Kerfísstjórar eru lykilmenn í öllum fyrirtækjum sem hafa tölvukerfí! Námið er tvískipt og undirbýr nemendur fyrir tvö alþjóðleg próf: ■ A+ prófið frá Comptia ■ MCP (Microsoft Certified Professional) Fyrri hluti - Tölvuviðgerðir (30. okt. til 25. nóv.) Nemendur læra að uppfæra, bilanagreina og gera við tölvubúnað. Kennslan ferfram í nýrri, fullkominni tölvuviðgerðarstofu NTV. Seinni hluti - MCP - XP netumsjón (29. jan. til 10. mar.) Nemendur öðlast færni og kunnáttu til að setja upp og hafa umsjón með tölvum sem keyra á Windows XP stýrikerfinu, öðlast víðtækan skilning á netkerfum og verða færir í að leysa vandamál sem að þeim snúa. Kvöld og helgarnámskeið Kennt er mánudaga og miðvikudaga frá 18-22 og laugardaga frá 8:30-12:30. Hlíðasmára 9 - Kópavogi UPPL ÝSIMGAR OG SKRÁMIMG I SÍMA 544 4500 OG Á MTV.IS JIMNY Suzuki Jimny féll á elgsprófinu í Svíþjóð: Hvolfdi og hringsnerist ■ Var á 67 kílómetra hraöa ■ Valt fyrirvaralaust ■ Útlendingar sem velta bílum hér oft á Jimny Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@bladid.net Jepplingurinn Suzuki Jimny stóðst ekki elgsprófið svokallaða í Svíþjóð á dögunum. Bíllinn valt á 67 km hraða er ökumaður reyndi að sveigja fram hjá hindrun. í kjölfar niðurstaðna úr samskonar prófi fyrir níu árum neyddust framleiðendur Mercedes- Benz A-bílsins til að gera endurbætur á þeim bíl sínum. í elgsprófinu nú á vegum tímarits- ins Vi Bilágare voru fjórir ódýrustu fjórhjóladrifnu bílarnir á mark- aðnum kannaðir. Suzuki-jeppling- urinn fór heila veltu og snerist alveg í öfuga átt þótt hraðinn væri ekki meiri en 67 km á klukkustund. Tals- verðar skemmdir urðu á bílnum en ökumaðurinn slapp án teljandi meiðsla. Hann segir bílinn hafa oltið án nokkurs fyrirvara. Bent er á að þyngdarpunktur jepp- lingsins sé hátt uppi og bilið milli dekkjanna lítið. Þess vegna sé hætta á að hann velti. Auk þess vanti raf- rænt bremsukerfi í Suzuki-Jimny bílana. „Við höfum heyrt að þetta séu óstöðugir bílar en við höfum engar tölur í þessu samhengi,” segir Ág- úst Mogensen, forstöðumaður Rannsóknarnefndar umferðar- slysa. „Erlendir ökumenn á bíla- leigubílum lenda oft í bílveltum og okkur grunar að það sé ekki bara vegna þess að þeir kunni ekki að aka á malarvegum. Þeir hafa ein- mitt oft ekið Suzuki-Jimny,” greinir Ágúst frá. Fram kemur í tímaritinu Vi Bilág- are að talsmenn Suzuki-verksmiðj- unnar í Japan líti niðurstöðurnar úr elgsprófinu mjög alvarlegum augum. 2.-3. sæti Péhjr H. Blöndal ÞingmaSur wcíccnn FYRIRLESTRARÖÐ í AÐDRAGANDA PRÓFKJÖRS VtLrtKt) SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS í REYKJAVÍK ÁRIÐ 2006 Varðveisla og nýting auðlinda HvaS er auðlind? Eru til aSrar auSlindir en náttúrauSlindir? Getum viS ætlast til aS aSrar þjóSir stundi stóriSju? Eigum viS aS hætta aS virkja ár og veiSa fisk? Þrjóta allar auSlindir? FjallaS um ýmsar auSlindir og hvernig hægt er aS nýta þær og stuSla aS áfram-haldandi góSum lífskjörum á Islandi. Miðvikudagur 25.okt kl:20:00 Askja, stofa N-l 32 Askja _____L_ W F“assr «4 k*u*m*nn*r* Fundarstjóri og andmælandi Andri Snær Magnason Rithöfundur petur.blondal.is

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.