blaðið - 28.10.2006, Side 48

blaðið - 28.10.2006, Side 48
4 8 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2006 blaðiö Falleg form og falin smáatriði Vetrartískan einkennist af einfaldleika þar sem smáatriði fá að njóta sín og þægindi eru í fyrirrúmi án þess að fórna þurfi neinu af smartheitum eða töffaraskap. í vetur er málið að setja saman mörg lög, bolir undir peysur, peysur undir jakka og útkoman er einkar smart og engum þarf að vera kalt. Jakkar með stórum ermum og ýkt- um formum eru flottir við þröngar leggings, stuttbuxur og háa hæla. í vetur eru vönduð efni allsráðandi eins og bómull og ull og litirnir eru dökkir, gráir og svartir í bland við heitari liti eins og túrkísbláan og djúpgrænan. Ljósmyndir: Esther (r // Stítísti: Sunna Dögg // Förðun; Esther ír // Móclel: Anna Kristín // Föt: Topshop og Sunna Dögg // Skór: Topshop // Skart: Topshop

x

blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.