blaðið - 18.11.2006, Síða 59

blaðið - 18.11.2006, Síða 59
Sunnudaginn 19. nóvember frá kl. 14 -18 ntínmmwA mmi Mæðrastyrksnefnd og Olgerðin Egill Skallagrimsson taka höndum saman # MOMKnDVM! Sunnudaginn 19. nóvember nk. frá kl.14 -18 mun Ölgerðin standa fyrir fjölskyldudegi með hátíðlegum blæ & í höfuðstöðvum sínum við Grjótháls. Þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi og gefst fólki tækifærí á að upplifa jólastemmningu og um leið leggja Mæðrastyrksnefnd lið. Andvirði sölu Hvítöls á Jóladegi Egils mun renna til Mæðrastyrksnefndar. Öldrykkja hefur fylgt jólahaldi frá örófi alda og það jólaöl sem íslendingar þekkja í dag kom fram á sjónarsviðið árið 1917. Þá hóf Ölgerðin Egill Skallagrímsson framleiðslu á Hvítöli. Langar biðraðir mynduðust fyrir utan brugghús Ölgerðarinnar í desember, þar sem fólk beið fullt eftirvæntingar með fötur og brúsa undir Hvítölið. Þá eins og nú eru engin jól án Hvítöls. 1 6 Komdu í heimsókn og leggðu þitt af mörkum fyrir jólin! Dagskrá Jóladagsins: Hjálparstarf Mæðrastyrksnefndar av m ÞtJ V|j;| Mæðrastyrksnefnd selur Hvítöl og andvirðið rennur 11 til hjálparstarfs nefndarinnar fyrir jólin. Ótakmarkaðar veitingar Allirfá að smakka á Hvítöli ogfræðast um sögu, séreinkenni og framleiðsluferli. SS býður upp á birkireykt hangikjöt. Glæsileair hát íðartón lei kar Haldnir veroa glæsilegir tónleikar á sérstöku hátíðarsviði þar sem fjölmargir tónlistarmenn leggja málefninu lið. Spennandi barnasvæði Á bamasvæðinu geta krakkamir litað, tekið þátt í laufléttri jólagetraun þar sem veglegir vinningar verða í boði, leikið sér í hoppukastala, gætt sér á birkireyktu hangikjöti, Malti, Appelsíni og Mackintosh's. Frí myndataka Hans Petersen býður fjölskyldum upp áfría myndatöku þar sem hægt verður að eiga góðar minningarfrádeginum. Vesturlandsvegur Grjótháls Blfreiðar og Landbúnaðap Össur Fossháls Bað- heimar Kjöt- smíðjan Plastprent Penninn Samstarfsfyrirtæki sem styrkja Mæðrastyrksnefnd: iÍANsfcmm Uvítoj Nánari upplýsingar á egils.is

x

blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.