blaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 1

blaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 1
259. tölublaö 2. árgangur laugardagur 23. desember 2006 ITISKA Guðbjörg Sigurðardóttir segir að silkitrefill með Sagafur-dúski sé aðalmálið en hann er hægt að nota hvort sem er í vinnu, kokteilboð eða óperuna | s(ða32 ■ FOLK Jón Örn Jóhannesson, yfir- kokkur í Múlakaffi, á afmæli í dag og stendur vaktina þar sem eldað hefur verið heilt tonn af kæstri skötu I síða ie FRÉTTIR » síða 2 Selja krökkum skilríki „Þetta er orðið svolítið stór bisness núna eftir að við komum okkur upp búnaði sjálfir. Við erum þrír saman hér á höfuðborgar- svæðinu og með útibú á Akureyri," segir Ólafur Nils Sigurðsson sem, ásamt félögum sínum, selur ungmennum um hundrað fölsuð skilríki í hverjum mán- uði. Skilríkin nota ungmennin svo til að reyna að komast inn á skemmtistaði sem þeir hafa ekki aldur til að vera á. Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn í Reykjavík, segir svona starfsemi litna mjög alvarlegum augum, sérstaklega þegar verið er að falsa opinber skilríki. Þriggja til átta ára fangelsi liggur við brotum sem þessu. Þekki Guð af afspurn „Það er ekkert líf að þurfa að boröa dag eftir dag eitthvað sem er ódýrt og vont. Þetta er það sem mér finnst skelfilegast að horfa upp á hér heima," segir Anna M. Þ. Ólafsdóttir fræðslu- og upplýsingafulltrúi kirkjunnar. Anna ræðir í viðtali í Blaðinu í dag um hjálparstarf hvort tveggja hérlendis og erlendis og segir meðal annars frá kjörum þrælabarna á Indlandi og munaðarlausra barna í Afríku sem Hjálparstofnun kirkjunnar hjálpar. ORÐLAUS » síöa 40 Jólastuð Baggalúts Bragi Valdimar Skúlason Baggalútsmaður hlakkar til jólatónleika hljómsveit- arinnar þar sem verður i jólastuð og smávegis kántrý. VEÐUR Hvassviðri Gengur í suðaustan hvassviðri síðdegis með rigningu, fyrst suðvestan- til. Suðvestan 18-25 m/s í nótt og í fyrramálið. Lægir eftir hádegi. Hvað eru jólin? „Leitin að sannleikanum gæti raunar verið undirtitillinn að jólaguðspjallinu," segir Hildur Eir Bolladóttir prestur í Laugar- neskirkju, sem er ein þeirra sem spurð er um jólin. Ódýrttil Noregs í vetur! Reykjavík ->Oslo "• K r. 7.420... Reykjavík ->Kristiansand frá K r. 12.350 aöra leið Aðrir áfangastaðir í Noregi einnig á frábæru verði! Skattar og flugvallargjöld innifalið www.flysas.is Sími Qarsölu: 588 3600 jij A STAR ALLIANCE MEMBER Gleðileg jól ogfarsœlt komandi ár, þökkum ánœgjuleg samskipti á árinu sem er að líða Starfsfólk byggtoc búiö « , . Krmglunni Smáralmd 568 9400 554 7760

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.