blaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 44

blaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2006 blaói6 Rachael Ray stjórnar þætti i eigin nafni sem sýndur er á Skjá einum. Hún er 38 ára gömul og á ættir að rekja til Sikileyjar á italíu. Hún kom fram í öllum helstu spjallþáttum i Bandarikjunum áður en hún hóf sjálf að stýra þætti. Rachael hefur einnig gefið út tímarit. Svo vermdi hún 92. sæti i topp 100 kynþokkafyllstu kvenna árið 2004. Geri aðrir betur! f ÚTVARPSSTÖÐVAR: RÁS 1 92,4 / 93,5 • RÁS2 90,1 / 99,9 • KISS FM 89.5 • XFM 91,9 • BYLGJAN 98,9 • FM 95,7 • X-IÐ 97,7 • ÚTVARP SAGA 99,4 • TALSTÖÐIN 90,9 • LÉTTBYLGJAN 96,7 HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? Sjónvarpið OHrútur (21.mars-19. april) Þú hefur fengiö tækífæri til að skína á nýjum stað. Settu feimnina til hliðar og taktu á móti þvf sem lífið býður þér. Þótt ekkert sé öruggt þá ættirðu að negla þetta svo lengi sem þú gerir þitt besta. ©Naut (20. apríl-20. maQ Einhver er að reyna að fá þig til að gera svolítið og hluti af þér vill segja já til að virðast afslöppuð/að- ur. Það afslappaðasta og svalasta sem þú gerir er að vera trú/r sjálfri/um þér. ©Tvíburar (21. maí-21. júnO Það er eínhver þoka f huga þér en það er ekkert sem smá afslöppun bætir ekki. Einblíndu á sjálfa/n þig. Það er algilt að þegar þér finnst sem þú get- ir alls ekki tekið frí þarftu einmitt mest á fríi að halda. ©Krabbi (22. júnf-22. júlQ I eðli þinu ertu rómantísk/ur og barnið innra með þér andvarpar af ánægju þegar þú sérð ánægjuleg- an endi, sérstaklega ef hann er þér að þakka. © Ljón (23. júlf- 22. ágúst) 08.00 12.35 12.50 13.00 13.20 13.25 13.54 14.44 15.08 15.37 15.47 15.52 16.05 16.30 19.30 19.50 20.55 22.00 22.55 00.00 loksins færðu tækifæri til að slappa örlítið af og það veitir svo sannarlega ekki af. Nýttu þessa örfáu daga vel, með fjölskyldu, vinum og öðrum ástvinum. ,,i M«yia (23. ágúst-22. september) 02.10 Það blundar eitthvað f þér sem vill ögra skoðunum og kerfum sem eru kunnugleg. Þetta er eðlileg hvöt og þú skalt viðurkenna hana. ©Vog (23. september-23. október) Þú vilt það, þú þarft það og þú verður að fá það. Hins vegar geturðu líka verið nísk/ur því þú hatar að kaupa það sem þú hefur ekki efni á. Reyndu að fmna aðrar leiðir til að fá það sem þú þarft. ®Sporðdreki (24. október-21. nóvember) Því meira sem þú heldur að þú skiljir því minna veistu. Ef þér finnst sem þú sért áttavillt/ur og rugl- uð/aður þá ertu sennilega nær svarinu en þú áttar þig á. Nýjir valkostir myndast út frá þessari óvissu. ©Bogmaður (22. nóvember-21. desember) Andaðu djúpt nokkrum sinnum og vertu jarðbund- in/n áður en þú tekur ákvörðun. íður en þú helgar þig einhverju skaltu skoða það vel. ©Steingeit (22. desember-19. janúar) Vertu ekki að hafa áhyggjur af því hvað aðrir gera og hugsa. Það kemur þér f rauninni ekki við. Hug- aðu að sjálfri/um þér og þínum vandamálum. Ann- að skiptir litlu máli. @Vatnsberi (20. januar-18. febrúar) Gerðu hvað sem til þarf svo þér líði vel með sjálfri/ um þér. Það er mjög mikilvægt að hugsa um aðra en ekki vanrækja þig í leiðinni. Gerðu eitthvað ynd- islegt, ónauðsynlegt, heimskulegt og nauðsynlegt. ©Fiskar (19. febrúar-20. mars) Þessi ímyndun þín um að þú sért ekki nægiiega góð/ur er ekkert nema hræðsla f dulargervi. Astvin- ir þínar sjá stórstjörnu í þér enda er það sannleikan- um samkvæmt Barnaefni Jóladagatalið - Stjörnustrákur Táknmálsfréttir Fréttir og veður Beðið eftir jóium með Skoppu og Skrítiu Pósturinn Páll Kóalabræður Gæludýr úr geimnum Latibær Geimálfurinn Gigur (8:10) Hrefna og Ingvi (10:13) Jóladagatalið - Stjörnustrákur Stundin okkar (13:30) Hlé Nóttin var sú ágæt ein. Renée Fleming syngur helgisöngva Norrænir jólatónleikar Aftansöngur jóla Fyrir þá sem minna mega sín Upptaka frá jólatónleik- um Fíladelfíukirkjunnar í Reykjavík. Ástin gripur alla. (e) (Love Actually) Rómantísk bresk gaman- mynd frá 2003.1 myndinni er sögð sagan af ástalífi átta afar ólikra para einn viðburðaríkan desember- mánuð í London. Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 07.20 07.50 09.15 10.25 12.00 12.40 13.05 14.35 16.05 20.00 22.15 00.25 02.05 02.30 Grallarajó! Sagan um Jóa Snæiand Svampur Sveinsson - Biómyndin Swan Princess 2 Snow Hádegisfréttir Jólasögur Simpson -fjölskyldunnar (9:22) Shrek 2 Good Boy! HLÉ Seabiscuit Sannsöguleg stórmynd sem var tilnefnd til sjö Ósk- arsverðlauna. Miracle (Kraftaverk) Einkar vel gerð og raunsæ, sannsöguleg mynd um einn fræknasta sigur sem unnin hefur verið á Ólymp- íuleikum. The Girl With a Pearl Earring (Stúlkan með perlulokkinn) Verðlaunakvikmynd sem fullyrða má að sé sannkall- að listaverk, konfekt fyrir augun rétt eins og myndlist sögupersónu myndarinnar sem er hollenski listmálar- inn Vermeer. Jólasögur Simpson -fjölskyldunnar (9:22) Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVi SUNNUDAGUR Skjár einn 10.50 11.30 12.00 12.50 14.20 17.35 18.05 19.05 20.00 21.40 23.10 00.00 00.50 01.50 02.50 03.40 10.00 12.00 14.00 16.00 18.00 22.00 00.00 02.00 Toppskífan (e) Dýravinir - Lokaþáttur 2006 World Pool Masters - Lokaþáttur Froskurinn Frikki Kvikmynd - Greatest Story Ever Told Meistaraverk frá 1965 um ævi Jesú. Love, Inc. (e) Inniit / útlit (e) Rachael Ray (e) Columbo: Columbo Likes the Nightlife Can't Buy Me Love Da Vinci’s Inquest Law & Order (e) The Real Housewives of Orange County (e) America’s Next Top Model VI (e) Battlestar Galactica (e) Queer Eye for the Straight Guy (e) Skjár sport Newcastle - Tottenham (frá 23. des) Reading - Everton (23. des) Arsenal - Blackburn (23. des) Aston Villa - Man. Utd. (23. des) Hlé Liverpool - Watford (23. des) Fulham - West Ham (frá 23. des) Dagskrárlok u Sirkus 1^77 sýn 20.00 The Player (e) 11.00 HMsagan 20.45 Tekinn (e) (1954 Sviss) Það er Baddi í hljómsveit- 12.30 HM sagan inni Jeff Who? sem fær að (1958 Svíþjóð) finna fyrir því frá Audda í 13.55 HM sagan þættinum í kvöld. (1962 Chile) 21.15 TheHills(e) 15.25 HMsagan 21.40 Seinfeld (1966 England) 22.05 Seinfeld 17.10 HLÉ 22.30 Four Kings (e) 20.00 HM sagan Drepfyndnir gamanþættir (1970 Mexico) frá höfundum Will & Grace 21.35 HMsagan 22.55 Tekinn (e) (1974 Þýskaland) Best Of.... I þættinum í 23.05 HM sagan kvöld fáum við að sjá brot (1978 Argentína) af því besta í hrekkjum Audda í vetur. 23.25 Ghost Whisperer (22:22) Melinda Gordon er ekki eins og flestir aðrir en hún hefur þá einstöku hæfileika aö ná sambandi við þá látnu. 00.10 Pepper Dennis (e) 00.55 Sirkus Rvk (e) Ásgeir Kolbeinsson er snúinn aftur með nýjan og betri þátt ásamt nýjum þáttastjórnendum. 01.25 EntertainmentTonight 01.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 06.05 Scorched 08:00 To Walk with Lions 10.00 The School of Rock 12.00 The Pacifier 14.00 Scorched 16.00 To Walk with Lions 18.00 The School of Rock 20.00 The Pacifier 22.00 Welcome to Mooseport 00.00 Ladder 49 Bönnuð börnum. 02.00 Unbreakable 04.00 Welcome to Mooseport MÁNUDAGUR Sjónvarpið 08.00 Barnaefni 10.30 Skrimsli hf. (e) 12.00 Jólasveinninn II (e) 13.45 Lang Lang leikur Mozartverk 15.15 Brottnámið 17.20 Rave 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Jólaball Stundarinnar okkar (14:30) 18.35 Bóla 18.45 Ævintýrið um Þyrnirós 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.25 Sigurbjörn Einarsson biskup I samtali við Jóhönnu Vig- dísi Hjaltadóttur rifjar Sigur- björn Einarsson biskup upp ýmsa atburði á viðburða- ríkri ævi. 20.20 Brynjólfsmessa Tónverk Gunnars Þórðar- sonar fyrir blandaðan kór, barnakór, tvo einsöngvara og 25 manna hljómsveit. 21.15 í grænum lundi (Under the Greenwood Tree) 22.50 Óperudraugurinn (Phantom of the Opera) 01.05 Dagskrárlok 07.00 Svampur Sveins 07.25 Smá skrítnir foreldrar 07.50 Prúðuleikarajól 09.15 The Cat in the Hat (Kötturinn með höttinn) 10.35 Eloise at Christmastime (Jólastelpan Eloise) 12.00 Hádegisfréttir 12.40 Home alone 2 (Aleinn heima 2) 14.35 New York Minute (Dagur í stórborginni) 16.20 Nicholas Nickelby 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Sjálfstætt fólk 19.40 The Polar-Express (Ferðin á norðurpólinn) 21.20 The Aviator (Flugfrömuðurinn) 00.05 After the Sunset (Eftir sólarlagið) 01.40 Miss Marple: 4:50 From Paddin (Lestin frá Paddington) 03.15 Earthsea (The Legend of Earth (1:2) 04.40 Earthsea (The Legend of Earth (2:2) 06.05 Fréttir 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 10.05 11.00 11.30 13.00 15.25 15.50 16.20 17.05 18.00 18.30 19.00 19.30 20.00 22.00 23.25 00.15 01.45 02.15 03.05 03.50 04.20 Skjár einn Rachael Ray (e) Venni Páer (e) The Borrowers Evita What I Like About You (e) Game tivi (e) Beverly Hills 90210 Rachael Ray Will & Grace (e) Wili & Grace (e) Everybody loves Raymond (e) Just Deal Survivor: Cook Islands Covert One: The Hades Factor Law & Order Love &Sex Everybody loves Raymond Jay Leno Beverly Hills 90210 (e) Out of Practice (e) Casino (e) Sirkus 12.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV 18.30 Fréttir, iþróttir og veður 19.00 Insider(e) 19.30 Seinfeld 20.00 EntertainmentTonight 20.30 My Name is Earl (e) 21.00 Tekinn(e) 21.30 MTV Movie Awrds 2005 23.35 Insider(e) 00.00 Twenty Four (3:24) (e) 00.45 Twenty Four (4:24) (e) 01.30 Seinfeld 01.55 Entertainment Tonight 02.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Skjár sport 11.00 Þrumuskot 12.00 Liverpool-Watford(23.des) 14.00 Newcastle - Tottenham (23. des.) 16.00 Everton - Chelsea (17. des.) 18.00 Aston Villa - Man. Utd. (23. des) 20.00 Arsenal - Blackbum (23. des) 22.00 Reading - Everton (23. des) 00.00 Fulham-WestHam(23.des) 02.00 Dagskrárlok 08.55 Þýskihandboltinn 2006-2007 10.10 HMsagan (1982 Spánn) 11.45 HM sagan (1986 Mexico) 13.10 HM sagan (1990 Italía) 14.50 HM myndasafnið (1994 USA) 16.35 HMfráA-Ó 18.00 2002 FIFA World Cup 20.00 KF Nörd (14:15) 20.45 KF Nörd (15:15) 21.30 2006FifaWoridCupOfficalFi 22.30 Bardaginn mikli (Mike ^jTyson - Lennox Lewis) 23.25 Tiger Woods - heimildamynd (2:3) 06.00 08.00 10.00 12.00 14.10 16.00 18.00 20.00 22.10 00.00 02.00 04.00 Spy Kids 2 Stuck On You Little Black Book National Treasure Spy Kids 2 Stuck On You Little Black Book National Treasure The Italian Job The Recruit Robocop 2 The Italian Job tilbúin að takast á við 3f? truHUULM; 'rtfy Ný hraðlestrarnámskeið að hefjast í hverjum mánuði Allar upplýsingar á www.h.is Skráning hafin á www.h.is og í síma 586-9400 Hvað segja nemendur okkar um námskeiðið: HRAEJLESTRARSKÖLINN Frábært, markvisst, hnitmiðað, æviábyrgð, nytsamlegt, krefjandi, skemmtilegt, mjög gott, skipulagning, einbeiting, jákvæðni, mikil aðstoð, góður kennari, spennandi, árangursríkt, hvetjandi, góð þjónusta. VR og fleiri stéttarfélög styrkja þátttöku félagsmanna sinna á námskeiðinu.

x

blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: blaðið
https://timarit.is/publication/941

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.