blaðið - 23.12.2006, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2006
blaðiö
í Frakklandi gefur jesúbarnið börnum
gjafir og börnin setja skóna sína upp á
arinhilluna á aðfangadagskvöid. Gleði-
leg jól á frönsku er Joyeux Noel.
í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þar sem er sólríkt og
hlýtt er jólamaturinn stundum borðaður á strönd-
inni og jólasveinninn kemur á bát í stað sleða og
klæðist stuttbuxum.
Oliver syngur og dansar
Síðustu
jólasveinarnir
til byggða!
Ketkrókur kom til byggða í
nótt og gaf góðum börn-
um í skóinn ,
„Ég elska hangikjöt," j'
segir Ketkrókur sem /
gaf góðum börnum j
í skóinn í ár. „Ég //Oríf
bara fæ ekki nóg Æjííj
af hangikjöti
með baunum /
ogjólamalti. í jfiiý
Nammi, I gyTfpJj'
namm. 'it
Jóhannes '
úr Kötlum ' -~Jy J
samdi þetta /%
kvæði um mig en (j'
orðið tutla þýðir kjöt.“
rVildi óska þess að ég ætti dreka
Oliver Sigurþór Luca Devaney er
kominn heim til Islands um jólin
en hann býr í stórborginni New
York í Bandaríkjunum. Borgin sú
er stundum kölluð stóra eplið eða
borgin sem aldrei sefur því þar
búa margar milljónir manna og
margt um að vera. Hann er 5 ára
og er strax byrjaður í skóla að læra
að lesa og skrifa en í Bandaríkj-
unum byrja krakkar fyrr í skóla
en á íslandi. Hann segist fá kók-
ómjólk á hverjum degi í skólanum
og oft samlokur með hnetusmjöri
og sultu, hamborgara og pizzur.
Honum finnst langskemmtilegast
að syngja og spila tónlist.
Hvenær áttu afmæli?
24. mars.
Uppáhaldsmatur
Oliver er pitsa
Honum finnst
æðislegt að hlusta
á tónlistina úr kvik-
myndinni Grease.
Jóla-
guðspjallið
En það bar til um þessar mundir,
að boð kom frá Ágústusi keisara,
að skrásetja skyldi alla heims-
byggðina. Petta var fyrsta skrá-
setningin er gerð var, þá er Kýr-
eníus var landstjóri á Sýrlandi.
Fóru þá allir til að láta skrásetja
sig, hver til sinnar borgar.Fór þá
einnig Jósef úr Galíleu frá borg-
inni Nasaret upp til Júdeu, til
borgar Davíðs, sem heitir Betle-
hem, en hann var af ætt og kyni
Davíðs, að láta skrásetja sig
ásamt Maríu heitkonu sinni, sem
var þunguð. En meðan þau voru
þar, kom sá tími, er hún skyldi
verða iéttari. Fæddi hún þá son
sinn frumgetinn, vafði hann
reifum og lagði hann í jötu, af
því að eigi var rúm handa þeim
í gistihúsi. En í sömu byggð
voru hirðar úti í haga og gættu
um nóttina hjarðar sinnar. Og
engill Drottins stóð hjá þeim, og
dýrð Drottins Ijómaði kringum
þá. Peir urðu mjög hræddir, en
engillinn sagði við þá:
,Verið óhræddir, því sjá, ég
boða yður mikinn fögnuð,
sem veitast mun öllum ^
lýðnum: Yður er í
dag frelsari fædd
ur, sem er Krist-
ur Drottinn, í
borg Davíðs.
Og hafið
þetta til i
marks: w
Þér mun- jt
uð finna jf
ungbarn
reifað
og lagt í [
jötu.“
Og í
sömu
Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.-
Hann þrammaði í sveitina
á Þorláksmessudag.
Hann krækti sér í tutlu,
þegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans þá.
í hvaða skóla ertu?
Jose De Diego School BROOKLYN,
New York.
Hvert finnst þér skemmtilegasta
fagið í skólanum?
Að leika mér úti með vinum mínum.
Kertasníkir gefur í skóinn á
aðfangadagsmorgunn
,Ég er á leiðinni og gef öllum
góðum börnum gott í skóinn á
aðfangadag,“ segir Kertasníkir
sem stundum er kallaður Kert-
asleikir. „Jú, ég borða stundum
kerti. Mér finnast þau bæði
falleg og góð á bragðið,“ segir
hann og hlær. „Hann Jóhannes
úr Kötlum samdi um mig þetta
kvæði, en ég er alveg hættur að
elta börn og stela af þeim kert-
um. Ég þarf ekkert að stela kert-
um því fullt af börnum gefa mér
kerti sem að narta í yfir jólin.“
Áttu þér einhver áhugamál?
Já, ég hlusta á tónlist.
Hvað finnst þér skemmtilegast að
gera heima við?
Horfa á video.
Hvað langar þig að verða þegar þú
verður stór?
Gleðileg jól
Þrettándi var Kertasnikir,
■þá var tiðin köld,
ef ekki kom hann síðastur
á aöfangadagskvöld.
Hann elti litlu börnin,
sem brostu glöð og fín,
og tritluðu um bæinn
með tótgarkertin sín.
Mér finnst pitsa best því mér finnst
ostur góður.
Hver er uppáhaldstölvuleikurinn
þinn?
Tölvuleikur með Teenage mutant
ninja turtles.
Mig langar til að
verða söngstjarna.
I Áttu einhver
I systkini?
# Já, ég á bróður sem
/ heitir Emil Adrian,
7 hann er þriggja ára.
Hvaða kvikmynd sástu
síðast?
Home Alone.
(Jólasveinavísa /
Jóhannes úr Kötlum)
Glymur
SVÍpan »o«8hell án h«ttu
varmeð \ Ll,u,: !i65_b,ú"n-s:
englin- \ h",,n 23.50C
um fjöldi
himneskra
hersveita, sem
lofuðu Guð og
sögðu: Dýrð sé
Guði í upphæðum,
og friður á jörðu með
mönnum, sem hann hefur vel-
þóknun á. Þegar englarnir voru
farnirfrá þeim til himins.sögðu
hirðamir sín á milli: „Förum
beint til Betlehem að sjá það,
sem gjörst hefur og Drottinn
hefur kunngjört oss.“ Og þeir
fóru með skyndi og fundu Maríu
og Jósef og ungbarnið, sem lá í
jötu. Þegar þeir sáu það, skýrðu
þeir frá því, er þeim hafði verið
sagt um barn þetta. Og allir,
sem heyrðu, undruðust það, er
hirðarnir sögðu þeim. En María
geymdi allt þetta í hjarta sér og
hugleiddi það.
Og hirðarnir sneru aftur og veg-
sömuðu Guð og lofuðu hann
fyrir það, sem þeir höfðu heyrt
og séð, en allt var það eins og
þeim hafði verið sagt.
Glymur
sottshell með hettu,
Litur: Svartur, Ijós
Glymur
softshell með hettu,
Lltur: Ljós, brúnn
herra 25.000 kr.
Hvernig tónlist finnst þér
skemmtilegast að hlusta á?
Tónlistina úr kvikmyndinni Grease,
Ef þú fengir eina ósk,
hvers myndirðu óska þér?
Ég vildi að ég ætti dreka. c
Hver er uppáhalds
maturinn þinn?
Jólagetraun
1 .Hvað er jólatré kallað
í Þýskalandi?
• Smjúlentréen
• Mistilteinn
• Kjólatré
• Tannenbaum
3. Hvert af eftirfarandi er
ekki orð yfir jólasvein?
• Saint Nicholas
• Santa Panta
• Santa Claus
• Kris Kringle
5. Hvert af eftirfarandi
merkir Gleðileg jól á
spænsku?
• Gleðilegó jóló
• Spanjóló gleðó ^
• Merró Kristmasó úi
• Feliz Navidad , *
2. Hvað af eftirfarandi er
ekki notað sem jólaskraut?
• Jólakúlur
• Kerti
• Jólaljós
• Gafflar
4. Hvert eftirfarandi laga
er ekki jólalag?
• Ég sá mömmu kyssa jólasveinn
• Jólasveinar einn og átta
• Skreytum hús með greinum
grænum
• Gamli Nói
Svör: 1: Tannenbaum,
2: Gafflar, 3: Santa
Panta, 4. Gamli Nói,
5: Feliz Navidad
KRAKKAKYNNING